Dagur - 20.12.1972, Side 5

Dagur - 20.12.1972, Side 5
4 Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri Símar 1-11-06 og 1-11-67 Bitstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR DAVÍÐSSON Auglýsingar og afgreiðsla: JÓHANN K. SIGURÐSSON Prentverk Odds Bjömssonar h.f. Hverjir biðja um skatta? FJÁRLAGAFRUMVARPIÐ fyrir næsta ár felur í sér um 20 milljarða króna tekjur og gjöld. Skattarnir til ríkisins í ár voru mörgum þung- bærir, einkum á síðustu mánuðum ársins, en næsta ár verða þeir einnig innheimtir, ef að vanda lætur, því að margir biðja um skattana og verða þá að greiða þá. Menn biðja um skatta til að geta byggt skólahús, ráðið fjölda kenn- ara, aukið almenna menntun og sérmenntun og til þess svo að geta veitt hinu sérmenntaða fólki góða atvinnu að námi loknu. Margir biðja um skatta til vega- mála, flugvalla og strandferða, hafna og vita, því að samgöngur eru taldar lífæðar atvinnulífs og einnig menningarlífs. Margir biðja um skatta til að byggja ný og betri sjúkrahús, til ráðningar sérmenntaðra lækna og til hinnar almennu heilbrigðisþjón ustu í landinu. Menn biðja einnig um skatta til að fjölga löggæzlu- mönnum um land allt, svo að þeir geti annast gæzlu fólks og eigna þess og hins opinbera. Flestir heimta skatta til þess að annast lög- gæzlu á fiskimiðum. Menn biðja um skatta til að margskonar tryggingar geti náð til sem flestra borgara í einhverri mynd, barna og gamalmenna og allra aklursflokka þar á milli. Þess- ar óskir taka upp þriðjung ríkis- teknanna. Margir biðja um skatta til að byggja og bæta landið, rækta það og klæða gróðri, snúa órækt í ræktun, yfirbuga gróðureyðingu og snúa vörn í sókn. Margir biðja um skatta til að halda uppi reisn löggjafarþings og utanríkisþjónustu að hætti stæm fullvalda ríkja. Og menn biðja um skatta fyrir nýju stjórnarráðs- og Alþingishúsi. Margir biðja um skatta til að hjálpa vandræðamönnuin, t. d. of- drykkjumönnum og afbrotamönn- um, en einnig til að efla skennnt- anaiðnaðinn og svo til að efla lík- amsrækt þjóðarinnar með hinni mai'gvíslegustu íþrótta- og keppnis- aðstöðu. Undirstaða þess, að unnt sé að greiða skatta, er mikil atvinna og hátt kaup. Margir biðja um skatta til kaupa á atvinnutækjum, meðal annars til að kaupa fiskiskip og hakla þeim til veiða. Þegar kostn- aður verður mikill við atvinnutæk- in, biðja atvinnurekendur líka um skatta til að létta rekstur þeirra. Þá vill svo fara, að krónum er skipt í tvennt til nota innanlands eða geng inu er opinberlega breytt. □ BÆKUR FRA ÆGISÚTGÁFUNNI BLAÐINU hafa verið sendar eftirtaldar bækur frá Ægisút- gáfunni í Reykjavík: Á svalköldum sævi Á svalköldum sævi. Jónas St. Lúðvíksson tók saman, þýddi og endursagði. Þetta eru frá- sagnir af hetjudáðum sjómanna á hafinu og sjöunda bók höf- undar. Þessi nýja bók er yfir 200 blaðsíður. Monte Cassino Monte Cassino. Höfundur er Sven Hazel og er hann kunnur höfundur, sem skrifað hefur margar bækur. Þessi nýja bók er nær 250 blaðsíður og