Dagur - 25.05.1972, Blaðsíða 7

Dagur - 25.05.1972, Blaðsíða 7
7 íbúð til sölu Tækifærisbelti Tilboð óskast í 3ja lierbergja nýuppgerða íbúð í Hafnarstræti 18B, vesturenda. Mæðra brjóstaliöld Tilboðum sé skilað í Útvegsbankann, Akureyri, þar sem veittar eru nánari upplýsingar. VERZLUNIN DYNGJA ÞM Att þú stóra fjölskyldu 09 lítinn bíl ? Litlir bílar eru ódýrir í rekstri og liprir í snúningum. En stór fjöldskylda þarf stóran bíl. NOVA SEDAN líkist minni bílum í yiðhaldi og rekstri, það kostar ótrúlega lítið að eiga Nova. NOVA er lieldur ekki stærri en svo, að það er auðyelt að leggja lionum í stæði og stjórna honum í mikilli umferð. En innanmálið er önnur saga. NOVA SEDAN er rúm- góður sex manna bíll. Hann er fjögurra dyra. Sætin eru hærri en x minni bílum og syigrúmið meira fyrir alla. sameinar kosti stórra og lítilla bíla. Verð frá kr. SSQ.OOO- ____ A SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA ^Véladeild ^ ÁRMÍILA 3 REYKJAVÍKj SÍMI 38900 CHEVROLET NOVA CHEVELLE 133 CHEVELLE MALIBU CHEVROLET BISCAYNE CHEVROLET BEL AIR CHEVROLET IMPALA CHEVROLET CAPRICE DANSKA SÆLGÆTIÐ ALLIFOR DAMERNE Ennfremur enskt sælgæti MACKINTOSHS' og margt fleira. Frá Húsmæðraskóla Akureyrar SÝNING - KAFFISALA - SKÓLASLIT. Sunnuclagmn 28. maí verður sýning á vinniu nem- enda í skólahúsinu kl. 2--6. Hannyrðir — vinnubaakur í hibýlafræði — fæðu- útreikningar — sýnikennslur. Kaffi, brauð, kökur og smáréttir selt þann sama dag. ★★★ Miðvikudaginn 31. maí fara fram skólaslit kl. 2 e. h. Gam'lir nemendnr sérstaklega velkomnir þann dag. SKÓLASTJÓRI. Túnþökur verða seldar í vor og sumar á 12 krónur fermet- irinn. Þökurnar verða afgreiddar á föstudögum og laugardögum geg-n greiðslukvittun frá bæjar- skrifstofunni. G ARÐ YRK JU STJÓRINN. KNATTSPYRNURÁÐ AKUREYRAR hefur enn ekkert húsnæði fengið fyrir knattspyrnu- þjálfara í. B. A. 'liðsins í sumar. Þeir, sem geta liðsinnt eru beðnir að hafa sam- band við KRISTJÁN KRISTJÁNSSON í símum 1-27-95 og 1-27-97. Algjör reglusemi og fyriríramgreiðsla ef óskað er. Gagnfræðaskólanum á Akureyri verður slitið miðvikudaginn 31. maí kl. 20,30. SKÓLASTJÓRI. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.