Dagur


Dagur - 26.07.1972, Qupperneq 3

Dagur - 26.07.1972, Qupperneq 3
3 jgratkvæðagreiðsla Kjör fulltrúa Sjómáiinafélags Eyjafjarðar á 8. þing Sjómannasambands Islands fer fram að við- hafðri allsherjaratkvæðagreiðslii í samræmi við reglúgerð ASÍ. Framboðslistum með nöfnum 3ja aðalfulltrúa og 3ja varafulltrúa skal skila til skrifstofu verkalýðs- félaganna, Strandgötu 7, Akureyri, fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 12. ágúst nk. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli 25 fullgildra félagsmanna. Akureyri, 24 júlí 1972. SJÓMANNAFÉLAG EYJAFJARÐAR. ÞM lliCl Rekord er mest seldi bíll í sínum stæröar- flokki í Evrópu. öll Evrópa viðurkennir þannig framúrskarandi kosti hans. Ástæöan er einföld: Okumenn gera alls staöar sömu kröfur er þeir velja bíl — öryggi, þægindi,. endingu, orku og útlit. Vandlátur kaupandi gerir samanburð og velur ekki fyrr en hann er ánægöur. Rekord II -fyrir þá sem hugsa máliö SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA ^Véladeild Ámt/tlll A o DEVl/ i a t /1 w o i HJI i o nnnn Sængurfatnaður. Handklæði. Kínverskir dúkar. 'k'k'k Gallabuxur. Flauelsbuxur. Peysur og bolir. 'kkk Tjöld frá kr. 3685.00. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR ARMULA 3 REYKJAVIK, SÍMI 38900 Ferðagastæki margar gerðir. JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD PÚÐAR og BARNA- MYNDIR í grófan stramma. ACRYL-garn, aðeins kr. 45.00 hnotan. Einlit og röndótt bóm- ullarefni, hentugt í síð- búxur og kjóla. VERZLUNIN DYNGJA HANDIÍLÆÐI góð, aðeins kr. 115. ÞV0TTAP0KAR VEFNA9ARVÖRU- DEILD V E R K F Æ R I Smergilskífur og brýni Múrborir, stuttir, langir Bogasagir Heflar, Stanley Dúkalinífar og blöð JÁRN OG GLERVORU- DEILD Húsbyggjendur Leitið tilboða í raflögn- ina. Rafverk framkvæm- ir verkið fljótt og vel. Önnumst viðgerðir á heimilistækjum og hvers konai' rafvélum. Sækjum, ef óskað er. Fljót afgreiðsla. RAFVERK Strandgötu 23, símar 2-15-71 og 2-15-72. HESTAHÓI SKAGFIRÐINGA verður að venju haldið á Vindheimamelum um verzlunarmannahelgina. Hefst það með Firma- kepprii góðlresta kl. 2 á sunnudag, 6. ágúst. Áhorf- endur kjósa sjálfir álitlegasta hestinn. í kappreið- um, sem á eftir fara, verður keppt í eftirtöldum hlaupum: 250 m. Skeiði 250 m. Folahlaupi 400 m. Stökki 800 m. Stökki 1. verðl. kr. 1. verðl. — 1. verðl. — 1. verðl. — 8.000.00 3.000.00 5.000.00 8.000.00 Metverðlaun kr. 5.000.00. 800 m. Brokki 1. verðl. kr. 2.000.00 Tilkynna þarf þátttöku kappreiðalnossa til Sveins Guðmundss., Sauðárkróki, fyrir 3. ágúst. Aðgangseyrir kr. 200.00 fyrir 12 ára og eldri. Yngri mótsgestir fá ókeypis aðgang. Góðar veitingar á hóflegu verði. Skagfirðingar, ferðafólk. Verið velkomin á Vind- heimamela sunnudaginn 6. ágúst. STIGANDI LÉTTFETI TILKYNNING frá Ú. K. E. Dalvík Tekið verður á móti ull í sláturhúsi voru, dagana 1. og 2. ágúst frá kl. 9 f. h. til 6 s. d. báða dagana. Ú. K. E., DALVÍK. íbúð óskast Hrafnagilsskóli óskar eftir 3—4 herbergja íbúð fyrir kennara frá 1. september n. k. Upplýsingar gefa Sigurður Aðalgeirsson skóla- stjóri og Jón H. Kristinsson Ytra-Felli. KVENBLUSSIIR TELPUBLÚSSUR KVENBUXUR TELPUBUXUR VEFNA9ARVÖRUDEILD BÆNDUR! HEYKÖKUR úr verksmiðju Búnaðarsambands Eyjafjarðar, til sölu ef samið er strax. Upplýsingar gefur RAFN HELGASON, Stokkalilöðum. AUCLÝSIÐ í DEGI - SÍMINN ER 1-11-67

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.