Dagur - 13.07.1972, Blaðsíða 3

Dagur - 13.07.1972, Blaðsíða 3
3 FLAUELSBUXUR. GALLABUXUR. NÆRFÖT og LEISTAR. BÓMULLARBOLIR á börn og íullorðna. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR LOPAPEYSUR! Kaupum lopapeysur á börn og íullorðna. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR PEYSUVESTIN komin aftur — rauð, blá, gul, svört. VERZLUNIN DRlFA Sími 1-15-21. Góða veðrið e r k o m i ð ! Nú er gott að taka SÓLBAÐí SÓLBEKK eða SÓLSTÓL frá KEA. JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD TIL SÖLU 3ja og 4ra lierb. íbúðir við Víðilund (nýsmíði). Góðir greiðsluskilmálar. — Hagkvæm lán. 4ra herbergja íbuð á góðum stað á Eyrinni. 3ja herbergja íbúð við Hafnarstræti. Stór og góð íbúð við Helgamagrastræti. Einbýlishús við Brekkugötu (,má hafa sem tvær íbúðir). 4ra herb. íbúð við Skarðshlíð (nýsmíði). Einbýlishús í innbænum. Allar nánari upplýsingar veiítar á skrifstofunni á þriðjudag og miðvikudag frá kl. 20—22. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA GUNNARS SÓLNES, Strandgötu 1, sími 2-18-20. HÚSMÆÐUR! Höfum að jafnaði JONI" hárliðunarefni - ÞRÍR STYRKLEIKAR - Iientugt og ódýrt KJÖRBÚDIR K.E.A. Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsafnaðar verður haldinn í kirkjukapell- unni kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. SÓKNARNEFNDIN. Heima er bezt I-XX. Perlur I—III. Guðm. Thorsteinsson 1930. Móðúrminning G. G. 1906. Ensk-ísl. Orðabók Zöega. Stórt úrval bóka og rita. FAGRAHLÍÐ, FORNBÓKADEILD Sími 1-23-31. SfúEkur óskast BÍLALEIGAN Viljum ráða stúiku á Matstofu KEA til afgreiðslu- AÐALSTRÆTI 68 starfa. Einnig stúlku við nratreiðslustörf. AIvUREYRI Símar: 12841 - 12566 Uppl. veitir hótelstjórinn. HÓTEL KEA. Volkswagen. Reynið viðskiptin. Sendum — Sækjum. Til sölu: Afsláttur veittur ef Mjög góð raðhúsaíbúð <við Vanabyggð, á þremur um lengri leigur er hæðum. Á efstu hæðinni eru 4 svefnherbergi og um að ræða. baðherbergi. Á miðhæðinni er stór stofa, hol, eld- hús, snyrting og forstofa. Á neðstu Jiæðinni eru 2 geymslur, þvottaihris ogstórt tómstundaherbergi. FASTEIGNARSALAN FURUVÖLLUM 3 SÍMI (96) 1-12-58 INGVAR GÍSLASON HDL. TRYGGVI PÁLSSON SÖLUSTJÓRI. Verkamannavinna Okkur vantar nú þegar nokkra verkamenn í bygg- ingarvinnu. Hafið samband við skrifstofuna. r SMARI h.f., byggingarverktakar, FURUVÖLLUM 3, sími 2-12-34. FYDID sumárleyfið TJÖLD— 3 stærðir. TJALDHIMNAR - VINDSÆNGUR GASTÆKI - TJALDSTÓLAR TJALDBOTNAR CAMPINA FERÐASETT PICNICK TÖSKUR TRANSISTOR FERÐATÆKI SJÓNAUKAR - MYNDAVÉLAR LITFILMUR LAXASTENGUR - LAXVEIÐIHJÓL — ABU, Ambassadeur 600, Ambassadeur 600 C SILUNGASTENGUR - SILUNGAHJÓL Ekki má gleyma GEFJUNAR SVEFNPOKUNUM, þeir eru hlýir og sterkir. Ath. verð og gæði áður qn þér festið kaup annars staðar. GÓÐA FERÐ! JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Nokkur sæti laus í ferð Skákfélags Akureyrar til Reykjavíkur. Farið verður frá Stefni 15. júlí kl. 8 f. h. STJÓRNIN. íbúð til sölu Til sölu er tveggja herbergja íbúð í fjölbýlishús- inu Skarðshlíð 8—10—12. Húsið er byggt í sam- ræmi við lög unr útrýmingu heilsuspillandi hús- næðis og gilda regiur þeirra laga um sölu íbúðar- innar. Nánari upplýsingar eru veittar á bæjarskrifstof- unni. Umsóknir utn kaup á íbúðinni sendist undirrit- uðum fyrir 20. júlí næstkomandi. Akureyri, 10. júlí 1972. BÆJARSTJÓRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.