Dagur - 08.09.1971, Blaðsíða 6

Dagur - 08.09.1971, Blaðsíða 6
6 7 HAGLABYSSUR, nr. 12 RIFFLAR 22, 222 og 243 HAGLASKOT frá Rússlandi, Tékkóslóvakíu og Þýzkalandi. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Fasteignasalan FURUVÖLLUM 3 Sími 1-12-58. TIL SÖLU: 3 herbergja íbúð í blokk í Glerárhverfi. 3 herbrgja sérhæð við Norðurgötu. 4 herbergja sérhæð við Oddeyrar§5?l:u. Einbýlishús í Glerárhverfi. 4 herbergja íbúðir í smíðurn við Víðilund. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni. Fasteignasalan FURUVÖLLUM 3 Sími 1-12-58. INGVAR GÍSLASON hdl. AUGLYSING um lögtök Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og sam- kvæmt heimild í lögum, sem þar um gilda, sbr. lög nr. 29, 16. desember 1885 um lögtak ag fjár- nám án undangengins dóms eða sátta, ber að kveða upp almennan lögtaksúrskurð fyrir neðan- greindum gjöldum, sem ógreidd eru en gjald- fallin og eindöguð: 1. Tekjuskattur. 2. Eignaskattur. 3. Námsbókagjald. 4. Kirkjugarðsgjald. 5. A1 mannatryggingasj óðsgj ald. 6. Slysatryggingagjald atvinnurekenda, samkv. 40. gr. alm.tryggingalaga. 7. Líifeyristryggingagjald atvinnurekenda. 8. Atvinnuleysistryggingagjald. 9. Launaskattur. 10. Kirkjugjald. 11. Hundaskattur. 12. Iðnlánasjóðsgjald. 13. Iðnaðargjald. 14. Söluskattur 1. og 2. ársfj. 1970 og eldri. 15. Gjöld af innlendum tollvörum. 16. Lögskráningargjöld sjómanna. . 17. Aðflutningsgjöld. 18. Innflutningsgjöld. 19. Skemmtanaskattur. 20. Skipulagsgjöld. 21. Skipaskoðunargjöld. 22. Vitagjöld. 23. Lestagjöld. 24. Þungaskattur af bifreiðum. 25. Skoðunargjald af bifreiðum. 26. Vátryggingargjöld ökumanna. 27. Slysatryggingagjöld sjómanna. 28. Öryggiseftirlitsgjöld. ÁLYKTARORÐ: Taka má lögtaki á ábyrgð ríkissjóðs, en á kostnað gjaldanda ofangreind gjöld, sem ógreidd eru en gjaldfallin, að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar. Asmundur S. Jóhannsson. , *: Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, , t ,oií 7. september 1971. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI og SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU Vantar tvær til þr jár STÚLKUR nú þegar. SKÓVERKSMIÐJAN IÐUNN - Sími 1-19-38. BARNAKERRA óskast til kaups. Uppl. í síma 1-28-88 FJÁRGRINDUR til sölu. Uppl. gefnar á Stefni. FATASKÁPUR til sölu í Kringlumýri 14 (niðri) TIL SÖLU er trillubátur með 8 hestafla Saab-vél. Báturinn er í góðu ástandi. Uppl. í síma 3-21-23, Hjalteyri. ÞVOTTAPOTTUR til sölu Sími 1-19-08 FRÍMERKI get selt nokkur sett af öllum útkomnum frí- merkjum frá 1944 til ’70, með endurprentunum. Merkin eru stimpluð. Sími 1-24-92. Til sölu er ung hryssa, lítið eitt taminn. Uppl. í síma 2-11-74 BARNAVAGN og BURÐARRÚM til sölu. Sími 2-13-54 HESTUR TIL SÖLU Sjö vetra gamall reið- 'hestur til sölu Haraldur Gíslason Héðinsbraut 1, Húsavík Sxmar 4-13-22 og 4-14-49 Til sölu KONICA S. AUTO 1,6 á kr. 7.5000 og CINELAND kvikmyndatökuvél á kr. 3000. Uppl í Fjólugötu 12 uppi milli kl. 17 og 19. SUZUKI AS 50 SUPER SPORT til sölu. Uppl. í síma 1-22-50. SÍMÓ 208 barnavagn til sölu og BARNAKOJUR U|>pl. í síma 2-13-26. SJÁLFVIRK ÞVOTTA- VÉL til sölu. Uppl. í síma 2-10-84. ÚTSALA - Mikill afsláttur á VESKJUM, TÖSKUM, PEYS- UM, SLÆÐUM og SKARTGRIPUM. Notið tækifærið. TÖSKUBÚÐIN - Norðurbyggð 6. í SKÓLANN HEKLU-ÚLPUR, ennþá fáanlegar í öllum stærðum. BUXUR, mjög fjölbreytt úrval. PEYSUR, nýjar tegundr. STAKKAR, nýjar tegundir. HERRADEILD Ullarmóftaka KEÁ Eins og undanfarin ár verður ekki tekið á móti ull meðan á sauðfjárslátrun stendur. Síðasti dagur fyrir móttöku ullar að sinni verður því 13. þ.m. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Sfórgripasláfrun Bændur eru vinsamlegast beðnir að láta oss vita hið fyrsta, hve mörgum stórgripum þeir óska að láta slátra á'liausti komanda. SLÁTURHÚS KEA Kálfasláfrun Kálfaslátrun breytist í sláturtíðinni eins og síðast- liðið ár og verður nú frá og með föstudeginum 17. sept. Kálfainir þurfa að vera komnir í sláturhúsið fyrir kl. 4 e. h., þann dag, sem slátra á. SLÁTURHÚS kea Ákveðið 'hefur verið að starfrækja dagheimili í Pálmholti n. k. vetur. Félagsmáloráð auglýsir hér með eftir starfsstúlk- ’ um, þ. e. fóstrum, aðstoðarstúlkum og ráðskonu. i Ennfremur óskar félagsmálaráð að ráða' starfs- mann, karl eða konu, til staida í hálfs dags vinnu j til að annast umsjón með starfrækslu Pálmholts j og e. t. v. annast örinur störf ás:viði félagsmála í hjá Akureyrarbæ. Viðkomandi þyrfti að hafa á- huga á félagsmálum og vera viðbúinn að kynna sér framkvæmd slíkra mála, ef um framtíðarstarf yrði að ræða. Umsóknir vegna ofangreindra starfa sendist fé- lagsmálastjórn Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, fyr- ir 15. september n. k. og þarf að korna fram um hvaða stöðu er sótt. FÉLAGSMÁLARÁÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.