Dagur - 08.09.1971, Blaðsíða 2

Dagur - 08.09.1971, Blaðsíða 2
2 /• ÍBÚÐ óskast til leigu sem allra fyrst. Uppl. í síma 2-16-51 HERBERGI Vantar herbergi, og helst fæði fyrir skólastúlku í vetur JÓN HARALDSSON Laxárvirkjun. 2—3 herltergja ÍBÚÐ óskast til leigu nálægt Barnaskóla Akureyrar. Hildur Eyþórsdóttir sími 1-25-37. HERBERGI óskast handa tveim mennta- skólapiltum í vetur. Uppl. í síma 2-17-14. Men n task ó 1 a p i 11u r óskar eftir HERBERGI, reglusemi. Uppl. í síma 4-12-03 Húsavík. Til sölu er 4 herb. ÍBÚÐ í Oddeyr- argötu 32. Upplýsingar hjá Fasteignasölunni Furuvöllum 3. Vantar litla leiguíbúð strax tvennt fullorðið í heimili.. Uppl. í síma 1-18-34. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2—3 herbergja iBÚÐ til leigu. Uppl. í síma 1-20-00 og Aðalstræti 63. IBÚÐ Óskuín að taka á leigu tveggja herbergja íbúð, 'helzt á syðrihrekkunni, aðeins fullorðið í heimili Upplýsingan á Tjarna- landi, sími um Munka- þverá. — 25 ára Framhald af blaðsíðu 8. störfum sem framkvæmdastjóri félagsins, er hann var ráðinn forstjóri SÍS í ársbyrjun 1955 og tók þá við formennsku stjórnar félagsins af Vilhjálmi Þór, sem þá gerðist bankastjóri í Landsbanka íslands. Jón Olafs son hrl. tók þá við starfi fram- kvæmdastjóra beggja félag- anna. Síðsumars 1958 lét Jón af störfum vegna heilsubrests og var þá núverandi framkvæmda stjóri, Ásgeir Magnússon, lög- fræðingur, ráðinn í starfið. Nýjungar í trygginga- starfseminni. Samvinnutryggingar inn- leiddu að erlendri fyrirmynd hið svokallaða „bónuskerfi“ 1947 í sambandi við bifreiða- tryggingar, þ. e. þeim ökumönn um, sem engu tjónum valda, var veittur afsláttur að iðgjöld- um. Þar sem hér var um mikið réttlætismál að ræða, mæltist þessi nýjung mjög vel fyrir og fetuðu önnur félög í fótspor Samvinnutrygginga Árið 1951 hóf félagið fyrst allra dráttar- vélatryggingar, en þær trygg- ingar voru síðan lögboðnar 7 árum síðar. Árið 1952 hóf félag- ið veitingu viðurkenningar- merkis fyrir 5 ára tjónlausan akstur. Samvinnutryggingar eru gagnkvæmt tryggingafélag og sem slíkt tók það upp þá ný- breytni í íslenzku trygginga- starfi árið 1949 að endurgreiða tryggingatökunum tekjuafgang af viðskiptum sínum við félagið eftir því, hvernig hver trygg- ingagrein kom út. Slíkur tekju- afgangur hefur verið endur- greiddur árlega síðan og nema endurgreiðslurnar alls 80.2 millj. króna. (Úr fréttatilkynningu) PÍANÓSTILLINGAR Verð staddur á Akureyri um miðjan september, pöntunum veitt móttaka í síma 1-11-63 Olto Ryel Get tekið nokkra menn í íæði og þjónustu. Uppl. í Aðalstræti 23, Guðfinna. TAPAÐ! Tapast hefur gulbröndóttur og hvítur högni. Þeir sem hafa orðið hans varir, eru beðnir að ihringja í síma 2-12-77 Tapast hefur KARLMANNSÚR (Pierpont) í miðbænum á laugardagskvöldið s.l. Finnandi vinsamlegast skili úrinu á afgreiðslu blaðsins. Oska eftir að kaupa ELDAVÉL. Uppl. í síma 2-11-17 INTERNATIONAL DLD 2 (Farmal