Dagur - 20.05.1972, Blaðsíða 7

Dagur - 20.05.1972, Blaðsíða 7
7 Arður til hiufhafa Á aðalfundi H. f. Eimskipafélags íslands 16. maí 1972 var samþykkt að greiða 10% — tíu af hundr- aði — í arð til hluthafa fyrir árið 1971. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Óska eftir tilboði í 6 herbergja raðhúsaíbúð mína við Norðurbyggð 1B. Húseignin er í fyrsta .flokiks lagi. Gunnlaugur P. Kristins- son, sími 1-27-21. GÓÐAR VÖRUR GOTT VERÐ NÝKOMNIR! DANSKIR FRAKKAR ÞÝZKIR JAKKAR OG BUXUR MJÖG FALLEG VARA. SÍMI 21400 ^HERRADEILD Afgreiðslustúlka óskast í verzlun. Uppl. í síma 1-18-52 og 1-13-34. VERKFÆRI „Thur.mers" Snittuverkfæri Splittatengur Afeingru nartengur Kabaltengur Skábítar 'Handrívalir Brettaheílablöð Skiptilyklar Afdragarar Öfuguggar Lóðtin í dósum Stangatin Slípimassi Stjörnulyklar Skrúlstykki Öberg-þjalir Járnsagarblöð o. fl. JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD ■ Frá Húsmæðraskóla AKureyrar 2ja mánaða námskeið fyrir niatsveina á fiski- og flutningaskipum, fyrsti og annar hluti, liefjast 15. október. 5 mánaða hússtjórnardeild byrjar 7. janúar 1973. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 17. júní. Fyrri umsóknir óskast endurnýjaðar. Önnur námskeið auglýst síðar. Upplýsingar í síma 1.11.99 og 2.13.92 Akureyri, SKÓLASTJÓRI. DAGUR Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi: r I Innbæinn (Kaupvangsstræti og Hafnarstræti). r A Ytri brekkunni, (hluti af Byggðaveg, Rauðamýri, hluti af Þingvallastræti, Norðurbyggð og Víðilundi), C r "Ð * r r tra 1. jum. DAGUR - Upplýsingar 1 síma 1-11-67. Stóðhestur áður auglýstur í 26. tölublaði Dags, vérður seldur á uppboði á Saurbæ 30. maí n. k. kl. 2 e. h. Greiðsla fer fram við hamarshögg. HREPPSTJÓRI. Frá Gagnfræððskólamim í Ólafsfirði Fiimnti bekkur verður væntanlega starfræktur við skólann næsta vetur. \'æntanlegir nemendur utan Ólal’sfjarðar hafi samband við undirritaðan. Heimavist og mötiuneyti verða við skólann. KRISTINN G. JÓHANNSSON skólastjóri, símar 6-21-33 og 6-21-34. Verkamenn og hílstjórar: \Tiljum ráða nokkra verkamenn og bílstjóra með meira próf sem fýrst. H. F. MÖL OG SANDUR SÍMI 2-12-55. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFELAGA BILDSHOFÐA 8,RVIK. SÍMI 86750 Elliðavogur BÍLDSHÖFD1 8 Stóraukin varahSuta- þjónusta fyrir

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.