Dagur - 25.05.1972, Blaðsíða 6
6
FRÁ AKURE YR ARKIRK JU:
Messað verður n. k. sunnudag
kl. 2 e. h. Sálmar: 29 — 6 —
108 — 384 — 681. — B. S.
GRÍMSEYJARXIRKJA. Messa
n. k. sunnudag, 28. maí. Ferm-
ing. Fermd verður Inga Þor-
láksdóttir, Garði, Grímsey. —
Sóknarprestur.
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION.
Kristniboðsfélag kvenna sér
um samkomuna sunnudaginn
28. maí kl. 8.30 e. h. Tekið á
móti gjöfum til kristniboðsins.
Síðasta samkoma að sinni.
Allir hjartanlega velkomnir.
AÐALFUNDUR Fegrunarfélags
Akureyrar verður haldinn að
Hótel Varðborg föstudaginn
26. maí kl. 20.30. Fundarefni.
Venjuleg aðalfundarstörf. Fé-
lagar hvattir til að mæta vel
og taka með sér nýja félaga.
— Stjórnin.
BARNASTÚKAN Sakleysið nr.
3. Siglufjarðarferðin ákveðin
sunnudaginn 28. þ. m. Farið
verður frá Varðborg kl. 10 f. h.
— Gæzlumaður.
I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan
nr. 1. Fundur fimmtudaginn
25. þ. m. kl. 8.30 e. h. í félags-
heimili templara, Varðborg.
Fundarefni: Vígsla nýliða,
kosið í fulltrúaráð, rætt um
ferðalag o. fl. Eftir fund? —
Æ.t.
mInNINGARSJÓÐI Kvenfélags
ins Hlífar hafa borizt 100
krónur að gjöf frá Eyfirðingi.
— Með þökkum móttekið. —
Laufey Sigurðardóttir, Hlíðar
götu 3, Akureyri.
BARNAVERNDARFÉLAG Ak-
ureyrar heldur aðalfund sinn
miðvikudaginn 31. maí n. k.
kl. 8.30 síðd. í Oddeyrarskól-
anum. Venjuleg aðalfundar-
störf. Rætt um dagheimilis-
mál. — Stjórnin.
3JALFS BJARGAR-
j’ÉLAGAR ATHUGIÐ.
Farin verður kynnisferð
i Botnsland n. k. sunnu-
lag 28. maí ef veður
leyfir. Farið verður frá Bjargi
kl. 2. Hafið með ykkur nesti.
Skorað er á félaga að fjöl-
menna og taka með sér gesti.
Það eru vinsamleg tilmæll
nefndarinnar að þeir félags-
menn sem hafa yfir bílum að
ráða eða hafa laus sæti í bíl-
um sínum, láti vita í síma
11916, sem gefur allar nánari
upplýsingar.
m ÐflGSlNS
fSÍM/
úr gervi-rúskinni stærðir
no. 36—42.
PÚÐ AFYLLIN G ARN AR
komnar aftur.
MARKAÐURINN
Þið sem fenguð lánaðan
stigan þann 13. þessa
mánaðar í Ránargötu,
skili honum strax. Að
öðrum kosti verðið þið
lögsóttir. Þið þekktust.
Góður bamavagn til
sölu að Glerárgötu 16,
verð kr. 6,500,00.
Til sölu Flugustöng 12
feta ásamt hjóli og línu,
lítið notað. Og Bruno
riffill með kíki, 5 skota.
Uppl. í síma 1-25-59.
Til sölu bátavél 24 ha.
Uppl. í síma 6-22-59.
Til sölu útvarp, plötu-
spilari og segulbands-
tæki.
Uppl. í síma 1-28-69
á kvöldin.
Barnavagn til sölu.
Uppl. í síma 1-20-15.
Barnavagn til sölu kr.
2,500,00.
Uppl. í síma 2-14-32.
Til sölu á m jög hag-
stæðu verði skrifborð,
útvarpstæki, kvikmynda-
tökuvél og slight sýning-
arvél.
Uppl. í síma 1-11-05
milU kl- 5 og 7.
Barnavagn með burðar-
rúmmi til sölu, verð kr.
2,000,00.
Uppl. í síma 2-16-54.
Til sölu barnavagn og
vagga.
Uppl. í síma 1-12-11.
Til sölu gömul Rafha
eldavél í góðu ásigkomu-
lagi, verð kr. 2,500,00.
Sömul'eiðis sófaborð
verð kr. 1,000,00.
Uppl. í Strandgötu 37,
efstu liæð.
Til sölu er IVi—2 tonna
trillubátur í góðu standi
Báutrinn er með 8 ha.
SAB hráolíuvél.
Uppl. gefnar í síma
6-23-11, Ólafsfirði.
Lilið yfir lýðræðisár
BRÚÐHJÓN: Hinn 20. maí sl.
voru gefin saman í hjónaband
í Akureyrarkirkju ungfrú
Gígja Hansen og Árni Ketill
Friðriksson hljóðfæraleikari.
Heimili þeirra verður að
Rauðumýri 10, Akureyri.
(Framhald á blaðsíðu 6)
og í stjórnarandstöðublöðunum.
Menn muna hvernig stjórnar-
andstæðingar grátbáðu, jafnvel
heimtuðu að stjórriarflokkarnir
væru ósammála í mikilsverðum
málum. Þeir ærðust þegar
lengja átti flugbraut á Keflavík-
urflugvelli fyrir erlendt fé, urðu
ruglaðir yfir nýja skattalaga-
frumvarpinu, notuðu gífuryrði
út af hækkun fjárlaga og létu
það eftir sér a ðkoma fram sem
óábyrgir og úrræðalausir menn
í blöðum og útvarpi við ýmis
tækifæri. F orystumennirnir í
liði stjórnarandstæðinga hljóma
eins og skemmdar grammafón-
plötur, sem menn eru orðnir
leiðir a ðhlusta á. Rembingur
þeirra er svo broslegur, að jafn-
vel hlutlausir spyrjendur út-
varps og sjónvarps geta ekki
dulið þessa broslegu hlið í störf-
um sínum.
