Dagur - 07.06.1972, Blaðsíða 2

Dagur - 07.06.1972, Blaðsíða 2
2 HÖFUM OPNAÐ NÝJA VERZLUN Á II HÆÐ. Mikið úrval af allskonar ferðaútbúnaði, svo scm Tjöldum — svofnpokum — vindsængum — svampdýnum — teppum — gassuðutækjum og kælitöskum. Ferðatöskur og innkaupatöskur. (Mikið úrval). Pickniktöskur verð frá kr. 595.00. Garðstólar og beddar (skærir litir). Herra og drengjafatnaður í miklu úrvali svo sem Buxur — stakkar — peysur — skyrtur — bindi — sokkar og nærföt. SKÓFATNADlJll: Gúmmístígvél bæði reimuð og heil allar stærðir. Gúmmíklossar og leðurklossar (reimaðir) Gúmmískór allar stærðir. Strigaskór allar stærðir. Smábarnastígvél og strigaskór. Regnfatnaður allar stærðir. íþróttaföt rauð og blá allar stærðir. II HÆÐ - SÍMI 2.17.30. VEGUM í EYJAFJARÐAR- OG ÞINGEYJARSYSLUM, VERÐA ÞESSIR STÓÐIIESTAR TIL AF- NOTA í VOR. HRAFN 583 FRA ARNANESI að Grúnd í Svarfaðarda'l frá 8. júní. Umsjónar- maður Þorsteinn Kristinsson Dalvík sími 6-11-79. © NEISTI 587 FRÁ SKOLLACRÓF að Höskuldsstöðum, Öngulstaðahreppi eftir 20. júní. Umsjónarmaður Sigurður á Höskiddsstöð- um. Síðar verður Neisti að Halldórsstöðum i Saubæjariireppi í umsjón Hreins á Halldórsstöð- um. • 9 9 9 Gjald fyrir hryssurnar greiðist, þegar þær koma itil hestanna. Hafið samband við umsjónarmenn sem fvrst. HROSSARÆKTARSAMBANDIÐ HAUKUR. HÁGKAUP Glerárgötu 34 sími 2-15-75. Híisbyggendur Leitið tilboða í raflögn- ina. Rafverk framkvæm- ir verkið fljótt og vel. Önnumst viðgerðir á heimilistækj'um og hvers- konar rafvélum. Sækjum ef óskað er. Fijót afgreiðsla. RAFVERK Strandgötu 23. Shppstöði-n h. f. óskar eftir að ráða aðstoðarstúlku á teiknistofu. Áskilin er vélritunarkunnátta og æskileg er nokk- ur þekking á teiknivinnu, Skriílegar umsóknir ásamt upplýsingum um ald- ur, menntun og fyrri störf óskast sendar oss fyrir 15. júní n. k. PÓSTHÓLF 246 . SÍIVII (96)21300 . AKUREYRI VÍRnuskóIann á Ákureyri vantar kennara þegar í stað. Vinsamlegast hafið samband við Jón A. Baldvins- son milli kl. 10—11 eða 18—19 miðvikudag og íimmtudag að Hafnarstræti 69 í síma 2-12-81. CRÍMSEYJAREGGIN komin KJÖIVERZLUN SÆVARS Akureyringar - Norðlendingar Gítarleikarinn heiinskunni JOHN WILLIAMS leikur í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 8. júní kl. 21. Þetta eru f'yrstu tónleikar -Wiliiams hér á landi, en liann leikur tveitrair dögum síðar á listahátíð- inni í Reykjatík. Tryggið ýkkur miða tímanlega í Bókabúðinni Huld. TÓNLISTARFÉLAG AKUREYRAR. Iramköllun * kopiering • • Litmyndaþjónusta — svart/hvítar filmur afgreiddar á öðrum degi — Sendum í póstkröfu IIAFNARSTÆTI 85 - AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.