Dagur - 15.05.1971, Blaðsíða 8

Dagur - 15.05.1971, Blaðsíða 8
% il’ 1^/s/v/n/^s^/s^//S^AA/^NN^/^VsAA/v/n/>/v/s/n/'^/\/^n//n/n^/v//\/VsA/v/^//V'/^'///VV'/'/W'/V^AA// 's^/s^s/s/s/n//s/s/v/W/s/n/v/sA/-/v/n/s/^vA/s/s/s/v/s/^s/s/'/s/Vs/s/ SMÁTT & STÓRT Nýútskrifaðir sjúkraliðar: Ellen Eiríksdóttir, Gerður Hauksdóttir, Guðlaug Bachmann, Guð- laug Jónsdóttir, Guðmunda Ragnarsdóttir, Gunnhildur Stefánsdóttir, Hólmfríður Kristjáns- dóttir Hólmfríður B. Sigurðardóttir, Ingibjörg Angantýsdóttir, Kristín Ögmundsdóttir, Laufey Svcinsdóttir, Lily Jakobsen, Margrét Siginársdóttir, Olga Gunnarsdóttir, Sigrún Harðardóttir og Þorgerður Guðmundsdóttir. Með sjúkraliðunum á myndinni er Ingibjörg Magnúsdóttir, forstöðukona. (Ljósmyndastofa Páls) Ferðamalaráðstefnan í Jlv síðustu helgi var haldin : erðamálaráðstefna í Reynihlíð Mývatnssveit að tilhlutan kjör dæmissambands Framsóknar- nanne í kjördæminu. Hana etti Sigurður Þórisson, oddviti Skútustaðahrepps. Frummæl- :ndur voru þessir: Björn Frið- linrsson, bæjarstjóri, Húsavík, Heimir Hannesson, lögfræðing- ur, Reykjavík, Finnur Guð- rnundsson, fuglafræðingur, Revkiavík, Jónas Jónsson, ráðu :iautur, Reykjavík og Birgir Þórhallsson, forstjóri, Reykja- -ík — Fundarstjóri var Ingi 'I’ryggvason, bóndi, Kárhóli. Hófst fundurinn eftir hádegi :t sunrudag og stóð til kvölds. /orv umræður urðu mjög miklar, í framhaldi af þessum fundi kom það fram að landeigendur í Reykjahlíð bjóða land undir verzlunarskóla, ef reistur verð- ur í Mývatnssveit, og ennfrem- ur land undir heilsuhæli, sem er á dagskrá á Norðurlandi. Um 50 manns sóttu ferðamála ráðstefnuna í Reynihlíð og þótti hún takast vel og mikill áhugi ríkir á þeim slóðum um ferðamálin, sagði Arnþór Björnsson hótelstjóri í Reyni- hlíð. Hann sagði ennfremur, að vegirnir væru ófærir svo vik- um sk'iþti árlega og væri það ófremdarástand óþolandi. Á sama -tíma virtust allir sam- mála um nauðsyn þess að auka viðskipti við ferðafólk og að lengja ferðamannatímann. □ OFOGUR SJON í vikunni leit ungur niaður inn á ritstjórnarskrifstofur hlaðsins. Kvaðst liann hafa farið í öku- ferð um lielgina, sér til skemmt unar, fram í Eyjafjörð. En skemmtunin minnkaði stórlega, þegar hann kom auga á kýr- skrokk, liggjandi við Skjóldals- árbrú, þar sem hann blasir við augum vegfarenda. Af útliti skrokksins að dæma, hefur hann legið þarna við brúar- sporðinn alllengi og er síður en svo til þess fallinn að auka á náttúrufegurðina þarna. Nú á þessum umhverfisverndar- og mengunarvamartímum ættu eigendur dauðra kúa að reyna að minnsta kosti að grafa þær, svo skrokkarnir valdi ekki óþrifnaði. UM SÖLVA HEL.GASON OG FLEIRI fslendingi-ísafold virðist vera meinilla við þann möguleika, sem vakin hefur verið athygli á, að stjórnarandstæðingar, þar á meðal úr liði Alþýðubandalags- ins og Björns Jónssonar, hafi það í hendi sinni að tryggja kosningu fjögurra Framsóknar- manna hér í kjördæminu og þar með fall ríkisstjórnarinnar. Seg ir blaðið slíkar hugleiðingar í ætt við útreikninga Sölva Helga sonar, sem ekki hafi staðist á sinni tíð. En fleiri hafa ímynd- unarafl en Sölvi og mun nú Mikil stækkun við Þelamerkurskólann SKÓLINN á Laugalandi á Þela- mörk er ungur á þeim stað, í nýlega byggðum húsakynnum. Sain vinnuskólinn hrautskráði fjörutíu '70RPRÓF þreyttu 79 nemend- rr, 39 í 1. bekk og 40 í 2. bekk. Hámsárangur var góður. Hæstu eiiikunnir í 1. bekk hlutu Gunn Álm. fundur m Rdfselíiismá verður haldinn að Hótel KEA iaugardaginn 22. maí kl. 2 e. h. Frummælendur: Ólafur Jóhannesson, form. Framsóknarflokksins, Ingvar Gíslason, ! alþingismaður, I Heimir Hannesson, lögfræðingur. Framsóknarflokkurinn. Á ísland að halda áfram að vera vanþró- að land í vegamálum? ar Magnússon, Akranesi, 8.66, og Guðmundur Gunnlaugsson, Hafnarfirði, 8.58. 