Dagur - 15.09.1971, Side 7
7
Fasteigna-
salan h.|.
Glerárgötu 20.
Sími 2-18-78. Opið 5-7.
UNG HJÓN
með eitt barn óska eftir
tveggja herbergja íbúð.
Uppl. í síma 2-11-88
Akureyri og 7-11-13,
Siglufirði.
Kjartan Stefánsson.
Frá Iðnskólanum á Akureyri
Skólinn verður settur föstudaginn 1. okt. kl. ö
síðdegis.
Kennt verður í 1. og 3. bekk frá 1. október fram
að jólum, en í 2. bekk eftir miðjan janú.ar 1972.
SKÓLASTJÓRI
Ódýrt fæði verður selt í vetur, ef nægileg }>átttaka
fæst.
Vinsamlegast hafið samband við hótelstjórann
fyrir 20. september.
HÓTEL AKUREYRI
* -r
|
i
x sem vioddu nnss med sioium, sHeytum og aiin vm
í
±
&
I
i
1
i
í*
I
<■
■d>
I
£
t
Í
1
I
zy-
4
|
i!-
Mínar innilegustu þakkir sendi ég ykkur öllunt,
semd mér til handa á 15 ára afmæli mínu 12. sept.
s. 1. — Guð blessi ykkur öll.
ZOPHONÍAS M. JÓNASSON
í ;'í ® 'Z í vfr^ Q'F ® ^ í*
f
f
f
t
©
t
f
Börmtm mínum, tengdabörnum, barnabörnum og ®
öðrum, sem minntust min með heillaóskttm,
skeytum og gjöfum á sjötugs afmæli mínu 9. þ. m.,
sendi ég beztu þakkir og hugheilar kveðjur.
MALFRÍÐ UR BALD VINSDÓTTIR
Sandvík, Hauganesi.
Tr
©
X
y
i!'
Innilegar þakkir til allra, sem sýndu mér hlýloug ?
á sextugsafmæli mínu 8,-9 s.I. f
Lifið öll heil. ©
SVANHILDUR EGGERTSDÓTTIR. 1
Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir, amtna og
langanima,
RANNVEIG SIGURÐARDÓTTIR
; Norðurgötu 38,
sem andaðist að Kristneshæli þann 10 þ.m. verður
jarðsungin frá Akureyrarkirkju laugardaginn 18.
sept. k!. 1.30 e.h.
Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeirn sem vilja
minnast hinnar látnu, er bent á vistlheimilið
„Sólbórg“
Dætur, tengdasynir, barnabörn og barnabarna-
börn.
Þökkum innilega auðsýnda samtið og blýhug
við andlát og jarðarför
MARÍNÓS STEINS ÞORSTEINSSONAR,
Engihlíð.
Sérstakar þakkir færum við hreppsnefnd og
sóknarnefnd Árskógslnepps.
Ingibjörg Enarsdóttir, börn og tengdabörn
og barnabörn.
I.O.O.F. 1539178!-;
HJÁLPRÆÐISHERINN
Fimmtudaginn kl. 5 e. h.
. Kærleiksbandið. Mánu-
kl. 4 e. h. Heimilis-
bandið. Hjartanlega velkomin
MINNIN G ARS AMKOM A um
Rannveigu Sigurðardóttur
verður í Hjálpræðisherssaln-
um sunnudaginn 19. sept. kl.
20.30. — Hjálpræðisherinn.
SJÓNARHÆÐ. Almenn sam-
koma n. k. sunnudag kl. 17.
Safnaðarsamkomur á venju-
legum tímum byrja einnig.
GJAFIR. Handa drengnum á
Hrísum. Frá N. N. kr. 1.000,
frá V. S. kr. 300, frá fjölskyld-
unni Víðigerði kr. 3.000, frá
Bóru Sævaldsdóttur kr. 500,
frá Haraldi Tryggvasyni kr.
1.000, frá ónefndri konu kr.
100, frá Helgu og F.rni kr.
1.000, frá N. N. kr. 1.000, frá
Ingólfi Júlíussyni frá Torfu-
felli kr. 500, frá starfsfólki
Gefjunar kr. 27.150, frá Aðal-
steini Olafssyni kr. 500. —
Samtals kr. 36.050.00.
5 .riíjSri í* $11111
VIL KAUPA góðan Taunus 17M, ekki eldri en árgerð 1964 Uppl. í síma 1-21-82 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu, Opel Rekord árg. 61, vél og bremsu- kerfi nýupptekinn. Uppl. í sínta 3-21-08 Hjalteyri.
