Dagur - 25.10.1972, Blaðsíða 7

Dagur - 25.10.1972, Blaðsíða 7
7 PIANO „Malmsjö" píanóin eru sænsk gæðavara. Stuttur afgreiðslufrest- ur. 10 ára ábyrgð. Sýnishorn fyrirliggjandj Til viðtals á kvöldin og um helgar. Haraldur Sigurgeirsson, Spítalaveg 15, sími 1-19-15. yyyyyyyyyy^A^^^^^ Orgelstólar eru væntanlegir í næsta mánuði. Nokkrir óseldir Gömul orgel 1—3 radda óskast keypt. Einnig píanó. Til sölu 5 radda orgel og harmonika, Exelsior, 120 bassa. Organtónar I. oo II. hefti innbundið o Til viðtals á kvöldin og um helgar. Haraldur Sigurgeirsson, Spítalaveg 15, sími 1-19-15. N ý k o m i ð! U ngbarnaf atnaður, liettupeysur. Samfestingar með hettu. Útiföt o. fl. o. fl. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. RAFORKA auglýsir: Nýkomnar rafmangs- hitatúbur í eftirtöldum stærðum. 3 kw verð kr. 2,673.00, 5.2 kw iverð kr. 2,994.00, 7,5 kw verð kr. 3,207.00, 10 kw verð kr. 3,787.00, 12 kw verð kr. 4,000.00. HAGSTÆTT VERÐ OG GÓÐ VARA. ___ r i r'_u-------- N ý k o m i ð Hannyrðavörur. Ódýra Acryl garnið. VERZLUNIN DYNGJA TAPAÐ Lyklakippa tapaðist. Finnandi vinsanrlegast skili í Caffiteriu K.E.A. Kirkjiítónllsfarsveifin hefur í hyggju að Flytja JÓHANNESARPASSÍ- UNA eftir G. F. Hándel á komandi vetri og ósk- ar eftir söngfólki til samstarfs, konum og körlurn. Þeir sem áhuga hafa á að syngja með, eru vin- samlegast beðnir um að hafa samband við söng- stjórann ROAR KVAM í síma 2-12-76 fyrir kl. 14 og eftir kl. 19. til að bera út blaðið á suðurbrekkuna. DAGUR Hafnarstræti 90, sírni 1-11-67. Sðuðfjársláfrún Slátrað 'Verður sauðfé, sem bændur kunna að eiga eftir, þriðjudaginn 7. nóv. Bændur eru vinsamlegast beðnir að tilkynna væntanlega fjártölu ekki seinna en 3. nóvetnber og koma með féð í fjárrétt sláturhússins fvrir kl. 6 e. h. þann 6. nóvember. SLÁTURHÚS K. E. A. til simnotenda á Akureyri og nágrenni: Áætlað er, að símaskráin fyrir árið 1973 komi rit fyrri hluta ársiirs, og er áríðandi, að þeir sírnnot- endur, sem vilja koma breytingum í hana, til- kynni það sem allra fyrst og eigi síðar en 2. nóv- ember næstkomandi, á skrifstofu landsímans, Hafnarstræti 102 (innheitnta landsímans). SÍMASTJÓRINN, Akureyri. Viljum ráða aðstoðarmann í skipa- smíðastöð okkar. Upplýsingar ekki gefnar x síma. VÖR H. F., Óseyri 16. AUGLÝSIÐ í DEGI - SÍMINN ER 1-11-67 Húsbyggjendur - verktakar byggingameisfarar Fundur verður haldinn að Hótel Varðborg fimmtudaginn 26. október kl. 3 e. h., Á fundinum mæta Sigurður Guðmundsson og fleiri frá Húsnæðismálastjórn. Til umræðu verður samskipti við Hiisnæðistnála- stjórn og íleira. BYGGIN GAMEISTARAFÉLAG AKUREYRAR. ATVINNA! Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu nú þegar í kápudeild, kvöldvakt. Vinnutímar frá kl. 5—10 e. lr. Upplýsingar gefur Ingólfur Ólafsson sími 2-19-00 deildaisími 56. FATAVERKSMIÐJAN IIEKLA TIL SÖLU JEEPSTER árgerð 1967. Fallegur bíll og góður. Á nýjum dekkjum. — Mjög hentugur fyrir vetur- inn. Upplýsingar í síma 1-19-16. Bréðáirgðareglur um umferð á Akureyri. Samkvæmt heimild í 4. mgr. 65 gr. umferðalaga nr. 40/1968 eru settar eftirfarandi bráðabirgða- reglur um umferð á Akureyri: 1. Norðurlandsvegur, hraðbrautin suður úr bæn- um er aðalbraut og skal umferð um götur er að aðalbrautinni liggja víkja fyrir umferð á henni. 2. Á Hafnarstræti er einstefnuakstur til suðurs að húsinu nr, 20 við götuna. Lögreglustjórinn á Akuieyri, 20. október 1972 ÓFEIGUR EIRÍKSSON. TILKYNNING um hundahreinsun í Akureyrarkaup- stað Hundaeigendur í lögsagnarumdæmi bæjarins skulu mæta með hunda sína til hreinsunar við timburhús austur af Vélsmiðjunni Atla h. f., á Oddeyrartangyi miðvikudaginn 1. nóv. 1972 kl. 13,30-16,00. Sérstaklega skal þess getið að heimilt er að lóga þeirn hundum sem ekki verða færðir til lrreinsun- ar og greiddur al' þeim skattur. Hundaeigendur skulu hafa greitt skatt og hreins- unargjald af hundum sínum til heilbrigðisfull- trúa Geislagötu 9, fyrir 1. nóv. 1972. HEILBRIGÐISN EFN D. Firmikeppni í handknattleik hefst í Iþróttaskemmunni 5. nóv. næst komandi. Þátttaka tilkynnist til Jónasar Þórarinssonar í síma 2-18-17 eða 2-18-18. Bifreiðarstjóri óskast strax. Upplýsingar gefur Bjarki Kristinsson. STRÆTISVAGNAR AKUREYRAR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.