Dagur - 08.09.1971, Blaðsíða 7

Dagur - 08.09.1971, Blaðsíða 7
7 Tónlistarskólinn á Akureyri tekur til staría í byrjun október. Umsóknir um skólavist, bæði í forskóla og aðal- skóla, þurfa að berast eigi síðar en 25. september. Innritun í báðar deildir fer fram í skólanum alla virka daga, nerna laugardaga kl. 5—7 síðdegis. — Símar: 2-14-29 og 2-14-60. Eldri nemendum skal bent á, að þeir þurfa að tilkynna áframhaldandi skólavist. SKÓLASTJÓRI ■r f Innilegar þakkir færwn við sveitungwn okkar fyr t <3 4 & f f r_ I ir ogleymanlega stund, sunmtdagimi 29. ágúst s.l. f Þökkum einnig gjafir og hlý orð í okkar garð. f Guð blessi ykkur öll og sveitina okkar. .. " ? Oxnholi, 2. september ® Elísabet og Aðalsteinn. •f © Kærar þakkir til þeirra, er minntust mín á áttræðis- f afmæli mínu 31. ágúst s.l. f Lifið loeil. f SIGRÍÐUR ÞORSTEINSDÓTTIR. § I Móðir okkar, KRISTÍN BJÖRNSDÓTTIR, Eiðsvallargötu 20, Akureyri andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, sunnudaginn 5 september sJ. Stella Kjartansdóttir, Rafn Kjartansson. Eiginmaður minn, MARINÓ STEINN ÞORSTEINSSON, sem andaðist að Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri þann 4. þessa mánaðar, verður jafðsunginn að Stærra-Árskógskirkju laugardaginn ll.september kl. 2 e.h. Fyrir hönd vandamanna. Ingibjörg Einarsdóttir. Innilegar þakkir færum við öllum þeim fjöl- mörgu, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, KRISTINS JÓNSSONAR, forstjóra. Alveg sérstaklega votturn við stjórn og forstjóra Flugfélags íslands alúðarþakkir fyrir virðingu þá og rausn, er minningu hans var sýnd, með því að félagið annaðist og kostaði útförina, Ástþrúður Sveinsdóttir, Bergþóra Kristinsdóttir Sveinn Kristinsson, Edda Guðlaugsdóttir Sigurður Kristinsson, Þórey Guðmundsdóttir Arnheiður Kristinsdóttir, Örn Ragnarsson Bryndís Kristinsdóttir, Þórður Óskarsson Unnur Kristinsdóttir, Orri Vigfússon Jón Kristinsson, Unnur Steingrímsdóttir Kristján Kristinsson, Oddný D. Halldórsdóttir Mínar innilegustu hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát óg jarðarför eigin- konu minnar, HELGU FRÍMANNSDÓTTUR. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Fjórð- ungssjúkraihússins á Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Ólafur Sölvason. LAND-ROVER diesel árg. 1966 il sölu. Björn Ingvason Skútu- stöðum Mývatnssveit. WILLYS-jeppi, árg. ’46, til sölu. Uppl. í síma 1-27-23, milli kl. 19—20. Til sölu RENÓ DOPHINE árg. ’58, selst ódýrt. Uppl. í síma 2-16-71 ■ • * • ® « - i JEEP-W AGONER árg. 1966 til sölu tilboð óskast. Jón Geir Ágústsson Hamragerði 21, sími 2-12-12 FORD FARLENE 500 árg. ’67 er til sölu. Uppl. í síma 2-17-65 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. VOLVO AMASON árg. ’65 til sölu Uppl. í síma 4-12-64 Húsavík VOLKSWAGEN 1200, TIL SÖLU, árgerð ’63 í góðu lagi. Uppl. í síma 21374 á kvöldin. BIFREIÐ TIL SÖLU Opel Record, árg. 1956, skemmdur eftir áreksfcur til sýnis á bifreiðaverk- stæðinu Þórshamri. Uppl. gefur Hrafn .Sveinbjörnsson verkstj. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Sálmar: 530 — 60 — 357 — 164 — 657. — B. S. HJALPRÆÐISHERINN Sunnudag kl. 20.30 al- menn samkoma. Mánu- dag 13. sept. kl. 4 e. h. Heimilissambandið. Allir vel- komnir. — Krakkar — Krakk ar! Nú byrjar sunnudagaskól- inn á sunnudaginn kl. 2. Ver- ið öll hjartanlega velkomin. MERKJASÖLUDAGUR Hjálp- ræðishersins er föstudaginn 10. sept. og laugardaginn 11. sept. Kaupið merki og styrkið með því starfið. ST. GEORGSGILDIÐ. Fundur verður í Fálka- felli mánudaginn 13. sept. kl. 9 e. h. — Stjórnin. LAGT í lófa „Vinahandarinn- ar“, Sólborg, Akureyri: Anna Sigurjónsdóttir, Blöndudals- hólum, áheit kr. 10.000, Bjarni Jónasson, Blöndudalshólum, áheit kr. 