Dagur - 20.12.1972, Blaðsíða 6

Dagur - 20.12.1972, Blaðsíða 6
6 MESSUR í Akureyrarpresta- kalli um jól og áramót: Aðfangadagskvöld: Aftan- söngur í Akureyrarkirkju kl. 6. Sálmar: 74 — 73 — 71 — 82. — B. S. — Aftansöngur í Barnaskóla Glerárhverfis kl. 6. Sálmar: 87 — 93 — 73 — 82. — P. S. Jóladagur: Messa í Akur- eyrarkirkju kl. 2 e. h. Sálm- ar: 78 — 81 — 95 — 82. — P.S. Messa í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 2 e. h. Sálmar: 78 — 73 — 87 — 82. Bílferð verð ur úr Glerárhverfi kl. 1.30. — 1 B. S. Annar jóladagur: Bama- messa í Akureyrarkirkju kl. 1.30 e. h. Sálmar: 73 — Þá ný- ' fæddur Jesús — 78 — 82. Barnakór syngur undir stjórn Birgis Helgasonar. — B. S. Barnamessa í Barnaskóla Glerárhverfis kl. 1.30 e. h. Börn aðstoða. — P. S. — ' Messa í Minjasafnskirkjunni I kl. 5 e. h. — P. S. ' 27. desember: Messa á Elli- heimili Akureyrar kl. 2 e. h. : — p. s. 28. desember verða tónleik- ar í Akureyrarkirkju kl. 9 e.h. Lúðrasveit Akureyrar og Lúðrasveit Tónlistarskólans leika. 29. desember hefir Kirkju- : kór Lögmannshlíðarkirkju i kvöldvöku í Barnaskóla Gler- , árhverfis (þeim gamla) kl. 8.30. Þar verður m. a. kynnt líkan af væntanlegri kirkju í Glerárhverfi, sem reist verð- ur á hæð vestan við Skúta og ■ Ásbyrgi. Gamlárdagur: Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 6. Sálm ar: 97 — 74 — 96 — 98. — P.S. Aftansöngur í Barnaskóla Glerárhverfis kl. 6. Sálmar: 496 — 219 — 68 — 489. — B.S. Nýárdagur: Messa í Akur- eyrarkirkju kl. 2 e. h. Sálmar: 105 —106 —104 — 516. — B.S. Messa í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 2 e. h. Sálmar: 499 — 500 — 491 — 1. — P. S. — Messa á FSA kl. 5 e. h. — P.S. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Samkoma jóladag kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Hjalti Hugason. Og nýársdag kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Guðmundur Ó. Guðmundsson. Allir hjartan- lega velkomnir. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12, tilkynnir: Almennar samkom ur á jóladag kl. 4.30 e. h., gamlársdag lil. 8.30 e. h. og nýárdag kl. 4.30 e. h. Allir hjartanlega velkomnir. — Fíladelfía. GRENIVÍKURKIRK J A. Að- ventukvöld á miðvikudag 20. desember kl. 9 síðd. Jóla- söngvar og upplestrar. — Sóknarprestur. JÓLAMESSUR í Laufáspresta- kalli: Svalbarðskirkja. Mess- áð á aðfangadág kl. 4 e. h. Grenivíkurkirkja. Messað á jóladag kl. 2 e. h. Laufás- kirkja. Messað þriðja í jólum kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. HÁLSKIRKJA. Messað annan jóladag kl. 2 e. h. — Séra Bolli Gústafsson. GUÐSÞJÓNUSTUR um jól og áramót í Möðruvallaklausturs prestakalli: Aðfangadagur: Aftansöngur á Elliheimilinu í Skjaldarvík kl. 6 e. h. Jóla- dagur: Guðsþjónusta að Möðruvöllum kl. 11 f. h. og að Glæsibæ kl. 2 e. h. Annar jóladagur: Guðsþjónusta að Bakka kl. 2 e. h. Gamlársdag- ur: Guðsþjónusta að Möðru- völlum kl. 2 e. h. Nýársdagur: Guðsþjónusta að Bægisá kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. BRÚÐHJÓN: Hinn 16. desem- ber voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Steinunn Pálína Eggerts- dóttir hárgreiðsludama og Jó- hann Jóhannsson bankastarfs maður. Heimili þeirra verður að Akurgerði 7 f, Akureyri. Hinn 17. