Dagur - 11.03.1972, Page 7

Dagur - 11.03.1972, Page 7
7 Nýr knaltspyrnuþjálfari AKUREYRSKUM knattspyrnu- Undanfarna mánuSi hefur Jó- tnönnum bætist góður liðsstyrk- hannes dvalið í Englandi og ur með vorinu, en nú hefur ver- kynnt sér þjálfun, auk þess sem ið ákveðið endanlega, að Jó- hann hefur leikið með áhuga- hannes Atlason, hinn 28 ára mannaliðinu Hendon. Er ráð- gamli fyrirliði landsliðsins og gert, að Jóhannes komi heim Fram, þjálfi og leiki með Akur- um páskana og mun hann þá eyrarliðinu. fljótlega halda til Akureyrar Skrifsfcfustúlkur UtanríkisráSuneytið óskar að ráða skrifstofu- stúlkur til starfa í utanríkisþjónustunni nú þeg- ar , eða á vori komanda. Eftir þjálfun í ráðuneyt- inu má gera ráð fyrir að stúlkurnar verði sendar til starfa í sendiráðum íslands erlendis þegar störf losna þar. Umsóknir sendist utanríkisráðuneytinu, Stjórnar- ráðshúsinu við Lækjartorg, Reykjavík, fyrir fO. marz 1972. UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ. Sfarfsfólk vantar í Hraðfrysfihúsið nú þegar Upplýsingar hjá verkstjóra, sími 1-24-82. Útgerðarfélag Aureyringa. Skrifsfofumaður óskasf Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist oss fyrir 21. marz næstkomandi. ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRINGA Viljum taka á leigu 2—3 herbergja íbúð. Upplýsingar hjá fulltrúa kaupfélagsstjóra. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA co otr KEXIÐ ER ÓDÝRT VINSÆLT OG GOTT KIORBUÐIR KEA AUGLÝSIÐ f DEGI - SÍMINN ER 1-11-67 ORÐSENDLNG TIL BÆNDA RENNUR ÚT 20. MARZ N. Iv. PANTIÐ í TÍMA ATHUGIÐ AÐ UMSÓKNARFRESTUR UM STOFNLÁNADEILDARLÁN VEGNA DRATTAR VÉLAKAUPA öruggt val.... Þegar velja d sterkan bíl, sportlegan í útliti, með fróbæra aksturseiginleika fyrir erfiðustu vegi. Bíl, sem er hagkvæmur og þægilegur í notkun, smekkiegur og rúmgóður. SAAB V4 — ÖRYGGI FRAMAR ÖLLU. SAAB 96, órgerð 1972, hefur m.a. nýjungo: Rafmagnshitað bilstjórasæti - Þurrkur ó framljósum, ómetonlegt í slyddu og vetrarskyggni. Óvenjugott innrými með stækkanlegu farangursrými. ^“^BDÖRNSSONACO; SKEIFAN 11 SÍMI 81530

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.