Dagur - 25.10.1972, Blaðsíða 2

Dagur - 25.10.1972, Blaðsíða 2
2 Aðalfundur Framsóknarfélags Akureyrar verður haldinn 31. október kl. 18,30 í félagsheimilinu Hafnarstr. 90. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosnir fulltrúar á 15. kjördæmisþing F. F. N. E. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Nýtt fjölbreytt vöruval Vetrarkápur, nreð og án loðkraga. Terylene kápur með skjólfóðri. Buxnadraktir, jakkar, úlpur, buxur, — stærðir frá no. 36—48. Bltissur, rósóttav og einlitar (mussur). Frúarkjólar, táningakjólar og peysur, treflar og slæður. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL: -; BÍLA- OG HÚS- MUNAMIÐLUNIN Seljurn ný, nýleg og not- nð húsgögn og húsmuni með afborgunum. Borðstofuborð og stólar, danskt ritskorið borð- stofusett, gamalt. Sófasett og sófaborð, blómasúlur og margt fleira. ★★★ Tilboð óskast í danskt borðstofiusett, allt éit- skorið, sem er borðstofu- borð, sex stólar og þrír skápar. BÍLA- OG HÚS- MUNAMIÐLUNIN Strandgötu 23, sími 1-19-12. FYRIR VERKSMIÐJUR - HÓTEL - ÍBÚÐARHÚS - VERZLANIR. TIL SÝNIS HJÁ: PLASTEINANGRUN - Ósevri 3 j SÍMI 1-26-73, AKUREYRI. FRAMLEIÐANDI: ELIKKSMIÐJA MAGNÚSAR THORVALDSSONAR, BORGARNESI - SÍMI 72-48. sa SPARÍSKÍRTEINI SKÓDEILDC3 VATNSVERJANDI „ S P R A Y “ fyrir rússkinsskó. Einnig: HVÍTT, SVART, BRÚNT, RAUTT, GRÆNT OG DRAPPAÐ. SPRAY FYRÍR LEÐURSKÓ GÓÐAR VÖRUR/GOTT VERÐ Dieselverkstæði Kristjáns Pálssonar Akureyri, verður lokað um óákveðinn tíma. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ Zontaklúbbur Akureyar, heldur í Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 29. október, kl. 15,30. Húsið opnað kl. 15,00. Til skemmtunar verður: Ávarp, Dægurmál og myndir frá gömlti Ak- ureyri, jassbaliett, Ragnheiður Stefánsdóttir stjórnar, Skyndihappdrætti, Veizlukaffi. Aðgöngunriðar í Sjálfstæðishúsinu sama dag frá kl. 14. Allur ágóð rennur til Vistheimilisins Sólborg. í maí s. I. var boðið út 300 milljón króna spari- skírteinalán ríkissjóðs. Af þessari utgáfu eru nú um 200 millj. kr seldar og hefur sala farið vaxandi á ný að undanförnu. Ekki verour gefið út meira af þessum flokki og verður afgangur bréfanna til sölu á Spariskírteinin eru tvímælalaust ein bezta fjárfestingin, sem völ er á, þau eru fyrirhafnar- og áhyggjulaus, Sem dasmi um það hve spariskírteinin eru arðbær fjárfesting skal upplýst, að tíu þúsund króna skírteini áranna 1965, 1966 og 1967 eru nú innleyst á rúmlega 41 þúsund, 33 þúsund og 29 þúsund, hvert fyrir sig og hafa því gefið árlegan arð liðlega 22-24 af hundraði. InnlausnarverS spariskírteina hefur rúmlega fjórfaldazt frá 1965, en það mun vera talsvert meira en almenn verðhækkun íbúða í Reykjavík á sama tímabili. Október 1972. næstunni hjá bönkum, bankaútibúum og sparisjóðum um allt land, auk nokkurra verðbrétasala. Þessi flokkur spariskírteina er bundinn vísitölu byggingarkostnaðar frá 1. júlí þessa árs. skatt- og framtalsfrjáls og eina verðtryggSa sparnaðarformið, sem í boði er. Skírteini: Gefa nú. Árlegur arSur., Frá sept. 1965 kr. 10.000 kr. 41.586 22,6% Frá sept. 1966 kr. 10.000 — 33.032 22,1% Frá sept. 1967 kr. 10.000 — 29.428 24,1% SEÐLABANKI ÍSLANDS Nýkomnar BARNAÚLPUR OG BARNAKÁPUR. VEFNAÐARVÖRUDEILD Frá Skákfélagi Akureyrar Hraðskákmót verður haldið að Hó.tel K. E. A. n. k. iimmtudag. Keppt verður um nýjan bikar, sem H-úsgagnaverzlunirt Einir, Hafnarstræti 81, hefur gefið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.