Sem einstaklingur fagna ég
ekki lélegri stjórnarandstöðu,
því að kröftug og þjóðholl stjórn
arandstaða er nauðsyn. En
stjórnarandstaða getur verið
svo léleg, að hún veiti ríkis-
stjórn ekki hið nauðsynlega að-
hald, sem hún þarf að veita. En
2ja—3ja herbergja íbúð
óskast til leigu sem
fyrst.
Uppl. í síma 1-20-15.
Reglusaman mann vant-
ar herbergi með aðgang
að eldhúsi og síma um
næstu mánaðarmót.
Upjrl. gefur Valdimar
Pálsson í síma 1-21-21
Akureyri. Ennfremur
eru uppl. í síma 4-13-76
Húsavík.
Tveggja lierbergja íbúð
til sölu í Strandgötu 39,
neðstu hæð.
Uppl. á staðnum eftir kl.
6 e. h.
Oska eftir herbergi á
leigu.
Upplýsingar gefur Sigur-
jón í síma 2-13-32.
Óskum eftir að taka á
leigu 2—3 herbergja
íbúð strax.
Fyr ir f ramgreiðsla.
Uppl. í sírna 1-19-82
milli kl. 6—8 á kvöldin.
2 herbergja íbúð til sölu.
Uppl. í síma 2-17-43
eftir kl. 7 á kvöldin.
C)ska eftir tillioði í 6
lierbergja raðhúsaíbúð
mína við Norðurbyggð
1B. Húseignin er í fyrsta
flokks lagi.
Gunnlaugur P. Kristins-
son, sími 1-27-21.
Vil taka á leigu litla
íbúð, 1—2 herbergi.
Uppl. í síma 1-29-80
eftir kl. 7.
ég fagna því, að þjóðin virðist
hafa meiri trú á framtíðinni nú,
en hún hafði fyrir einu ári, und-
ir hinni þjakandi viðreisnar-
stjórn. Núverandi stjórnvöld
eru stórhuga og athafnasöm, og
nú þegar er ljóst, að það eru að
verða glögg og gleðileg þáttaskil
í framfarasögu þjóðarinnar. Þau
eru að skapi flestra íslendinga,
hvar í flokki sem þeir standa.
Lýður Lýðsson.
Skanía L 56 eikinn 170
þús km til sölu. Mjög
góður bíll.
Upplýsingar hjá eiganda
Jón Arni Sigfússon,
Víkurnesi, Mývatnssveit
sími um Reynihlíð.
Opel Kapitan árg. 1956
til sölu, ódýr.
Björn Astvaldsson,
sími 1-20-84.
Fasteignir
ti! sö!u
2ja herbergja íbúð á
jarðhæð við EiðsvaMag.
2ja herbergja íbúð við
Gránulélagsgötu.
Einbýlishús við Lundar-
götu.
Ibúð í tvíbýlishúsi við
Lundargötu.
Fasteigna-
salan h. f.
Glerárgötu 20
Sími 2-18-78. Opið 5-7.
Ný tegund af
ullar baby-garni,
hengugt í útiföt.
Gott í handprjón.
Einnig mikið úrval af
öðru ullar og acrylgarni.
VERZLUNIN DYNGJA
ÍiRliSfiíÍtÍÍÍÍ:
14—15 ára stúlka óskast
til barngæzlu í júlí og
ágúst.
Sími 2-17-58.
FASTEIGNASALAN
FURUVÖLLUM 3
Einbýlishús á Ytri-brekk-
únni, hús og lóð í góðu
ástandi.
Efri hæð í tvíbýlishúsi
við Asveg, bílskúrsréttur.
Efri hæð í tvíbýlishúsi
við Ránargötu.
Ei-nbýlishús við Odd-
eyrargötu.
4 herbergja íbúð í
fimmbýlishúsi við Þór-
unnarstræti.
3 herbergja íbúð í fjöl-
býlishúsi við Skarðshlíð.
3 herbergja íbúð við
Brekkugötu.
2 herbergja íbúð við
Hafnarstræti.
4 herbergja íbúð við
Aðalstræti.
FASTEIGNASALAN
FURUVÖLLUM 3
SÍMI (96) 1-12-58.
INGVAR GÍSLASON,
HD LÖGMAÐUR.
TRYGGVI PÁLSSON
SÖLUSTJÓRl.
OPIÐ 9 F. H. — 7 S. D.
Hjartans þakkir til a'llra þeirra sem auðsýndu
mér samúð og hjálp við útför elsku dóttur minn-
ar
. L
RANNVEIGAR RÓSINKRANSDÓTTUR.
.1
Guð blessi ykkur.
- > i , \
Guðrún Guðjónsdóttir.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
BJÖRG VIGFÚSDÓTTIR
Brekkugötu 3, Akureyri
lézt að Fjórðungssjúkrahúsinu á Aikureyri 19.
maí s. 1.
Verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju laugar-
daginn 27. maí kl. 1,30.
Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á
líknarstofnanir.
Sólveig Sveinsdóttir, Rafn Sigurvinsson,
Árni Sveinsson, Ásta Ólafsdóttir,
Bjarni Sveinsson, Ásta Sigmarsdóttir
og barnabörn.