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Anna Guðný Halldórsdóttir og Einar Gunnar Jónsson loft skeytamaður. Heimili þeirra verður að Þórunnarstræti 87, Akureyri. ÁHEIT á Akureyrarkirkju kr. 1.000 frá N. N. — Gjöf til Ás- mundar kr. 200 frá gamalli konu, og kr. 500 frá Sigur- laugu Jónsdóttur. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörns- son. AMTSBÓKASAFNIÐ. Síðasti afgreiðsludagur fyrir jól er 22. desember. Milli hátíða opið 28. og 29. desember. Opnað eftir áramót 3. janúar. mulm INN ANHÚSMÓ1J teMxk U.M.S.E. í frjálsum iByUL? íþróttum fer fram í ^ Laugarborg laugardag- inn 30. desember kl. 2 e. h. J ÓL ATÓNLEIK AR. Lúðrasveit Akureyrar og Lúðrasveit Tón listarskólans halda sameigin- lega tónleika fimmtudaginn 28. 'des. kl. 9 e. h. í Akureyrar kirkju. — Stjórnandi Roar Kvam. «HJÁLPRÆÐISHERINN Hátíðardagskrá. 25. des. k kl. 20.30: Hátíðarsam- koma. 26. des. kl. 14.00: J ólahátíð sunnudagaskólans, Y. D. 26. des. kl. 17.00: Jóla- hátíð sunnudagaskólans, E. D. 27. des. kl. 16.30: Jólahátíð á Elliheimili Akureyrar. 28. des. kl. 16.00: Jólahátíð Kær- leiksbandsins. 28. des. kl. ' 20.00: Jólahátíð Æskulýðs- félagsins. 30. des. kl. 15.00: Jólahátíð fyrir aldrað fólk og Heimilasambandið. 31. des. kl. 14.00: Sunnudagaskóli. 31. des. kl. 23.00: Áramótasam- koma. 1. jan. kl. 20.30: Hátíð- arsamkoma. 2. jan. kl. 20.30: Norræn jólahátíð. 3. jan. kl. 15.00: Jólahátíð fyrir börn. I 1 (Aðg. kr. 10.00). 4. jan. kl. 20.30: Jólahátíð fyrir her- menn. 7. jan. kl. 16.00: Jóla- [ ' hátíð í Skjaldarvík, 1( Til sölu IFolksvagen Varíant station, árg. ’63. Sími 2-12-35. Til sölu Rússajeppi, árg. 1958, með BMC díselvél nýuppgerð. Uppl. gefur Markús í síma 1-22-61 eftir kl. 10. Fallegur hvolpur óskar eftir góðu heimili. Uppl. í síma 2-17-14. VINNINGASKRÁ í Happdrætti Háskóla íslands 12. flokkur 1972 Akureyrarumboð Þetta nr. 52984 hlaut 2.000.000 kr. vinning. Aukavinningur kr. 100.000 á nr. 52983 og 52985. Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert: 1542, 2135, 3174, 3369, 3581, 3846, 4018, 4328, 4659, 5379, 5933, 6553, 6559, 6898, 7103, 7111, 7507, 7525, 8027, 8844, 8992, 9072, 9233, 9829, 10635, 11196, 11217, 11715, 12069, 12076,12440, 12443, 12559, 12693, 13247, 13627,13648, 14181, 14188, 14194, 14196, 14778, 14878, 15010, 15980, 16579, 16586,17305, 17851, 17865, 17933, 19371, 19433, 19924, 20507, 20516, 20702, 21734, 21742, 21937, 22079, 22239, 22742, 23853, 25450, 25585, 25696, 25930, 27204, 27219, 28863, 29005, 29293, 29318, 30539, 30556, 31558, 33155, 33168, 33402, 33436, 33502, 36473, 37050, 42603, 42822, 43089, 43907, 44614, 44623, 44726, 44729, 44814, 44872, 45309, 48257, 48867, 49039, 49042, 49056, 49126, 51723, 51732, 51884, 52126, 52502, 52516, 52524, 52978, 53922, 54074, 55780, 55797, 57882, 57884, 58006, 59589, 59762. Þessi númer hlutu 5.000 kr. vinning hvert: 215, 1529, 1546, 2128, 2933, 3158, 3826, 3975, 4350, 4665, 5220, 5378, 5942, 6010, 6567, 6882, 6896, 7040, 7106, 7115, 7149, 7266, 7501, 7512, 8518, 8522, 9757, 10091, 10214, 10643, 11211, 11318, 11702, 11880, 11977, 12052,12057, 12100, 12201, 12213,12251, 12270, 13168, 13227, 13238, 13244, 13246, 13275, 13376, 13391, 13796, 13908, 13914, 13966, 14038, 14386, 14432,14444, 