við- burðarík í meira lagi. Hana þýddi Oli Hermannsson. Markgreifafrúin í heljarklóm rússneska vetrarins ins eftir Leonard Cooper fjallar um þrjár sögulegar innrásir í Rússland. En þar koma við sögu: Karl tólfti, Napóleon og Hitler. En allir lentu þeir í heljarklóm hins rússneska vetr- ar. Um borð í Sigurði Um borð í Sigurði er eina ís- lenzka bókin í þessari sendingu frá Ægisútgáfunni og er hún eftir Ásgeir Jakobsson. En þessi höfundur er kunnur af nokkr- um fyrri bókum og mörgum blaðagreinum um sjómennsku og útgerð. Um borð í Sigurði er frásögn af veru höfundar þar um borð á miðunum og siglingu til Grimsby. □ KOTTURINN MEÐ HOTTINN KEMUR AFTUR. Bókin er prýdd litprentuðum teikningum og textinn er þrent- aður með stórum og læsilegum stöfum. Kötturinn með höttinn gengur auðvitað, eins og nafnið bendir til, með gríðarstóran hött á höfðinu. Hann er hinn mesti grallaraspói, eða réttar sagt grallaraköttur. Hér er sem sé um nýja aðferð til þess að kenna börnum stafrófið. Paddington Feneyj um er þriðja bókin og er eftir Denise Robins. Hún segir frá ungri og vel menntaðri konu, sem gerist kennari og lagsmær dekurbarns í Feneyjum, og lendir í ævintýraflækjum. Þetta er ein af svokölluðum afþrey- ingarbókum. Afburðamenn og örlagavaldar flytur þætti um tuttugu þekkta afburðamenn, erlenda, í þýð- ingu Ragnars Jóhannessonar og Sigurlínu Davíðsdóttur og er bókin um 200 síður. ■< BÆKUR FRA BÓKAÚTGÁFUNNI ÖRN OG ÖRLYGUR Kötturinn með höttinn kemur aftur Á sl. ári sendi bókaútgáfan Örn og Örlygur h.f. frá sér fyrstu bókina eftir hinn vin- sæla höfund smábarnaböka, Dr. Seuss! Bókin nefndist KÖTTUR INN MEÐ HÖTTINN. Nú hefur bókaútgáfan sent frá sér aðra bók um kottinn, og nefnist hún Þýðandi Örn Snorrason. Á síðasta ári hélt hinn grunn- reifi hrakfallabálkur, PADD- INGTON Perúbjörn, innreið sína á íslenzkan bókamarkað. Paddi, eins og hann er venju- lega kallaður, gengur um með rauðan, háan hatt, og hefur sín- ar eigin skoðanir á lífinu, sem fara því miður ekki alltaf í sama farveg og annarra. Voru guðirnir geimfarar? Hvaðan kom þjóðum aftur í grárri forneskju furðuleg þekk- ing þeirra á gangi himintungla, og vitneskja um rétta lögun jarðar? Hverjir voru þeir synir guðs, er girntust dætur manna og gátu börn með þeim, að því er segir í Mósebókum? Spurningar, sem svissneski fræðimaðurinn, Erik Von Dani- ker, glímir við í þessari bók, eru margar og líkar, én eiga það þó sammerkt, að viðkomandi sérfræðingar og vísindamenn hafa ekki enn fundið nein við- hlítandi svör við þeim. Loftur Guðmundsson hélt tvö útvarpserindi um Von Daniker og rannsóknir hans fyrr á þessu STÖRKOSILEGAR HLJÚMPLÖTUSENDINGAR! Vorum að taka upp L.P. HLJÓMPLÖTUR — 45 S.N. PLÖTUR — 8 rása spólur og tón- kassettur — trylli music — milli music — klassisk music — Það borgar sig að líta inn. L.P. HLJÓMPLÖTUR Á AÐEINS KR. 350.00. Eigytm enn óráðstafað nokkrum SANSUI STEREO MÖGNURUM - ÚTVÖRPUM OG HÁTÖLURUM. Mikið úrval af Ferðaviðtækjum — Segulböndum — Stereo heyrnartækj- um og Plötuspilurum! GRUNDIG ÚTVARPSFÓNARNIR VINSÆLU á leið til landsins. ATH.: Á GAMLA VERÐINU - VERIÐ VELKOMIN. Sansui- 2 ARA ÁBYRGÐ mirm VIÐGERÐARSTOFA STEFÁNS HALLGRÍMSSONAR . Glerárgötu 32 . Sími 11626 . Akureyri ári og munu þau hafa vakið mikla.athygli. Bókin er sett í Prentstofu G. Benediktssonar, en prentuð* í Viðey h:f. Bókbindarinn h.f. sá um bókbandið en Litróf h.f. um prentmót. Káputeikningu gerði Hilmar Helgason. Barizt í bröttum hlíðum Örn og Örlygur hafa sent frá sér aðra bók brezka höfundar- ins Colin rKorbes, í þýðingu Björns :Jóiissonar, skólastjóra, en fyrsta bók hans, STÖÐUGT í SKOTMÁLI, kom út hjá for- laginu í fyrta, einnig í þýðingu I3jöms. Söguþráðtir bókarinnar BAR- IZT í BRÖTTUM HLÍÐUM er í stuttu máli sá að grískt far- þegaskip leggur úr höfn í Istan- bul á dimmum aprílmorgni 1941. Fjórir Þjóðverjar og tveir Bretar eru farþegar á skipinu. Ferðinni er heitið til Zervos- flóa í Grikklandi. Óvæntir atburðir gerast í hafi: Óveður skellur á — átök eiga sér stað — mönnum er kastað útbyrðis — skipi er sökkt. Leynivopnið og djöfladeildin Christopher Cool og félagi hans, Indíáninn Geronimo John son, ásamt Spice Carter, sem öll eru starfandi hjá Ungmenna- og gagnnjósnadeildinni amer- ísku hafa eignazt stóran lesenda hóp hér á landi. Nú er komin út þriðja bókin um þessi djörfu ungmenni og nefnist hún LEYNIV OPNIÐ og djöfla- deildin. Chris á í raun og veru við tvo andstæðinga að etja. Annars vegar eru TOAD, glæpamanna- saintökin alræmdu, en hins veg- ar er Dracov njósnastofnun. En með því að etja þeim saman, tekst Chris að eyðileggja áform þeirra. Það er alltaf eitthvað óvænt að koma fyrir í þessari spenn- andi njósnasögu. □ Endurmat véla og fasteigna ÁKVÆÐI í reglugerð kveður svo á, að bændur verði að til- kynna viðkomandi skattstjóra fyrir 31. desember 1972, ef þeir ætla að notfæra sér heimild til endurmats á vélum og fasteign- um á næsta landbúnaðarfram- tali. Þar sem mörgum bændum er ekki kunnugt um þetta atriði og þá sérstaklega heimild til endur mats á vélum, hefur stjórn Bún aðarfélags íslands sótt um end- urmatsheimild fyrir hönd allra • bænda, sem eru meðlimir í hreppabúnaðarfélögum. Bænd- ur, sem ætla að notfæra sér þessa fullgildu heimild, þurfa því ekki að skrifa skattstjóra fyrir áramót, heldur er nægi- legt að láta endurmatið fylgja næsta landbúnaðarframtali. Leiðbeiningar um hvernig vélar skuli endurmetnar verða birtar í febrúarblaði FREYS. í stuttu máli gilda þær reglur um endurmat á vélum, að kaup- verð véla, sem keyptar voru árin 1960—68, megi hækka um 20%. Þessa hækkun má afskrifa á 5 árum. (Fréttatilkynning frá Búnað- arfélagi íslands) i 5 át Beztu barnabækurnar FLUGFERÐIN TIL ENGLANDS eftir Ármann Kr. Einarsson. Hér kemur þriðja bókin í bókaflokknum um Árna og Rúnu i Hraunkoti. Ný og falleg útgáfa. — Bókhlöðuverð kr. 390.00. SUMAR í SVEIT eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. Þetta er tilvalin bók handa krökkum, sem eru að byrja að lesa sínar fyrstu bækur. Teikningar eftir Baltasar. — Bókhiöðu- verð kr. 333.00. HANNA MARÍA OG PABBI eftir Magneu frá Kleifum. Bækurnar um hana Hönnu Maríu hafa að vonum náð miklum vinsældum hjá yngri kynslóðinni. Þetta er þriðja bókin um hana Hönnu Maríu. — Bókhlöðuverð kr. 390.0Ú_ STRÁKUR Á KÚSKINNSSKÓM eftir Gest Hannson. Teikningar eftir Odd Björnsson. Kom fyrst út 1958 og seldist þá upp á skömmum tíma. Óvenjulega fyndin og skemmtileg bók fyrir börn á öllum aldri. — Bókhlöðuverð kr. 390.00. ÖRT RENNUR ÆSKUBLÓÐ eftir Guðjón Sveinsson. Hér segir frá lífi íslenzkra sjó- manna, ævintýrum þeirra í söluferð erlendis, skip- broti og svaðilförum. Sérlega spennandi frásögn. — Bókhlöðuverð kr. 390.00. Fjölbreytt úrval til fróðleiks og skemmtunar ÍSLANDSFERÐ 1862 eftir C. W. Shepherd. Óvenju forvitnileg og skemmtileg ferðasaga. Steindór Steindórsson frá Hlöðum þýddi. — Bókhlöðuverð kr. 444.00. VESTUR-ÍSLENZKAR ÆVISKRÁR IV eftir séra Benjamín Kristjánsson. Með 600 mannamyndum. Þetta verður að líkindum loka- bindi ritverksins, sem talið hefur verð langstærsta framlag í þjóðræknismálum af hálfu l’s- lendinga. — Bókhlöðuverð kr. 988.00. SÍÐASTA AUGNABLIKIÐ eftir Frank G. Slaughter, höfund hinna vinsælu skáldsagna „Eiginkonur læknanna“ og „Hættuleg aðgerð". Þessi nýja saga gerist á Kennedy-höfða í borg geimfaranna — en gefimfaralæknirinn, dr. Barnes, verður fljótt var við villt geim upp um alla veggi . . . og síðasta augnablikið nálgast . . . Bókhlöðuverð kr. 695.00. Á MIÐUM OG MÝRI eftir Rögnvaid S. Möller. Hér er ástríðuþrungin og berorð ástarsaga eftir nýjan, íslenzkan rithöfund. — Bókhlöðuverð kr. 488.00. SCOTLAND YARD eftir J. W. Brown. Þetta er gamaldags, spennandi leynilögreglusaga, tilvalinn lestur til af- þreyingar frá dagsins önn. — Bókhlöðuverð kr. 390.00. ÞRÍLÆKIR eftir Kristján frá Djúpalæk. Hér er fögur bók fyrir alla þá, sem unna íslenzkri Ijóðlist. Kristján er skemmtilegt skáld.“ — Bókhlöðuverð kr. 444.00. DAGAR MAGNÚSAR Á GRUND eftir Gunnar M. Magnúss. Um síðustu aldamót var Magnús Sigurðsson á Grund í Eyjafirði einn af mestu athafnamönnum landsins. Um hann spunnust þjóðsögur, eins og gjarnt er um þá menn, sem skara langt fram úr öðrum. — Gunnar M. Magnúss hefur hér skráð góða bók um hlýjan og óvenjulegan persónuleika. Bókin er prýdd fjölda mynda og í bókarlok er mannanafnaskrá. — Bókhlöðuverð kr. 795.00. tí- Pvw? Já, B BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR HAFNARSTRÆTI 88 AKUREYRI Í554$545554555*«$$$$$54455544!Í5$55555554!55454!5S5$54$4!Í554$55454S555$$55S55545555S455$5SS554S5!S55555555$554555555S55554S$S555$55$555$55$5555$5S555$5555SS54$555S5S5555555^^ Bækurnar eru komnar Félagsmenn á x4kureyri eru vinsamlegast beðnir að vitja bóka sinna á afgreiðsluna, Hafnarstræti 88B. FELAGSBÆKURNAR 1972 ERU: ALMANAK 1973 ANDVARI AF SKÁLDUM, eftir Halldór Laxness SEINT Á FERÐ, eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson LANDIÐ TÝNDA, eftir Jóliannes V. