Dagur - 08.09.1971, Blaðsíða 3

Dagur - 08.09.1971, Blaðsíða 3
fiur iip 3 Gefum bæff við 2 mönnum Uppl. hjá verkstjórum. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA Atvinna NOKKRAR STÚLKUR óskast í hraðfrystihúsið. Upplýsingar hjá verkstjóra. ÚIGERÐARFÉLAG AKUREYRINGA Frá Þelamerkurskóla Kennsla hefst mánudaginn 20. september, þá rnæti 7 og 8 ára börn. Nánar verður greint frá starfsáætlun skólans í bréfi. SKÓLASTJÓRI. ATVINNA! FATAGERÐ J.M.J. vill ráða nokkrar stúlkur á saumastofu. Upplýsingar í síma 1-24-40. FATAGERÐ J.M.J. Húsmæðraskóli Akureyrar tekur til starfa 6. septenrber n.k. Fyrstu sex vikurnar verða 5 daga matreiðslunám- skeið, þar sem kennt verður: 1. Frysting matvæla, nýting berja, ávaxta og grænmetis 2. Sláturgerð, nýting á innmat. Meðferð og matreiðsla á lambakjöti. 3. Fiskréttir, síldarréttir, salöt, snráréttir, ábætisréttir, o.fl. Verða þetta bæði dag- og kvöldnámskeið. 18. október liefjast 2ja mánaða kvöldnámskeið fyrir matsveina á fiski- og flutningaskipum. 6. janúar 1972 hefst 5 mánaða húsmæðraskóli. Sauma og vefnaðarnámskeið verða auglýst síðar. Upplýsingar veittar í síma 1-11-99. SKÓLASTJÓRI ÚTSALA! - ÚTSALA! Útsala hefst í verzlun vorri Halnarstræti 93, iimmtudaginn 9. september. Selt verður með miklum afslætti: KVENSKÓR KARLMANNASKÓR BARNASKÓR Hjá okkur gerið þið hagstæðustu ka'upin. SKÓBÚÐ Nýkomið TIL HANNYRÐA Innpakkningar, nýjargerðir. Klukkustrengja- og bakkabandaupphengi. Töskulásar. Margs konar hannyrða- efni. Mynztragækur og blöð. Málaður strammi. Útsaums- og prjónagarn í miklu úrvali o. fl. Verzlun Ragnheiðar 0. BJÖRNSSON AKUREYRINGAR! Munið haustmarkaðinn í Amaró 9. sept. næstkomandi. AMARÓ NÝ SENDING AF SAFARI skóm var að koma. SKÓBÚÐ ÓDÝRIR INNISKÓR KARLMANNA, Brúnir, grænir, svartir SKÓBÚÐ Ökukennarapróf ÖKUKENNARAPRÓF og próf í akstri fólksbif- reiða fyrir fleiri en 16 farþega, verða haldin á Akureyri og í Reykjavík í septembermánuði 1971. Umsókn um þátttöku berizt til bifreiðaeftirlits- ins á Akureyri eða í Reykjavík fyrir 10. septem- ber. BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS. Frá sláfursölu Kaupfélags Svalbarðseyrar í haust mun kjötverzlun Sævars Goðabyggð 18 Akureyri sjá um sölu og dreifingu á slátri frá Kaupfélagi Svalbarðseyrar sem senda á heim. Slátur verður eftir sem áður selt og afgreitt á Sval- barðseyri. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR Sími 2-12-04. Samkvæmt ofangreindri auglýsingu frá Kaupfé- lagi Svalbarðseyrar mun Kjötverzlun Sævars sjá um sölu á slátri í haust. Mun slátrið eingöngu verða sent heim eftir hádegi alla daga netna mánudaga. Pantanir í síma 1-28-68 KJÖIVERZLUN SÆVARS Goðabyggð 18 Akureyri. LAUS STAÐA Staða Amtsbókavarðar á Akureyri er laus til um- sóknar. Laun satnkvæmt kjarasamningum Starfsmanna Akureyrarbæjar. Umsóknir, ásamt venjulegum upplýsingum, skulu sendar bæjarstjóranum á Akureyri fyrir 1. októ- ber n.k. Bæjarstjórinn á Akureyri, BJARNI EINARSSÖN. NÝTIFRÁ COTY VARALITIR, nýir fýzkulifir ILMKREM ILMVÖTN STEINKVÖTN HREINSIKREM ANDLITSVATN MAKE-UP MASCAIA . í AUGNSKUGGAR STJÖRNU APOTEK

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.