Dagur - 07.06.1972, Blaðsíða 8

Dagur - 07.06.1972, Blaðsíða 8
 Hér á myndinni sézt nýja liraðbrautin frá Höfner að flugvelli og hið stóra vatn, sem myndazt miíli hraðhrautar og lands. Hér hcfur skapazt aðstaða til að gera tjörnina að bæjarprýði og leik- vangi sumar og vetur. En verður hún fýllt upp? (Ljósm.: E. D.) 4 4 -V ? © t 0 4 * 4 41 .t ? © t 4' © 4 ? © 4 i © 4 ? © 4 4 © 4 ? 4 ? © 4 frá aðaliundi Lltgerðarfél. Akureyringa I.B.A.FÉKKBÆÐISTIGIN Minningarleikur Jakobs milli ÍBA og ÍBK í kvöld ÍBA-liðið var skipað sömu leik- , \ÐALFUNDUR Utgerðarfélags . \kureyringa h.f. var haldinn í liúsakynnum hraðfrystihússins júní sl. Þar voru lagðir fram >g skýrðir reikningar félagsins : yrir árið 1971 og sýndu þeir kr. 7.193.252.60 hagnað. En þá var búið að afskrifa eignir fyrir- ■ ækisins um kr. 5.402.687.00. Stjórnarformaðurinn, Jakob írírnannsson, setti fundinn og ninntist í upphafi látinna starfs nanna Ú. A., þeirra Alberts Miimingarleikur jfYRSTI stórleikurinn í knatt- spyrnu á Akureyri á þessu sumri verður í kvöld, miðviku- iag, og hefst kl. 8 á grasvellin- um. Þetta er hinn árlegi minn- : ngarleikur um Jakob Jakobs- son, og eru það íslandsmeistarn- ír frá Keflavík sem koma norð- ur og leika, en þeir hafa hlotið 3 stig í tveim fyrstu leikjum sínum í 1. deildinni. □ Þrír sóiiu um STEINDÓR Steindórsson skóla- meistari við Menntaskólann á Akureyri lætur nú af störfum og var skólameistaraembættið auglýst til umsóknar. Þessir sóttu: Tryggvi Gíslason lektor í Noregi, Gunnar Ragnarsson skólastjóri, Bolungarvík og séra Skarphéðinn Pétursson, Bjarn- arnesi. Allir kennarar Menntaskólans skoruðu skriflega á Aðalstein Sigurðsson yfirkennara skólans, að sækja um stöðuna, en hann hafnaði því. Þá hefur aðstoðarskólameist- arastaðan verið auglýst til um- sóknar, en henni hefur í vetur gegnt Jón Árni Jónsson yfir- kennari. '□ Sölvasonar fyrrverandi stjórnar formanns, Arnþórs Þorsteins- sonar, sem var ritari félags- stjórnarinnar, ennfremur Þor- steins Halldórssonar, Glerár- götu 14, sem var meðal elztu starfsmanna og unga mannsins Ananíasar Brynjars Ananíasar- sonar, háseta, sem lézt fyrir skömmu. Formaðurinn ræddi síðan hin ýmsu verkefni, sem fyrir voru tekin á liðnu ári, þeirra á meðal kaupin á togaranum Sólbak, sem nú hefur bætzt í togaraflot- ann, og ennfremur ræddi hann það áhugamál Ú. A., að kaupa tvo þúsund tonna skuttogara frá Spáni, sem unnið er að og fyrir- hugað var áður, að Slippstöðin h.f. á Akureyri smíðaði. Akur- eyrarkaupstaður hefur fyrir sitt Viðtalstími ATHYGLI skal vakin á auglýs- ingu. Búnaðarsambands Eyja- f jarðar í blaðinu um viðtalstíma ráðunauta. Jafnframt skal þess getið, að tekið er á móti áskrift- um að byggðasögunni á skrif- stofu' -ráðunauta og hjá for- manni í'sírpp 1:14-64. Ritið er nú \ pröi’itun bg kéJfpur út 1973. Q DAGUR kemur næst út miðv.d. 14. júní. leyti samþykkt að styðja að þeim kaupum, Framkvæmdastjórar fyrir- tækisins, þeir Gísli Konráðsson og Vilhelm Þorsteinsson, skýrðu reikninga og hag fyrirtækisins. Niðurstöður einstakra greina í rekstrinum voru sem hér segir: Kaldbakur var með 1130 þús. (Framhald á blaðsíðu 4) SÖNGFÉLAGIÐ HEKLA — samband norðlenzkra karlakóra — heldur 11. söngmót sitt dag- ana 10. og 11. júní næstkom- Laugardaginn 10. júní verður samsöngur í félagsheimili Húsa- víkur kl. 14.00 og í Skjólbrekku í Mývatnssveit kl. 21.00. Kvöld- verð á laugardaginn fá aðkomu- menn hjá söngbræðrum í Suð- ur-Þingeyjarsýslu og Húsavík og sömuleiðis verður þeim séð fyrir gistingu aðfaranótt sunnu- dagsins 11. júní. Að morgni þess dags verður safnast saman kl. 9.30 í Reykjahlíð og haldið það- an austur í Egilsstaði og sungið í Valaskjálf kl. 15.00. Er það ný- breytni, að samsöngur á móti slíku gem þessu sé utan Norð- lendingafjórðungs. Á heimleið- inni frá Egilsstöðum er ætlast til, að kórmenn stanzi við í FYRSTI