Dagur - 20.05.1972, Blaðsíða 6

Dagur - 20.05.1972, Blaðsíða 6
6 FRÁ Kvennasambandi Akur- eyrar. Aðalfundurinn verður að Hótel Varðborg laugardag- inn 27. maí kl. 14 (2 e. h.). — Stjórnin. BRÚÐHJÓN. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í London, Mademoiselle Bernadetta Perigault frá París og Sigurð- ur J. Þorgeirsson, Fjólugötu 12, Akureyri, nemi í Ealing Technical College, London. ÍÓRÐDagSINS ’sÍMI FERMINGARBORN í Stærri-Árskógskirkju 4. júní 1972. Sæunn Sigríður Jóhannsdóttir, Hóli, Hauganesi. Gunnar Anton Jóhannsson, Sólgarði, Hauganesi. Haukur Snorrason, Krossum. Hallgrímur Helgason, Víkur- bakka. Hermann Anton Traustason, Klapparstíg 16, Hauganesi. Jón Stefán Kristjánsson, Gils- bakka, Hauganesi. Marinó Steinn Þorsteinsson, Hlíðarlandi. Rúnar Gústafsson, Brimnesi. Stefán Júlíus Sigurðsson, Stærr-Árskógi. FERMINGARBÖRN að Grund á trinitatis, klukkan 13.30. Anna Gunnbjörnsdóttir, Yzta- Gerði. Áslaug Herdís Brynjarsdóttir, Kristnesi. Halla Snorradóttir, Hvammi. Hulda Sigurborg Sigtryggs- dóttir, Sandhólum. Regína Helgadóttir, Torfum. Sigríður Jóhannesdóttir, Gils- bakka, Svanhildur Daníelsdóttir, Gnúpufelli. Ármann Hólm Ingimar Ólafs- son, Litla-Garði. Baldur Helgi Friðriksson, Kristnesi. Hannes Haraldsson, Víðigerði. Haukur Sveinsson, Lundar- götu 9, Akureyri. Jón Hlynur Sigurðsson, Torfu- felli. Ófeigur Sturla Eiríksson, Arnar- felli. Randver Karl Karlsson, Dvergs- stöðum. Úlfar Júlíus Hjálmarsson, Hóls- gerði. BRÚÐHJÓN. 10. marz sl. voru gefin saman í hjónaband í Aberdeen, Skotlandi, ungfrú Kristjana Sigurðardóttir, Ás- hlíð 7, Akureyri, og John S. Mutch, 67 Leslie road, Aber- deen. Heimili ungu hjónanna verður í Aberdeen. VINNINGASKRA Háskóla Islands Happdrættis Háskóla íslands 5. flokkur 1972 Akureyrarumboð ÞETTA númer hlaut 10.000 kr. vinning: 14449. Þessi númer hlutu 5.000 kr. vinning hvert: 543, 2147, 2675, 2948, 3354, 3971, 3975, 4326, 5201, 5668, 6003, 7022, 7129, 7271, 7387, 8847, 9060, 9183, 9188, 9827, 11201, 11722, 11896, 11977, 12054, 12195, 12196, 12224, 12260, 12435, 12685, 12691, 13782, 13792, 13983, 14044, 14190, 14264, 14270, 14790, 15227, 15231, 15999, 16932, 18047, 18209, 18213, 18463, 18982, 18987,18991, 19010, 19051, 19432, 19911, 19917, 20712, 21741, 22081, 22082, 22129, 23579, 25696, 25961, 28677, 30532, 30538, 30545, 31178, 31551, 31571, 33404, 33420, 36487, 40585, 40592, 41789, 42014, 42612, 42802, 42806, 43911, 43934, 43948, 44804, 45316, 46461, 47452, 47461, 47471, 48298, 49102, 49136, 49234, 49277, 52142, 52503, 52507, 52586, 52981, 53223, 53240, 53249, 53843, 53849, 54087, 54733, 56218, 57882, 58004, 58028, 59762. (Birt án ábyrgðar) AÐÁLFUNDUR KAUPFÉLAGS EYFÍRÐINGA verður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins mánudaginn 5. júní og þriðjudaginn 6. júní ’72. Fundurinn hefst kl. 10 árdegis mánudaginn 5. júní. D A G S K R Á : 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnarinnar. 3. Skýrsla kaupfélagsstjóra. — Reikningar félagsins. Umsögn endurskoðenda. 4. Ráðstöfun arðs og innstæða innlendra afurðareikninga. 5. Breytingar á samþykktum félagsins. 6. Erindi deilda. 7. Onnur mál. 8. Kosningar. Akureyri 19. maí 1972. STJÓRNIN. T A P A Ð Silfurarmband með forn- íslenzku munstri tapaðist fyrir tæpurn hálfum mánuði í Þórunnarstræti Finnandi gefi sig fram í síma 1-16-50. Til sölu er bifreiðin A—1601 sem er Daf árg. 1965, sjálfskiptur. Ný upptekinn og ný spraut- aður. Mjög góður og lip- ur bíll. Bí'laskipti tnöguleg. Uppl. í síma 2-18-39 eftir kl. 7,30 á kvöldin. garðyrkjuverkfæri GRASKLIPPUR GARÐHRÍFUR ARFASKÖFUR UNDIRRISTUSPAÐAR STUN GU SPAÐAR ÁLSKÓFLUR SKÖFT MÓTORSLÁTTUVÉLAR JARN- OG GLERVÖRUDEILD Sérleyfisferð AKUREYRI — MÝVATN laugardaginn 20. maí kl. 13,00 og daglega frá og með mánudeginum 22. maí. Brottför Akureyri 8,45. AKUREYRI — HÚSAVÍK laugardaginn 20. maí kl. 13,00 og mánudaginn 22. maí kl. 13,00. S. V. A., sími 1-14-75. JAKKAR 3 tegundir SUNDBOLIR OG BIKINI fyrir börn og fullorðna SKYRTUBLÚSSUR PEYSUR (ermastuttar) LEÐURBELTI og m. fl. MARKAÐURINN Frá Skipstjórnarfélagi Nerðlendinga Aðalfundur félagsins verður haldinn á Dalvík þriðjudaginn 30. maí og ihefst kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Félagar fjölmennið. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR Útgerðarfélags Almreyringa h. f. verður haldinn fimmtudaginn 1. júní 1972 kl. 20,30 í kaffistofu hraðfrystihúss félagsins. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. STJÓRNIN. Atvinna Viljum ráða nú þegar ungan skrifstofumann. Helzt með góða þekkingu á vélum t. d. biCvéla- virkja. Upplýsingar gefur Gunnlaugur P. Kristinsson en þó ekki í síma. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.