10.000, Fr. Sig. kr. 10.000, Á. Grant kr. 3.000, B. G. kr. 2.000, áheit J. J. kr. 10.000. — Samtals kr. 45.000. Vinahöndin þakkar gjafirnar ’ hjartanlega og biður gefend- um blessunar. — Júdit. GJÖF til sjúkraflugvélarinnar kr. 1.000 frá G. Þ. — Með þökkum móttekið. — S. E. MATTHÍASARHÚS verður lok að frá 10. sept. n. k. Annars geta menn snúið sér til hús- varðar í síma 11497 viðkom- andi húsinu. DAVÍÐSHÚS verður lokað frá 10. sept. n. k. Annars geta menn snúið sér til húsvarðar í síma 11497 viðkomandi hús- inu. MINJASAFNIÐ verður lokað til daglegra sýninga frá og með föstudeginum 10. þ. m. Framvegis verður safnið opið á sunnudögum kl. 2—4 e. h. Auk þess tekið á móti ferða- fólki á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími safnsins er 11162 og safnvarðar 11272. Sængurfatnaður DAMASK, hvít og mislitt. LÉREFT, rósótt LÉREFT, hv. 90 og 140 cm. LÉREFT, straufrítt. DRALONSÆNGUR DRALONKODDAR VEFNAÐARVORUDEILD Trésmiðir - Verkamenn Okkur vantar nokkra smiði nú þegar í gofct verikí ÁKVÆÐISVINNA Einnig nokkra verkamenn. SMÁRI IÉ.F. — byggingarverktakar. Furuvöllum 3 — Sími 2-12-34. BRÚÐKAUP. Sl. laugardag voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju brúð hjónin ungfrú Katrín Gunn- arsdóttir og Bjarki Jóhannes- son stud. polit. Heimili þeirra verður að Laugarvegi 98, Reykjavík. Og ennfremur brúðhjónin ungfrú Ingunn Björk Jóns- dóttir og Árni Jóhann Gunn- arsson iðnverkamaður. Heim- ili þeirra er að Víðimýri 5, Akureyri. BRÚÐHJÓN. Þann 4. sept. sl. voru gefin saman í hjónaband í Lögmannshlíðarkirkju brúð- hjónin ungfrú Anna Jóhanna Guðmundsdóttir og Guð- mundur Elías Lárusson banka starfsmaður. Heimili þeirra er að Hjarðarholti, Glerár- hverfi. GJÖF til sjúkraflugvélarinnar kr. 1.000 frá G. Þ. og kr. 250 frá Halldóru Bjarnadóttur. — Með beztu þökkum móttekið. — Sesselja. LIONSKLÚBBUR ^AKUREYRAR Fundur fimmtudaginn 9. sept. kl. 12 í Sjálf- stæðishúsinu. LIONSKLÚBBURINN H U G- IN N. Fundur fimmtudaginn 9. sept. kl. 12 á Hótel KEA. ATHYGLI skal vakin á auglýs- ingu Tónlistarskólans í blað- inu í dag og skal bent á það, að nauðsynlegt er að draga ekki of lengi að sækja um skólavist. Oskað er eftir að aðstandendur nemenda for- skólans hafi persónulegt sam- band við kennarann, Jón Hlöðver Áskelsson, en hann verður, ásamt skólastjóra, til viðtals á auglýstum innritun- artíma. AKUREYRARDEILD H. F. í. heldur fund í Systraseli mánudaginn 13. sept. kl. 21. Magnús Ólafsson sjúkrabjálf- ari mætir á fundinum. Mætið sem flestar. — Stjórnin. ÁHEIT á Akureyrarkirkju kr. I. 000 frá M. J. — Beztu þakk- ir. — Birgir Snæbjörnsson. GJAFIR. Degi hafa borizt þess- ar gjafir til slasaða piltsins á Hrísum í Saurbæjarhreppi: Ester Marteinsdóttir kr. 300, J. J. kr. 250, Magnús, Sigríður og Hannes Rv. kr. 300, B. Þ. og S. G. kr. 400, fimm systkini kr. 500, H. Th. kr. 1.000, J. og P. kr. 500, J. og H. Víðivöll- um kr. 1.000, mæðgur kr. 1.000, R. B. kr. 500, Geir og Heiðbjört kr. 1.000, börn að austan kr. 200, fjölskylda í Hafnarstræti kr. 500, N. N. kr. 100, N. N. kr. 200, J. H. kr. 100, M. P. kr. 200, E. B. kr. 3.000, Sigríður og Jóhanna kr. 1.000, Indriði Sigmundsson kr. 500, Akureyringur kr. 100, P. og V. kr. 2.000, E. S. kr. 500, ónefndur kr. 500, Jón Þor valdsson kr. 500, N. N. kr. 1.000, frá hjónunum Önnu og Kristjáni kr. 500, Benedikt Sigfússon kr. 1.000, S. B. J. kr. 1.000, ónefndur kr. 2.000, L. J. kr. 2.000, H. M. fjölskyld an Löngumýri 10 kr. 2.000, Hólmfríður Stefánsdóttir, Skólastíg 5, kr. 200, R. J. kr. 500, Gunnlaugur og Auðbjörg kr. 1.000, Baldur Kristjánsson kr. 1.000, hjónin Guðlaugur og Sigrún á Völlum kr. 1.000, frá ónefndum kr. 200. — Sam tals kr. 30.050.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.