Dagur - 25.10.1972, Blaðsíða 8

Dagur - 25.10.1972, Blaðsíða 8
3 SMATT & STORT VEGFARENDUR um Glæsi- oæjarhrepp hafa eflaut veitt pví athygli í sumar, þegar verið /ar að leggja aðal vatnsæð alla leið frá Vaglaeyrum á Þela- nörk til Akureyrar. Um helg- : na var þessari aðallögn að jónas Rafnar látinn .JÓNAS RAFNAR, fyrrum yfir- ' æknir á Kristneshæli, lézt á : östudaginn, 85 ára að aldri. Jónas fæddist að Espihóli í ’íyjafirði. Foreldrar hans voru Jónas Jónasson prófastur og : ræðimaður á Hrafnagili og !?ona hans Þórunn Stefánsdóttir Ottesen. Jónas varð stúdent í Reykja- /ík 1909 og cand. med. 1914. Hann var settur læknir í Síðu- néraði sama ár. Framhaldsnám stundaði hann á sjúkrahúsum og berklahælum í Danmörku og starfaði síðan sem læknir á Oyrarbakka og Akureyri. Yfir- iæknir á Kristneshæli var Jónas frá 1927 til 1955. □ Dagub " Kemur næst út 1. nóvember. — PHILIP JENKINS píanóleikari, sem sett hefur svip á tónlistar- ' íf bæjarins síðastliðin ár, dvel- ur nú í London a. m. k. um eins árs skeið. Hann er nú á hljóm- leikaferð um landið og hefur hvarvetna hlotið einstakar und- irtektir og góða dóma áheyr- enda. Upphaflega var ráð fyrir gert að Philip héldi nú síðustu 'Mozartkynningu sína hér á Akureyri þriðjudagskvöldið 24. okt., en þar sem fresta varð um I , Philip Jenkins. mestu lokið að vatnsgeymum við Rangárvelli við Akureyri. Mun því verki lokið fyrir mán- aðamótin, að því er Sigurður Svanbergsson vatnsveitustjóri tjáði blaðinu á mánudaginn. En unnið er að því einnig, að koma fyrir loftventlum á leiðsluna og byggja dæluhús á eyrunum við Hörgá, þar sem vatnið er tekið. En þar verða dælurnar settar niður er þær koma, væntanlega fyrir áramótin. Heimæðar til bæjanna í Kræklingahlíð verða lagðar á næsta ári, því að tími vinnst ekki til þess nú fyrir veturinn. En stofnæð fyrir bæ- ina hefur þó verið lögð jafn- hliða aðallögninni frá Samtúni Dalvík 23. október. Hér er búið að lóga 9943 kindum og sauð- fjárslátrun er lokið. Meðal- þungi dilka varð 15.57 kg, sem er um 600 gr. meiri vigt en í fyrra og er þetta vænsta fé, sem komið hefur hér í sláturhúsið síðasta áratuginn að minnsta kosti. Þyngsti dilkur hjá okkur eina viku tónleikum þeim, er halda átti á Selfossi síðastliðinn þriðjudag, þá verða Mozart- áhugamenn á Akureyri að hafa biðlund til loka næsta nánaðar, þegar Philip kemur til bæjarins á ný vegna 50 ára afmælis Karlakórsins Geysis. Þess í stað hefur verið afráð- ið, að Tónlistarfélag Akureyrar ásamt öðrum aðdáendum Jen- kins, gangist fyrir kveðjutón- leikum, sem haldnir verða í Borgarbíói næstkomandi föstu- dagskvöld kl. 21. Philip flytur á þessum tón- leikum sónötur eftir Scarlatti, „Tunglskinssónötu“ Beethov- ens, Partítu eftir Wishart, Lísle Joyeuse eftir Debussy, Glettur og Capriccio Páls ísólfssonar, Sex rúmenska dansa eftir Bartók og loks hinn stórbrotna Mephisto-vals eftir Liszt. Það er von og trú þeirra, sem að tón leikunum standa, að þeir fjöl- mörgu, sem notið hafa listar Jenkins á undanförnum árum, sýni listamanninum verðskuld- að þakklæti með góðri aðsókn næstkomandi föstudagskvöld. Forsala aðgöngumiða hefst í bókabúðinni Huld í dag, mið- vikudaginn 25. október. □ norður að Garðshorni. En flest- ir bæirnir fá sitt vatn frá Hesju vallalindum. Vatnsveitustjórinn