Dagur - 13.07.1972, Blaðsíða 7

Dagur - 13.07.1972, Blaðsíða 7
7 Góður VINNUSKÚR til sölu, hentugur til flutnings. Uppl. í síma 1-26-62. HARRY FERGUSON (disel), árgerð 1960, til scilu. Búvélaverkstæðið á Ak ureyri veitir allar upp- lýsingar. Húsbyggjendur Leitið tilboða í raflögn- ina. Rafverk frajnkvæm- ir verkið fljótt og vel. Onnumst viðs>erðir á O heimilistækjum og hvers konar rafvélunr. Sækjum, ef óskað er. Fljót afgreiðsla. RAFVERK Strandgötu 23, símar 2-15-71 og 2-15-72. AUGLÝSIÐ í DEGI Bifreiðaeigendur! Bifreiðaverkstæði! • LÍMUM HEMLABORÐA í ALLAR TEGUNDIR BIFREIÐA, VINNUVÉLA og IÐN AÐARVÉL A • RENNUM SKÁLAR OG DISKA • FELLUM BORÐANA I SKÁLARNAR Hemlaviðgerðin kemur ekki að fullum notum, nema borðamir liggi vel í skálunum. FULLKOMIN TÆKI - VÖNDUÐ VINNA. ★ ★ ★ ★ IIEMLAB0B DÁR i flestar bifreiðir EFNI: - ofið og fíber ÞÓRSHAMAR H.F., Akureyri - S í M I (96) 1-27-00 - Bílar fil sölu CITROEN D. SPECIAL 71. VOLKSWAGEN 1302 71 OPEL KAPITÁN ’58 CHRYSLER 180 71 Ford-umboðið BÍLASALAN h. f. Strandgötu 53, sími 2.16.66. 5 herbergja íbúð óskasf til ieigu handa h jónum með 2 börn. Há leiga — fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu mína. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA GUNNARS SÓLNES, Strandgötu 1, sími 2-18-20. Nýkomið! frá kr. 12.500,- Beint þotuflug báðar leiðir, eða með viðkomu i London. Brottför hálfs- mánaðarlega til 15. júní og í hverri viku eftir það. Frjálst val um dvöl i ibuðum í Palma og i baðstrandabæj- unum (Trianon og Granada) eða hin- um vinsælu hótelum Antillas Barba- dos, Playa de Palma, Melia Magaluf og fl. Eigin skrifstofa Sunnu í Palma með íslenzku starfsfólki veitir öryggi og þjónustu. Mallorka er fjölsóttasta sólskinsparadis Evrópu. Fjölskylduafsláttur j Brottför hálfsmánaðarlega, og i hverri viku eftir 27. júli. Beint þotu- flug báðar. leiðir, eða með viðdvöl i- London. Sunna hefir samning um gistirými á aftirsóttúm hótelum .í Torremolinos (Alay og Las Palomas) og ibúðum, luxusíbúðunum Playa- mar i Torremolinos og Soficobygg- ingunum Perlas ogfl. i Fuengirola og Torremolinos. Islenzkir fararstjórar Sunnu á Costa del Sol hafa skrifstofu- aðstöðu í Torremolinos, þar sem alltaf er auðvelt að ná til þeirra. Costa del. Sol er næst fjölsóttasta sólskins- paradis Evrópu og Sunna getur boðið upp á beztu hótel og íbúðir á hag- .væmúm kjörum. HÖFN Brottför i hyerri viku. Innifalið: beintl þotuflug báðar leiðir, gisting og tvær | máltiðirá dag. Eigin skrifstofa Sunnu | i Kaupmannahöfn með íslenzku j starfsfölki. Flægt að velja um dvöl á j mö.rgum hótelum og fá ódýrar fram- haldsíerðir ti| flestra Evrópulanda | með Tjæreborg og Sterling Airwavs. Nú komast loksins allir ódýrt til Kaup- mannahafnar. Allra leiðir liggja til | hinnar glaðværu og skemmtilegu borgar við sundið. jjfflwliWW' .: ■ '■ . .■■■ *: - '■ t '■rr„v twkií frá kr. 14.102,- Beint þotuflug báðar leiðir, brottför vikulega. Innifalið: gisting og morg- unverður á fyrsta flokks hóteli. Oll herbergi með baði og sjónvarpi. Ferð- ir milli hótels og flugvallar og ýmis- legt fleira. Þetta verða vinsælar ferðir til milljónaborgarinnar. Leikhús og skemmtanalif það viðfrægasta í ver- öldinni, en vör-uhúsin hættúlega freistandi. ^ YMSAR FERÐIR Norðurlandaferð 15 dagar, brottför 29. júní. Kaupmannahöfn, Oslo, Þelamörk og Svíþjóð. | KaupmannahÖfn - Rínarlönd 15 dagar, brottför 6. júlí og 3. ágúst. Ekið um Þýzkaland til Rinarlanda. Kaupmannahöfn - Róm - Sorrento 21 dagur, brottför 13. júlí. Vika i Kaupmannahöfn vika i SorrentoiOg viku i Rómarborg. | París - Rínarlönd - Sviss 16 dagar, brottför 20. ágúst. Landið helga - Egyptaland - Libanon 20 dagar, brottför 7. október. Kynnið ykkur verð og gæði Sunnu- ferðanna með áætlunarflugi eða hinu ótrúlega ódýra leiguflugi. SUNNA j gerir öllum kleiít að ferðast. Sunna er alþjóðfeg IATA ferðáskrifstofa HBMSMIFSTBHII SUHHft BflHSflSTBiETI 7 ^1640012070 - mjög hagstætt verð Fósts^ndum. TEPPADEILD ÓDÝRT! ÓDÝRT! Safariskór f. börn - verð frá kr. 685.00 Karlm. vaðstígvél verð kr. 320.00 SKÓBÚÐ Fyrirbugað er að halda Narðurlandsmót í HANDKNATTLEIK KVENNA, meistara- flokki, öðrum flokki og þriðja flokki, helgina 22.-23. júlí n.k. ;í Húsavík. Þátttökutilkynningum lier að skila skriflega fyrir 16. júlí n.k. til Bjargar Jónsdóttur, Laugarbrekku 3, Húsavík, síma 4-14-16. HANDKNATTLEIKSRÁÐ íÞRÓTTAFÉLAGSINS VÖLSUNGS, Húsavík. HALLDÓR IIALLDÓRSSON læknir starfar framvegis á stofu MAGNÚSAR ÁSMUNDSSON- AR, Skijnagötu 18, símatímar og viðtalsbeiðnir mánudaga til föstudaga frá kl. 12—12.30 í síma 1-25-81.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.