Dagur - 25.05.1972, Blaðsíða 2

Dagur - 25.05.1972, Blaðsíða 2
í knaftspyrmi fer senn aS hefjasf Akureyringar lcika fyrsta lelk sirni i 2. deild 3. júní við Vöslunga á Húsavíkurvelli KNATTSPYRNAN er nú komin mjög á dagskrá, enda keppni haf- in syðra fyrir löngu. íslenzka landliðið lék tvo leiki við Belgíumenn í undankeppni HM og tapaði 8:0 og fóru báðir leikirnir fram ytra. íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild, hefst svo 28. maí, en keppni :í 2. og 3. deild skömmu síðar. Blaðið náði tali af Kristjáni Kristjáns- syni teiknara, scm er formaðnr Knattspyrnuráðs Akureyrar og lagði fyrir hánn nokkrar spurningár. Hvað viltu scgja um þjálfun ÍBA-liðsins? Eins og kunnugt er tók Jó- hannes Atlason við þjálfun ÍBA- liðsins í byrjun apríl, og eru allir mjög ánægðir með hann. Liðið æfir þrisvar í viku og hef- ur leikið æfingaleiki um helgar. Æfingar eru vel sóttar og hafa mætt um 30 menn á æfingar. Allir leikmenn IBA-Iiðsins í fyrra mæta á æfingar nema Skúli. Hvenær liefst svo kcppni ÍBA-liðsins í 2. deild? Laugardaginn 3. júní leikum við okkar fyrsta leik og mætum Völsungum á Húsavíkurvelli. Fyrsti leikurinn á Akureyrar- velli verðúr laugardaginn 10. júní gegn liði Selfoss. Þá tekur mfl. einnig þátt í Bikarkeppn- inni, og fer fyrsti leikurinn í -henni fram' miðvikudaginn 19. júlí og verður annáðhvort leikið við Tindastól eða Völsung. Þá má geta þess, að við sendum lið í íslandsmót í 2. fl. og einnig í Bíkarkeppni 2. 'fl. Fyrsti leikur- inn í Bikarkeppni 2. fl. fer fram sunnudaginn 25. júní á Akur- eyrarveili gegn F. H. Akureyringar stefna auðvitað að því áð entlurheimta sæti sitt í 1. dciid. Hvað viltu segja um það, Kristján? Við stefnum auðvitað að því að endurheimta sæti okkar í 1. deild, en það verður eflaust við ramman reip að draga. Ég held að allir útileikir okkar fari fram á malarvöllum, og hefur verið reynt að undirbúa liðið sem bezt undir það, en eins og allir vita hefur ÍBA-liðið æft og keppt svo til eingöngu á grasvöllum undan farin ár, en það er mikill munur á því að leika á möl og grasi. Ég er sannfærður um það, að leik- mennirnir gera sitt bezta til að endurheimta sætið sitt í 1. deild, og vonandi fá þeir góða aðstoð frá knattspyrnuunnendum hér í bæ. Það er von okkar að fólk fjölmenni á völlinn og hvétji liðið, þess er ekki síður þörf nú, þótt liðið leiki í 2. deild. Ilvað um fjármálin? Ég vil aðeins segja það, að fjárhágur Knattspyrnuráðs er slæmur. Það varð tap á rekstr- inum í fyrra, og það kostar jafn mikið að taka þátt í keppninni í 2. deild eins og 1. deild, en inn- koman verður sáralítil nema hér á Akureyri, og innlcoman hér skiptist jafnt á milli liðanna. Þá vil ég geta þess, að í sumar leikur liðið með auglýsingu frá SJOFN á búningi sínum og þökkum við þann stuðning, sem fyrirtækið veitir okkur. Að lok- um vil ég bvetja bæjarbúa að veita okkur í Knattspyrnuráði liðsinni eftir því sem á þarf að halda, og þess má geta, að okkur vantar herbergi fyrir þjálfarann nú þegar. Blaðið þakkar Kristjáni fyrir spjallið og óskar knattspyrnu- (Framhald af blaðsíðu 4) umboðsvald hafa, til þeirra hluta. Og þetta er raunar hið alvarlegasta, í þessum málum. Hólsteinn Helgason. Stefán Kr. Vigfússon sendir eftirfarandi bréf til birtingar: Eitt alvarlegasta vandamálið, sem nú herjar íslenzka þjóð er sívaxandi áféngisneyzla, eink- um meðal ung'linga, allt niður í 12 ára aldur. Þær staðreyndir, sem við blasa í þessu efni eru ógnvekjandi. Áfengissjúklingar, þ. e. þeir sem orðnir eru ósjálf- bjarga, analega og líkamlega, eru nú taldir 2—3 þúsund. Mun sú tala fara hækkandi á næstu árum, ef svo heldur sem horíir. Mestan hluta afbrota og slysa má rekja til áfengisneyzlunnar, glataðar vinnustundir, siðleysi og heimilisböl er meira en tár- um taki. En þjóðin heldur að sér höndum og lætur sem hún sjái hvorki eða skilji. Sumir tala um áfengisneyzl- mönnunum alls hins bezta í sumar. Reynt verður aj segja frá leikjum liðsins hér í blaðinu og síðar verður sagt frá keppni í yngri flokkum í sumar. Sv. O. una sem sjúkdóm. Slíkt er fjarri öllu lagi. Það er ofneyzla áfeng- is, sem gerir menn að sjúkling- um. Menn geta ekki alltaf var- ast bakteríur, sem sjúkdómi valda, en það er blekking að bera það saman við áfengis- neyzluna, því að hún er hverj- um í sjálfsvald sett, þar til menn eru orðnir háðir henni. Áfengis- neyzlan er ávani — löstur — og hann mikill og hættulegur. En hvað skal til varnar verða drykkjutízkunni í landinu? Hvaða ráð duga helzt til að leysa þjóðina úr álagafjötrum ofneyzlu áfengra drykkja? Reynzlan er oftast bezti kennar inn. Þjóðin hefur á þessari öld með frábærum árangri tekið höndum saman um útrýmingu sjúkdóma, svo sem sullaveiki og berkla. Þessir sjúkdómar eru ekki lengur alvarlegt áhyggju- efni. Hlýtur ekki þjóðin á næstu árum að snúa sér að ofdrykkj- unni, sem árlega leggur fjölda manns í gröfina og veldur óbæt- anlegu tjóni á mörgum sviðum? I ' w. ' V , * -í—- ■■■ ' ^ 3ja og 4ra herbergja íbúöir í fjölbýlishúsi við Víðihmd no. 8 - 10. Ibúðirnar verða seldar til- búnar undir tréverk og málningu en uppsett eld- húsinnrétting fylgir. 4ra herbergja íbúð tilbú- in í september. Sameign verður frágengin og beðið verður eftir láni húsnæðismálastjórnar að uppbæð kr. 600 þús. mimim H & - FURUVÖLLUM 5, AKUREVRI - SÍMI 2-13-32.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.