vonar, að þessi mikla vatnsleiðsla til bæjarins komi í gagnið fljótt upp úr næstu áramótum, og er allt kapp lagt á, að svo geti orðið, enda er full þörf á því. Framkvæmd þessi var í kostn aði áætluð 46 milljónir í vetur. Stofnæðin getur flutt um 100 lítra á sek. En fyrst um sinn verður vatnið tekið úr fjórum borholum, 15 sek.I úr hverri. Er bor væntanlegur innan skamms til að ljúka Við fjórðu holuna. Vatnið á Vaglaeyrum er talið mjög gott neyzluvatn. □ var 29.3 kg og átti hann Þor- steinn Þorsteinsson, Dalvík. Að þessu sinni var lógað um eitt þúsund dilkum fleira en í fyrra haust. Fer sú aukning öll í fyrsta flokk og er útkoman á þessu því mjög góð. í fyrra var margt fé sett á vetur, því að hey voru þá mikil. Og enn munu bændur láta margar gimbrar lifa, sem hús eiga. Sumarið kom með alman- akinu í vor og var sérstaklega hagstætt. Verið er að steypa brúna yfir Brimnesá og unnið að vega- gerð við hana. Er þetta verk allt langt komið, þ. e. lagning vegar frá Hóli til Dalvíkur. Nokkuð samfelld vinna hef- ur verið í hraðfrystihúsinu, þó að aflabrögðin hafi verið minni en menn vildu. í síðustu viku var flutt eitthvað af fiski hing- að frá Akureyri. Búið mun vera að selja Björg vin, annan bát Útgerðarfélags Akureyringa, til Vestmanna- eyja. En eftir áramótin fáum við nýjan 500 tonna skuttogara. í síðustu viku var verið að flytja hingað frá Reykjavík toppkyndistöð fyrir hitaveituna Vigiin 16,2 kg Á KÓPASKERI var lógað 25 þúsund fjár, eða tvö þúsund fleiri kindum en í fyrrahaust. Meðalvigt dilka varð að þessu sinni 16.2 kg, sem er hæsta meðalvigt þar. í fyrrahaust var meðalvigtin 15.5 kg. Ragnar Guðmundsson, Ný- hóli á Fjöllum átti vænstu dilk- ana, 200 talsins, sem jöfnuðu sig með 18.2 kg. Þyngsta dilk- skrokkinn átti Lára Sigurðar- dóttir, Nýhóli, og var hann 27.8 kíló. □ ALMENNINGUR MÓTMÆLTI Sá einstæði atburður gerðist nýlega í þjóðaratkvæðagreiðslu um inngöngu Norðmanna í Efnahagsbandalagið, að þrátt fyrir það að 90% alls blaða- kosts í landinu væri meðmælt- ur inngöngunni, svo og nálega öll svokölluð valda- og áhrifa- stétt þjóðfélagsins, þar með þing og stjóm landsins, var inn göngu liafnað. Þóttu þetta að vonum mikil tíðindi, sem sýna, að stundum lætur liinn almenni kjósandi ekki leiða sig eða reka. RÆÐUMAÐUR FLENGDUR Sú saga liefur verið sögð, að í hinni miklu baráttu fyrir þjóð- aratkvæðagreiðsluna, hafi mað- ur einn, tungulipur mennta- maður verið sendur til þorps eins norðarlcga í Noregi, til að flytja mál já-manna. Hann flutti mál sitt af mælsku og eld- móði. Munu lieimamenn liafa vcrið varbúnir að mæta slíkri flóðmælsku á sama vettvangi. Enda gerðu fundarmenn það ekki, en tóku ræðumann, og flengdu liann. FISKURINN f SJÓNUM Þróttmikil tilraun er nú gerð af hálfu íslendinga til að vernda fiskistofna umhverfis landið. ís- lenzk lögsaga yfir landgrunn- inu er forsenda þess, að þá sé hægt að friða og nýta skyn- samlega. En svartsýnir menn spá því, að innan tíðar muni þetta hvergi hrökkva til vegna mcngunar í hafi, sem íslending- ar geta lítt við ráðið. Spákona hér, sem fékkst með mjög góð- um kjörum. Verður hún sett upp hér til að hækka hitastig heita vatnsins okkar í mestu kuldum og við það getum við einnig sparað okkur vatn. J. H. Grenivík 24. október. Sauðfjár- slátrun lauk 