Dagur - 07.06.1972, Blaðsíða 7

Dagur - 07.06.1972, Blaðsíða 7
7 Sfúlkur óskasf Á KVÖLDVAGT. FATAGERÐ J.M.J. SÍMI 1-24-40. Olíufélagið Skeljungur h.|. filkynnir Skrifstofur félagsins á Akureyri eru fluttar að H jalteyrargötu 8, og er nýtf símanúmer vort 1-28-50. OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H. F. Saurhæjarhreppur Að gefnu tilefni, er óviðkomandi mönnum stranglega bannaður allur samanrekstur á hross- um á afréttpm Saurbæjaiihrepps, nema með leyfi fjaHskiIastjórans Ingva Ólasonar Lit'la-Dal. 3. júní 1972. ODDVITINN. VEIÐIFÉLAG HÖRGÁR Fundarfaoðun Aðalfundur Veiðifélags Hörgár verður haldinn sunnttdaginn 11. júní n. k. að Mel-um Hörgár- dal kl. 9 e. h. , , DAGSKRÁ: Ven juleg aðalfiundarstörf. STJÓRNIN. Frá Fegrunarfélaginu Fegrunarfélag Akureyrar bíðuf félagsmönnum sínum innan- og utanhúss málningu á hagstæðu verði. Veittar verða nánari upplýsingar og tekið á móti pöntunum sunnudaginn 11. júní bl. 10—14 og mánudaginn 12. júní kl. 20—22 í Glerárgötu 24, annarri hæð (hús Brunabótafélags íslands) sími 2-15-02. Málning greiðist við pöntun. STJÓRNIN. Brfreiðasfjóri óskasf Olíufélagið Skeljungur óskar að ráða bifreiðar- stjóra strax. UPPLÝSINGAR f SfMA 1-12-96. í sumar munu ráðunautar Búnaðarsambands Eyjafjarðar hafa ákveðinn viðtalstíma á skrif- stotu sinni að Óseyri 2 Akureyri á mánudögum og fimmtudögum kl. 9—11 f. h. SÍMI 1-10-21. Norski r ANDADÚNNINN KVENBLUSSUR er kominn. KVENBUXUR Amaro DÖMUDEILD SÍMI 1-28-32. VEFNAÐARVÖRUDEILD El T T 1 NYTT! Iíöflótt Nýkomin JAKKAEFNI, dökk- KJÓLAEFNI blátt terryline, Arerð frá kr. 88. hvítar stímur, svartir ankes- KJÓLAFÖÐUR hnappar. Amaro VEFNADARVÖRUDEILD DÖMUDEILD SfMI 1-28-32. GÓD AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ FlugfélagiS tengir alla landshluta með tíSum áætlunarferðum fyrir farþega og vörur. Það er fljótt, þægilegt og ódýrt að ferðast með hinum vinsælu Fokker Friendship skrúfuþotum félagsins innanlands og það er fyrir farþegann og vöruflytjandann sem við högum áætlunarferðum okkar, flugvélakosti og þjónustu á öllum sviðum. 35 ára reynsla Flugfélagsins og landsmanna sýnir, að greiðar samgöngur í lofti em þjóðarnauðsyn. ,’mV ';Av; |jjg|l HHfi w. mkíif '••yðiudélag

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.