1. einkunn hlutu 36 nemendur, þar af 20 með einkunnina 8.00 og þar yfir. 2. einkunn hlutu 3 nemend ur og engir lægri einkunn. Allir nemendur 2. bekkjar, 40 að tölu, luku burtfararprófi. Árangur var sem hér segir: Ágæiisainkurm hlutu þrír nem- endur, þau Sigurborg Þórarins- dóttir, Bjarmalandi, Táknafirði, 9.11; Vignir Sveinsson, Þverá, Skíðadal, Eyjafirði, 9.04; og Þórður Hafsteinn Hilmarsson, Akranesi, 9.02. 1. einkunn hlutu 32 nemendui', þar af 20 einkunn ina 8.00 og var yfir. 2. einkunn hiutu 5 nemendur og engir lægri. ' Við skólaslit flutti séra Guð- mundur Sveinsson skólastjóri yfirlitsræðu, en síðan voru nem endum afhent prófskírteini og því næst fór fram verðlauna- afhending. Hópur eldri nemenda Sam- vinnuskólans setti sérstæðan svip ó skólaslitaathöfnina, og hefur aldrei áður svo fjölmenn sveit mætt við skólaslit í Bif- Ingvar Gíslason. Hann er hitaður með laugar- vatni. Þingmenn í þessu kjördæmi og fleiri hafa unnið markvist að því að efla þessa menntastofn- un, samkvæmt auðsærri þörf. Fyrir skömmu var 5 þús. rúm metra stækkun boðin út og bár- ust nokkur tilboð, en lægsta til- boðið var frá Magnúsi Odds- syni, Akureyri og hljóðaði upp á nálega 27.5 millj. kr.na. Mun hann taka verkið að sér. Hér er um að ræða byggingu á tveim stöðum og er bæði við- bót við kennsluálmuna tvær hæðir og heimavistarálmuna, en þar er kjallari og tvær hæðir en auk þess íbúð á þriðju hæð. Framkvæmdir eiga að hefjast óður en langt líður. □ margur glotta við tör.n, þegar' íslendingur segir, að Þingeyiúg ar hafi sótt Halldór Blöndal suð ur til framboðs og kunni fýlgi lians og „gifta“ að reynást svo' miklu meiri en Bjartmars, að liann: nái kosningu og þurfi ekki á uppbót að halda. Hins vegar leyndi sér ekki uggur Magnúsar Jónssonar- út af mannaskiptum a D-listanum, er hann ræddi við fslending síðast. TÓKU AFTUR MEINI-ÖKU SÍNA fslendingur hefur nú séð sér þann kost vænstan að leiðrétta missögn sína, varðandi tillögu stjórnarandstæðinga í landhelg- ismálinu. En búið var þar oftar en einu sinni að varpa köpur- yrðum að stjómarandstæðing- um fyrir að vilja engan annan útfærsludag en 1. séþt. 1972. f tillögunni, sem stjórnórliðið felldi, stóð, að landhelgin skyldi færð út „eigi síðar en 1. sept. 1972“. Magnúsi Jónssyni varð á sama yfirsjónin og fslendingi þegar hann ræddi tillöguna og er það einkennileg meinloka hjá svo glöggum manni. En þetta: orðalag „ekki síðar en 1. sept. 1972“ viIdLi stjórnin ekki samþykkja, af því að hún vill bíða eftir alþjóða ráðstefnunni 1973 og yfirléitt ekki taka neina ákvörðun í málinu. 4% RfKISÚTGJALDA Einhverjir reiknimeistarar Sjálf stæðisflokksins hafa setið við það með sveittan skallan að reikna út, livað það hefði kost- að að framkvæma frumvörp og þingsályktunartiHögur, sem Framsóknarflokkurinn og Al- þýðubandalagið fluttu á síðasta þingi. Hins vegar er ekki reikn- aður út „kostnaður“ við tillögur af ýmsu tagi, sem þingmenn úr stjórnarflokkunum fluttu. Ré tt eins og tillögur frá stjórnarþing mönnum liafi ekki átt að taka alvarlega. Athygli vekur, að fjárupphæðin, sem tilgreind er í Morgunblaðinu, eftir að allt hefur .verið til tínt qg liæfilega ýkt, er ekki nema 4—5% af út- gjöldum ríkisfjárlaganna nú í ár. (Framh. á bls. 2) I Stjómin þarí að falla -1 I og landhelgin að ! stækka. DALVlK OG I ÖLAFSFIRi ALMENNIR stjórnmálafundir Framsóknarmanna, verða sem liér scgir: DALVÍK sunnudaginn 16. maí í félagslieimilinu Víkur- röst, fundurinn hefst kl. 9 e. li. ÓLAFSFJÖRÐUR, í félags- heimilinu Tjarnarborg, miðviku daginn 19. maí, kl. 9 e. h. HRÍSEY, í samkomuhúsinu, fimmtudaginn 20. maí, kl. 3 e. h. Frunmiælendur verða: Ingv- ar Gíslason, alþingismaður, Stefán Valgeirsson, aljjingis- maður, Jónas Jónsson, ráðu- nautur, Ingi Tryggvason, keim- ari. Allt stúðningsfólk B-listans er hvatt til að mæta. Framsóknarflokkurinn. ■ HIIIIIIIIIIIIIHIHIIIfIHIIIJ|lllll|HIII|HllllÍ|l|lll)ll|IHM rÖSt. □ Stefán Valgeirsson. Jónas Jónsson. Ingi Tryggvasou.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.