11. október. Lógað var 6000 fjár. Féð var vænna nú en í fyrrahaust. Þyngsta dilk- inn, 27 kg, átti Sverrir Guð- mundsson, Lómatjörn. Hér á Grenivík er sveitar- félagið að láta gera 200 metra langt holræsi við nýjan veg í þorpinu. Tvö íbúðarhús eru hér í smíðum og stækkun frysti- hússins. Frystihúsið er nú búið að taka á móti 1200 tonnum af NEMENDUR fjórða bekkjar Barna- og miðskóla Dalvíkur áttu þess kost nú, eins og síðast- Friðrika Jónmundsdóttir. ein liélt því fram fyrir nokkrum árum, að fiskurinn í sjónum myndi deyja vegna mengunar. Þessi spá var talin nokkuð fjar- læg á, en er það síður nú. HVAÐ GETUR GERZT? Þróunin getur þó orðið sú, að mengun vaxi svo, þrátt fyrir víðtæka baráttu gegn henni, að þeir, sem fyrr og nú sjá ekki annað en fisk, verði að endur- skoða viðhorf sín. Við höfum treyst á fiskveiðar og á síðari árum einnig á fiskverkun, vilj- um enn efla þær og fiskiðnað- inn, færmn út landlielgina o. s. frv. En allt kemur fyrir ekki ef hafstraumar þeir, sem að sunn- an koma og ylja bæði sjó og strönd, flytja með sér hin deyð- andi efni. En við vonum, að vísindunum takist vel í baráttu sinni við mengunina, og að all- ar þjóðir beri gæfu til sameigin legra átaka í varnarbaráttunni. En hvað . þá, ef ekki tekst að stöðva mengun og fiskurinn deyr? LAND OG SJÓR Auðvitað eigum við að lialda áfram baráttu okkar fyrir yfir- ráðurn á landgrunninu öllu. Það er sjálfstæðisbarátta okkar tíma. En vert er að hafa í liuga, að við lifum einnig á landsins gæðum, eins og ætíð áður. Vera má, að hóllt sé að huga nánar að þeim málum. Við eigum lítt numið land, stórt, miðað við fólksfjölda, kjarnmeiri gróður en þekkist á suðlægari slóðum og óþrjótandi möguleika til að margfalda hann. Afl eigum við í fallvötnum og jarðhita, gildan sjóð, sem af má taka nieð gát og eiga um leið varasjóð til framtíðarinnar. Þótt hrakspár megi ekki á neinn hátt draga úr framkvæmdadug og lífsvilja einstaklinga eða þjóðar, er lík- legt, að landið sjálft, með gæð- um sínum og takmörkunum, verði innan tíðar meiri vett- vangur vísinda og vinnandi lianda en verið liefur. fiski, sem er jafn mikið og allt árið í fyrra. Bátar reyta ofurlítið af fiski í snurvoð. Nýi báturinn Sjöfn kom með 5 tonn í gær. Vegamálin eru ekki viðun- andi í norðanverðum Grýtu- bakkahrepþi. Vegurinn illfar- andi, því aðt slitlag vantar. Áhugi á "sauðfjárbúskap er vaxandi. Verið er að byggja 250 kinda fjárhús á tveim eða þrem bæjum. P. A. liðið ár, að verja einni viku af námstíma sínum til að kynnast störfum fyrirtækja að eigin vali. Að þessu sinni eru tíu nem endur í bekknum og kusu níu þeirra að dvelja á Akureyri, hjá hinum ýmsu fyrirtækjum. Nem endur þessir eru á aldrinum 16—17 ára. Einn þessara nemenda, Frið- rika Jónmundsdóttir frá Hrappsstöðum, kaus að kynna sér blaðamennsku og blaðaút- gáfu og er þeirra erinda þessa dagana hjá blaðinu Degi við nám og starf, eftir því sem tími vinnst til. . Þessi starfskynning er til þess fallin að kynna ungu fólki ný viðfangséfni og stækka sjón- deildarhring þess á hinum fjöl- þætta vettvangi þjóðlífsins. □ Kveð j utónleikar PHILIP JENKINS LEIKUR í BORGARBÍÓI Toppstöð fyrir hitaveituna á Dalvík Vaxandi áhugi á sauðfjárbúskap Sfarfskynning nemenda

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.