Diesel) Dráttarvél óskast til kaups. Má vera ógang- fær.. Uppl. í síma (95) 63-22 Hofsós HLAÐRÚM frá Valbjörk óskast til kaups Uppl. í síma 1-27-52. AÐSTODAR- STÚLKUR óskast í mötuneyti heimavistar- skólans að Húsabalkka í Svarfaðardal. Uppl. gefur skólastj. í gegnum síma 6-11-11. ATVINNA! Fatagerð J.M.J. vill ráða nokkrar stúlkur á saumastofu. Upplýsingar í síma 1-24-40. Fatagerð J.M.J. Kona óskast til að gæta 2ja ára drengs frá kl. 13 til 17, fimm daga í viku. Uppl. veita Þorbjörg Jónasdóttir og Kristinn Sigurðsson Grænugötu 12, sími 1-18-68. Barngóð kona óskast til að gæta 4ra mánaða stúlkubarns frá kl. 9— 18.30 fimm daga vik- unnar. Upplýsingar gefur Guðný í síma 2-12-88 frá kl. 5—7 e.h. næstu daga. ATVINNA! Stúlku vanar til afgreiðslustarfa. Uppl. ekki gefnar í síma. Verzl. BRYNJÓLFS SVEINSSONAR h.f. Hefur þú áhuga á að sjá Alþjóðlegu vörusýnÍRguna 71 Reykjavík. - Ef svo er, þá hringið í síma 2-11-80. Farið verður á laugar- dag 11. þ. m. kl. 15,30 - komið síðdegis á sunnudag 12. sept. Flug fram og til baka kl. 1.730. SKRIFSTOFAN HAFNARSTRÆTI 90 AKUREYRARMOT AKUREYRARMÓT í knatt- spyrnu verður í dag, miðviku- dag, kl. 18.15, KA og Þór, meist- araflokkur. □ NÝR TENNISYÖLLUR VIÐ sundlaug bæjarins var nýr tennisvöllur opnaður á laugar- daginn. Er hann opinn, en verð- ur ekki leigður út fyrr en að vori, og þá formlega opnaður. Stærð hans er 36x14 m. og um- girtur eins og vera ber. Fyrir meira en tveim ára- tugum var tennisvöllur á Odd- eyri, en síðan ekki. En hann var notaður í 18 ár og átti Knatt spyrnufélag Akureyrar hann. Búið er að stofna tennis- og badmintonfélag í bænum. □ N ý k o m i ð ! Mikið úrval af KÁPU- og DRAGTAEFNUM. VERZLUNIN RÚN Til sölu notað Karlmannsreiðhjól Uppl. eftir kl. 18 í síma 1-10-50. HEY til sölu á hagstæðu verði ef samið er strax. Uppl. í Austurhlíð Ongulstaðahrepp eftir kl. 8 á kvöldin. TIL SÖLU 20” sjónvarpstæki. Tæpl. 2ja ára. Hagstætt verð. Leggið nafn og síma- númer inn á skrifstofu blaðsins merkt „Sjónvarp“ fyrir þriðjudagskvöld. PEDEGREE barnavagn til sölu í Eiðsvallag. 32 að vestan. AUGLÝSIÐ í DEGI Haustvörur í miklu úrvali KÁPUR, með og án loðkraga, allar venjul. stærð- ir. - HETTUKÁPUR, með og án loðkraga, - einnig með herðaslagi. BUXNADRAGTIR, DRAGTIR m. pilsum, - SAMFESTINGAR, BUXNADRESS, KJÓLAR, st. frá 36-56. - HATTAR, HÚFUR og HANZKAR. VERZLUN BERNHARDS LAXDAL Slægjuball! verður að Freyjulundi í Arnarneshreppi laugar- daginn 11. sept. kl. 8,30 e. h. og liefst með sam- eiginlegri kaffidrykkju. Arnarnesbúar fyrr og nú, fjölmennið! NEFNDIN Sendisveinn óskasf ÞÓRSHAMAR H.F. Frá Kristneshæli tvær gangastúlkur óskast 1. okt. eða síðar. Upplýsingar gefur FORSTÖÐUKONAN Sími 1-13-46, eða SKRIFSTOFAN, sími 1-12-92. Blaðburðarbörn óskast í GERÐAHVERFIÐ og RAUÐUMÝRINA Einnig á SUÐURBREKKUNA. Blaðið DAGUR Hafnarstræti 90 — Sími 1-11-67.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.