Til sölu er WILLYS stadion jeppi árg. 1952, fjögra hjóla drif. Uppl. í síma 2-11-79 milli kl. 19 og 20.
Til sölu er FIAT sendiferðabifreið árg. 1970. Nánari upplýsingar í síma 6-12-66 eftir kl. 19.
VOLKSWAGEN 1600, árgerð 1967 með nýrri vé! er til sölu. Uppl. í síma 6-12-75.
MESSAÐ í Akureyrarkirlcju
kl. 10.30 f. h. á sunnudaginn.
Sálmar no. 570 — 56 — 66 —
54 — 582. — P. S.
MINNIN G ARSP J ÖLD kven-
félagsins Hlífar barst áheit að
upphæð kr. 1.200 frá F. E. —
Með þökkum móttekið. —
Laufey Sigurðardóttir.
MINNINGARSPJÖLD Fjórð-
ungssjúkraliússins fást í bóka
verzl. Bókval.
MINNINGARKORT Byggingar
sjóðs Glerárkirkju eru til
sölu í bókaverzl. Bókval og
verzl. Fagrahlíð Glerárhverfi.
Einnig eru sérstök gjafabréf
sjóðsins til sölu hjá Gunnari
Hjartarsyni í Búnaðarbank-
anum, Akureyri.
I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan
no. 1. Fundur fimmtudaginn
16. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Félags-
heimili templara, Varðborg.
Fundarefni: Vígsla nýliða,
vetrarstarfið, hagnefndar-
skemmtun. — Æ.t.
NÁTTÚRU GRIP AS AFNIÐ á
Akureyri. Frá og með 20.
sept. verða sýningar safnsins
aðeins opnar á sunnudögum,
kl. 2—4 síðdegis.
ORÐ DAGSINS
SÍMI - 2 18 40
VARÐELDUR. Laugardaginn
18. sept. n. k. er ætlunin að
IV. deild Skátafélags Akur-
eyrar haldi upp á 20 ára af-
mæli sitt með varðeldi í nánd
við Fálkafell, ef veður leyfir.
Hefst varðeldurinn kl. 21.15.
Bílferð verður frá Sundlaug-
inni kl. 20.45 sama dag, far-
gjald er kr. 40.00 báðar leiðir.
Er öllum nú starfandi skátum
á Akureyri boðið að taka þátt
í varðeldinum svo og öllum
sem einhverju sinni hafa
starfað í IV. deild lengur eða
skemur. Þátttöku skal til-
kynna n. k. fimmtudagskvöld
milli 8 og 10 í síma 1-18-94
eða 1-20-61. í sambandi við
afmælið verður deildarfund-
ur í Hvammi n .k. miðviku-
dag kl. 20.30 og eru allir nú
starfandi skátar, ylfingar og
dróttskátar í deildinni minnt-
ir á að koma. — IV. deild.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Ingunn Jóns-
dóttir og Árni Gunnarsson. —
Ljósmyndastoía Páls.
BRÚÐHJÓN. Laugardaginn 4.
sept. sl. voru gefin saman í
hjónaband í Lögmannshlíðar-
kirkju ungfrú Anna J. Guð-
mundsdóttir og Guðmundur
Elías Lárusson bankastarfs-
maður. Heimili þeirra verður
að Hjarðarholti, Glerárhverfi.
FILMAN, ljósmyndastofa.
BRÚÐHJÓN. Sunnudaginn 27.
júní sl. voru gefin saman í
hjónaband af séra Friðrik A.
Friðrikssyni í Draflastaða-
kirkju í Fnjóskadal ungfrú
Dómhildur Sigurðardóttir,
kennari og Axel S. Axelsson,
endurskoðandanemi. Heimili
þeirra er að Hringbraut 37,
Reykjavík.
FILMAN, ljósmyndastofa.
GQ
Frúarkjólar, stuttir og síðir.
Terylene-kápur,
stórar stærðir.
Pils í stærðum 38—44.
Velúr-náttk jólar,
verð frá kr. 450.00
Síðbuxur úr terylene
og velúr,
einnig jakkar,
væntanlegir næstu daga.
MARKAÐURINN
SÍMI 1-12-61.
SYSTRA-
BRÚÐKAUP.
Brúðhjónin
Jóhannes
Axelsson og
Sigrún
Arnsteinsdóttir
og brúðhjónin
Þórlaug
Arnsteinsdóttir
og Jóhann Þór .
Halldórsson.
Ljósmyndast.
Páls.