leikur Akureyringa og Húsvíkinga í íslandsmótinu í knattspyrnu, 2. deild, fór fram á Húsavíkurvelli sl. laugardag. Ekki var gott veður til að leika knattspyrnu, rigning og kuldi. Áhorfendur voru um 3—400, þar af allmargir Akureyringar, sem hvöttu ÍBA-liðið. Leikar fóru svo, að Akureyringar sigruðu með 2:1. Knattspyrnulega séð var þessi leikur lélegur. Taugar leikmanna, sérstaklega leik- manna ÍBA, virtust í megnasta ólagi í fyrri hálfleik og áttu Völsungar þá hættuleg tæki- færi, sem ekki nýttust, en lang- bezti leikmaður Völsunga var Hreinn Elliðason, sem var sí- vinnandi allan leikinn, en minna bar á Baldvin Baldvinssyni og Arnari Guðlaugssyni, en það er öruggt, að það verður ekki auð- velt fyrir neitt 2. deildarlið að sækja stig til Húsavíkur í sum- ar. ÍBA-liðið var betri aðilinn í þessum leik og bar Kári af öðr- um leikmönnum, og hef ég ekki um árabil séð Kára svo frískan. Þá vakti það athygli mína að baráttuhugur liðsins var nú góð- ur, en mikið hefur skort á að svo væri á undanförnum árum. Húsvíkingar léku fast, en Akur- eyringar tóku á móti af festu. Þá léku þeir og af mikilli skyn- semi ailan leikinn. Þeir sóttu fast að marki Húsvíkinga oft á tíðum, en pössuðu sig á því að ganga ekki of langt, þannig að það kæmi niður á vörninni. Skjólbrekku og þiggi kaffiboð karlakórsmanna í Suður-Þing- eyjarsýslu og Húsavík. Á söngmótinu koma fram 9 kórar, úr Austur-Húnavatns- sýslu, Skagafirði, Siglufirði, Dal vík, Akureyri og Suður-Þing- eyjarsýslu. Syngja kórarnir yfir leitt 3—4 lög hver fyrir sig. Auk þess syngja þrír þingeyskir kór- ar sameiginlega 4 lög og allir þátttökukórar mótsins ein- kennislag sambandsins: Heklu- söng. Núverandi stjórn Heklu skipa eftirtaldir menn: Þráinn Þóris- son, Mývatnssveit, formaður, Jó hann Hermannsson, Húsavík, varaformaður, Benedikt Jóns- son, Húsavík, ritari, Guðmund- ur Gunnarsson, Reykjadal, gjaldkeri, Árni G. Jónsson, Reykjadal, meðstjórnandi. □ mönnum og undanfarin ár í þessum leik nema Jóhannes Atlason lék nú sinn fyrsta leik með liðinu. Sv. O. Skotið að eftirKfsmannj AÐFARARNÓTT föstudagsins varð árekstur milli bíls og mótorhjóls í Hafnarstræti. Öku- maður mótorhjólsins marðist: illa en er talinn óbrotinn.. B.æði ökutækin stórskemmdust. Harður árekstur tveggja bíla varð hjá Ferðanesti á föstudag- inn. Aimar Ökumaðurinn var tekinn fyrir meinta ölvun. Bíl- arnir urðu báðir óökufærir. Á laugardaginn fataðist mannl sund í sundlaug bæjarins. Hann. var fluttur í sjúkrabíl í sjúkra- hús en hresstist fljótt. Á sunnudaginn varð sex ára telpa fyrir bíl í Hafnarstræti. Kastaðist hún í gÖtuna en mun ekki hafa hlotið alvarleg meiðsli. Á mánudaginn valt bílaleigu- bíll frá Akureyri í Staurabeygj- unni í Yaðlaheiði, en meiðsli urðu ekki á fólki. Fyrir nokkru kærði eftirlits- maður netalagna við innanverð- an fjörðinn yfir því, að á hann var skotið tveim riffilkúlum, er hann var á báti sínum hér skammt út með firðinum. Mál þetta heyrir undir sýslumanns- embættið á Húsavík. Sfúdenfar í búfjárfræðum STÚDENTAR í búfjárfræðum frá Menntaskólanum á Akur- eyri. Þetta mun vera fyrsti hóp- ur stúdenta í búfjárfræðum, sem útskrifast í greininni hér á landi sariikvæmt nýrri löggjöf um menntaskóla. Námsefni vetrarins hefur ver- ið: fóðurfræði, nautgripa- og sauðfjárrækt. Kennari var Pétur Sigtryggs- Frá vinstri: Óli lUethúsalemsson, Guðrún Jónsdóttir, Ilelgi Ó. Bragason, Páll Gíslason frá Hofi, Sigurður Traustason, Eggert Sigurjóns- son, Halldór Bergsson, Benedikt Bragason, Karl Skírnisson, Finnur Sigurgeirsson, Guðmundur Helgason, Hreinn Villijálmsson, Júlíus B. Kristinsson, Magnús Jósefsson, Teitur Gunnarsson, Atli R. Halldórsson, Björn Halldórsson, Pétur Sigtryggsson kennari, Snorri Bald- ursson. Á myndina vantar Arnfríði Jóhannsdóttur. (Ljósm.: E. D.) SÖNGMÓT HEKLU

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.