Dagur - 09.12.1972, Blaðsíða 3

Dagur - 09.12.1972, Blaðsíða 3
3 Síðustu forvöð að ENDURNÝJA. Dregið á Þorláksdag. BÍLNÚMERA- HAPPDRÆTTI Styikarfélags Vangefinna. NÝJAR BÆKUR GAMLAR BÆKUR GQÐAR BÆKUR ÓDÝRAR BÆKUR Verztunin FAGRAHLÍÐ Opið allan daginn til jóla. Foreldrar athugið NÝ SENDING BARNA-plaststólar, 3 tegundir. BARNA-baðker (með borði) B ARN A-leikgrindur BARNA-burðarrúm, 3 tegundir BARNA-bílstólar, 2 tegundir BARN A-koppar BARNA-klósett BARNA-stólar (7 í einum) Barnavagnar og vagnkerrur I Kerrupokar TILVALDARJÓLAGJAFIR. BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF. Til jólagjafa Drengja og telpupeysur í miklu úrvali. Drengja og telpuvesti. Rúllmkragapeysur (Kembdar). Dömupeysur, mikið úrval. Dömublússur, fleiri gerðir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. AUGLÝSIÐ í DEGI TILKYNNING frá Tryggingaumboði Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu Bótagreiðslum almannatrygginganna fyrir árið 1972 lýkur 22. þ. m. og eru lífeyrisþegar hvattir til, að vitja bóta sinna fyrir þann tíma. Bótagreiðslur fyrir árið 1973 hefjast ekki fyrr en 15. jan. 1973, og þá með greiðslu barnalífeyris, mæðralauna, elli og örorkulífeyris. Akureyri, 6. des. 1972, SÝSLUMAÐUR EYJAFJARÐARSÝSLU, BÆJARFÓGETINN AKUREYRI. Þessi bíll er ánægður með sig.. Því að hann er í 5 ára RYÐKASKÓ, og veit að þeir sem seidu hann vilja allt fyric hann gera. Hann veit líka að hann gleður í eiganda sinn, með ódýrum rekstri, lípurð í umferð og traustleika, eins og allir bræður hans frá SKODA. SKODA 1972 æv TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46 SlMI 42600 KÖPAVOGI T H U L E MUNIÐ AÐ KAUPA THULE jóladrykkina TÍMANLEGA. Sala á jólaöli hefzt 14. desember n. k. SANA H. F. GÓÐAR GOTT VÖRUR VERÐ N Ý K O M I Ð i Sænskir SKÍÐASTAKKAR SNYRTIVÖRUR SÍMI 21400 ^HERRADEILD Nýkomið! Taudallar Þvottakörfur Barnabaðker Barnakassar Mælikönnur Sósuhristarar r Ispinnamót Kæliskápabox JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Löglök til tryggingar ógreiddum þinggjöldum standa yfir. Er skorað á gjaldendur, sem enn skulda þessi gjöld að gera skil nú þegar og komast þannig hjá kostnaði og óþægindum, sem af lögtökum leiðir. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI OG SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU. 4. desember 1972, Ófeigur Eiríksson. Lego kubbar Leikfangamarkaðurinn

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.