Dagur - 25.10.1972, Blaðsíða 3

Dagur - 25.10.1972, Blaðsíða 3
3 Ryamottur MARGAR STÆRÐIR OG LITIR. Gólfteppaeíni — 200 cm — 366 cm og 400 cm breitt. Margir litir, hagstætt verð. TEPPADEILD Bíll til sölu Skoda árgerð ’72 er til sölu í því ástandi sem hann er í, eftir tjón. Skrifleg tilboð sendist fyrir 28. október. Til sýnis á Þórshamri. VÁTRYGGINGARDEILD K. E. A. Sendisveinn óskast Gjarnan á vélhjóli. ÞÓRSHAMAR HF. Matsvein og háseta vantar á togskip strax. Upplýsingar í síma 1-24-27. ÚTGERÐARFÉLAG K. E. A. Yerkstæðishurð Til sölu er notuð verk- stæðishurð, stærð 3,70 m x 2,80 m, ásamt tilheyr- andi lömum, hentug til notkunar fyrir stóra verkfærageymslu. Hagstætt verð. Bifreiðaverkstæðið ÞÓRSHAMAR H.F. HERRADEILD KULDAÚLPUR DRENGJA OG EULLORÐINNA. GÓÐAR VÖRUR GOTT VERÐ mmfmimimwmmmK Leikfélag Akureyrar Stundum hannað og stundum ekki eítr Arnold og Bach. Foríeikur-eftir Jón Hjartarson. Leikstjóri: Guðrún Ásmundsdóttir. Frumsýning fimmtudag 26. 10. kl. 8.30. Nokkur frumsýningarsæti enn Jaus. Önnur sýning laugardag kl. 8.30. Bleiku á&kriftarkortin gilda. Þriðja sýning sunnudag kl. 8.30. Bláu áskriftarkortin gilda. STYÐJIÐ LA MEÐ STUÐNINGSÁSKRIFT. m/mB/mm/mNm/mm Tékkneskur kristall NÝ SENDING - MJÖG ÓDÝR OG FALLEGUR. 3mt£ui 2JA ÁRA ÁBYRGÐ Jólamerki Kvenfélagsins Framtíðin Ótrúlegt, en við erum búnir að selja 2 tonn af Sansui á einu ári! Nýkomin stórkostleg sending. — Hljómplötusalan í fullum gangi. Ávallt fyrstir með nýjustu tónkassetturnar: Emerson Lake and Palmer, Uriah Heep, Cat Stevens, Paul Simon o. m. fl. — RADIO fónarnir vinsælu teknir upp x næstu viku! viðgerðarstofa Stefáns Hallgrímssonar Glerárgötu 32, sími 11626. er k-omið út. Frú Alice Sigurðsson hefur teiknað þau. Allur ágóði af merkjasölunni rennur til Elli- heimalis Akureyrar. Merkin eru seld í pósthúsinu. KJÖRDÆMISÞING Framsóknarmaima í NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA, fer fram 4. og 5. nóv., að Hótel Varðborg, Akureyri. Þingið hefst kl. 10 fyrir hádegi á laugardag. Fulltrúar eru beðnir að mæta stundvíslega. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.