Dagur - 09.12.1972, Blaðsíða 6

Dagur - 09.12.1972, Blaðsíða 6
6 SJÓNARHÆÐ. Almenn sam- koma n. k. sunnudag kl. 17. Sunnudagaskóli kl. 13.30. Unglingafundur n. k. laugar- dag kl. 17. verið hjartanlega velkomin. SÖLUBÖRN óskast til að selja | happdrættismiða fyrir Sjálfs- I björg. Miðarnir eru afgreidd- ir á skrifstofu f élagsins í ; Bjargi eftir hádegi virka j' daga. — Sjálfsbjörg, Akur- eyri. , ÚTHLUTAÐ verður notuðum i fatnaði í sal Hjálpræðishers- ins þriðjudaginn 12. des. kl. 4—7 e. h. Aðeins þennan eina i dag. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Akureyringar takið eftir. Jónas Þórisson kristniboði talar á samkomu n. k. sunnu- | dag kl. 8.30 e. h. (ef flogið verður). Fjölmennið að kveðja kristniboðshjónin, sem eru á förum til Eþíópíu. ^nýkomÍð^ Kápur Jakkakjólar no. 42—48 Sloppar margar gerðir Blússur síðar við buxur stærðir 38—48 Kuldahúfur og fl. ★★★ Sængur, koddar, svæflar. TRÚLOFUN. 1. des. sl. opin- beruðu trúlofun sína Guð- finna Ásdís Arnardóttir fóstra Löngumýri 19, Akureyri og Þorsteinn Björnsson lækna- nemi, Drápuhlíð 48, Reykja- vík. LEIÐRÉTTING. í síðasta blaði féll niður að geta þess í um- sögn um vígslu Hrafnagils- skóla, að arkitektarnir, sem þar voru að verki eru Þeir Ormar Þór Guðmundsson og Örnólfur Hall. Þá er þess að geta, að hlutur ríkisins í 1 kostnaði er 75% en ekki 65% eins og í frásögninni stóð. Ennfremur voru tveir ræðu- menn ótaldir og voru það þeir Valgarður Halraldsson Akur- eyri námsstjóri og séra Bolli Gústafsson prestur í Laufási. -Samvinnumenn (Framhald af blaðsíðu 1) útibú og 2 umboðsskrifstofur úti á landi, auk 1 útibús í Reykjavík. Nú eru að taka til starfa við Samvinnubankann Stofnlána- deild samvinnufélaga. Er hlut- verk hennar að veita stofnlán til byggingar verzlunar- og skrifstofuhúsnæðis fyrirtækja samvinnumanna. Deildinni hafa verið tryggðar 15 millj. kr. til starfseminnar á þessu ári. □ ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM Lítið notaður svefnsófi til sölu. Uppl, í síma 2-14-09 eftir kl. 18, annars í 'síma 1-16-00, ORÐ DAGSINS SIMI - 2 18 40 OLIUSALAKÞ HÚSAVIK HARKAÐURINN „Ippblásnir jólasvciliar44 Leikfangamarkaðurinn LAUGARDAGSLOKUN KEA-verzlana á Akureyri í desember: Laugardagur 9. desember: Lokað kl. 6 e. h., nema: Kjötbúð og útibúin Hafnarstræti 20, Strandgötu 25, Ránargötu 10. Eiðsvallagötu 6, Brekkugötu 47, Hlíðargötu 11 og Grænumýri 9 sem loka kl. 12 á hádegi. Laugardagur 16. desember: Lokað kl. 10 e. h. nema verzlanir upp- taldar laugardaginn 9. des., sem loka kl. 6 e. h. Laugardagur 23. desember: Lokað kl. 12 á miðnætti nema verzl- anir upptaldar laugardaginn 9. des,, loka kl. 8 e. h. Véladeild KEA lokar alla laugardaga kl. 12 á hádegi. Aðfangadag jóla verða öll útibú Nýlenduvörudeildar opin frá kl. 9—12 á hádegi. Annan jóladag og Gamlársdag verða allar verzlanir lokaðar. KAUPFELAG EYFIRÐINGA FYRIR JÓLIN Kápur — Ullarkjólar, síðir, stuttir — Síðbuxur, köflóttar, einlitar — Hettukápur — Úlpur, loð- fóðraðar með lausu fóðri og hettu — Loðfóðraðir skinnhanzkar — Fjölbreytt úrval af hálsklútum og treflar úr ull og silki — Ullarhúfur og fleira og fleira til jólagjafa. Tízkuverzlunin REGÍNA BLOMABUÐIN LAUFAS AUGLÝSIR! Grenigreinar, cýprus. íslenzki jólaplattinn 1972 frá Glit. Óvenjufalleg ljósker, ný hönnun, frá Glit. Raðstjakarnir úr krómaða stálinu komnir aftur. Svissnesk leiðiskerti og blys. | f £ Ættingjum og vinum i Eyjajirði, Akureyri og víðar á landinu þakka ég innilega jyrir lilýhug, f góðar gjafir, skeyti, Ijóð og vísur, er mér bárust á % I % T sjötugsafmœli minu 19. nóvember s. I. Gleðileg jól, ég iirna ykkur allra heilla á nýja árinu. KRISTBJÖRG SlGURÐARDÓTTIR frá Torfufelli. © A f •3 * ■3 ©-5'*'i-©'i'*')-©'í'5£')'©'HC-')-©'5'«-')'©'5'-S')-©'i'SS'í-©'5'*')-©'í'*'í-©')'*'í'©'5'*'í-©'5'* Útför fósturmóður minnar INGIBJARGAR GUÐRÚNAR EIRÍKSDÓTTUR, fyrrum kennslukonu, fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 11. des. kl. 13,30. Fyrir hönd vandamanna. Gunnlaug Björg Þorláksdóttir. Útför TRYGGVA KONRÁÐSSONAR frá Bragholti, er lézt að Kristneshæli 5. des. s. 1. fer fram frá Möðruvöllum í Hörgárdal miðvkudaginn 13. des. kl. 14. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Vandamenn. Hugheilar þakkir fyrir sýnda samúð og vinarhug vð andlát og jarðarför ’p»íi PÉTURS JÓNSSONAR Reynihlíð. Þuríður Gísladóttir, Jón Ármann Pétursson, Hólmfríður Pétursdóttir, Sverrir Tryggvason, Guðný Halldórsdóttir, Snæbjörn Pétursson, Helga Valborg Pétursdóttir, Arnþór Björnsson. Þökum innilega auðsýnda satnúð við andlát og jarðarför ZOPHONÍASAR JÚLÍUSSONAR. Sérstakar þakkir til Halldórs og fjölskyldu á Jarðbrú, lækna og hjúkrunarliðs á Kristneshæli, fyrir góða umönnun. Magnús Júlíusson, I Þuríður Jónsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.