14877, 14894, 14948, 15009, 15024,15981, 16062, 16075, 16099, 16945, 17051, 17456, 17839, 17934, 17939, 19056, 19072, 19581, 19922, 20416, 20710, 20717, 21679, 21768, 21769, 21934, 22231, 22416, 22735, 22743, 23022, 23233, 23551, 23553, 23567, 23592, 23595, 23598, 24761, 25430, 25446, 25581, 25965, 26096, 28697, 29006, 29019, 29045, 29304, 30530, 30600, 31124, 31193, 31572, 31573, 31588, 33178, 33190, 33401, 33406, 33445, 33919, 34384, 35584, 36467, 36487, 36491, 37004, 37025, 37031, 37037, 40585, 40586, 42826, 42827, 42833, 43078, 43083, 43093, 44806, 44817, 44837, 44846, 44850, 44855, 44876, 44889, 45306, 45313, 46461, 46813, 46995, 47452, 47468, 48266, 48865, 48872, 49070, 49112, 49123, 49168, 49172, 49227, 49271, 49282, 51714, 51733, 51736, 51894, 52457, 52525, 52576, 52592, 52979, 53202, 53207, 53221, 53226, 53250, 53833, 53849, 53919, 53927, 53942, 53959, 54055, 54729, 54749, 56224, 57886, 57904, 57921, 57922, 58004, 58102, 58115, 58126, 59563, 59569, 59570, 59575. (Birt án ábyrgðar) /orðð/sgsíns siMimm® 3ja herbergja stór íbúð til leigu í 3—4 mánuði frá 15. janúar. Sími 2-19-48. Menntaskólanemi óskar eftir herbergi um ára- mótin. Uppl. í síma 1-20-39. ■J' 'tr I' ■r * s i 4 & X '4 & Hjartans þakkir til barna minna, tengclabarna, og barnabarna, fyrir góðar gjafir, og allra þeirra, sem minntust mín með blómutn, gjöfum og skeytum, þann 13. des. Gleðileg jól, og farsœlt nýtt ár. SIGRÚN BJÖRNSDÓTTIR, Ránargötu 24. t % I <3 -5- f <3 Eiginmaður minn og faðir okkar FRÍMANN FRIÐRIKSSON, Grenivöllum 22, Akureyri, andaðist í Fjórðungssúkrahúsinu á Akureyri, mánudaginn 18. desember. Jarðarförin ákveðin síðar. Gunnfríður Jóhannsdóttir, Hörður Frímannsson, Sævar Frímannsson. Þökkunr auðsýnda samúð við andlát og jarðarför TRYGGVA KONRÁÐSSONAR frá Bragholti. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks á Krist- neshæli. Aðstandendur. Móðir okkar LÁRA ÓLAFSDÓTTIR frá Ytri-Haga, sem andaðist 15. desember, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 22. des. kl. 13.30. Nanna Steindórsdóttir, Eva Steindórsdóttir, Sigríður Steindórsdóttir, Helga Steindórsdóttir, Ólína Steindórsdóttir. Egimnaður minn, faðir og teng’dafaðir, JÓN EINARSSON vélstjóri, Byggðaveg 103, andaðist sunnudaginn 17. desember. Ingibjörg Þórðardóttir, Guðmundur Jónsson, Lovísa Ásgeirsdóttir. Eiginlkona mín, móðir okkar og tengdamóðir, VALGERÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR, Sólvöllum 9, er andaðst í 'Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar laugardaginn 16. des, verður jarðsett frá Akur- eyrarkirkju fimmtudaginn 21. des. kl. 1,30. Júlíus Oddsson, börn og tengdasynir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns.og föð- ur okkar, ANTONS SÖLVASONAR, Eiðsvallagötu 5, Akureyri. Guð gefi ykkur öllum Gleðilega jólaháfíð. Halldóra Halldórsdóttir og börnin. Hjartans þakkir færurn við öllum, sem veittu okkur sarnúð og hjálp við andlát og jarðarför ÞORGERÐAR HELGADÓTTUR. Læknum og hjúkrunarliði Reykjalundar, Krist- neshælis og Akureyrarspítala, eru færðar hugheil- ar þakkir fyrir margra ára hjálp. Blessun fylgi ykkur í starfi. Björgvin Bjarnason, börn tengdabörn og bamabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.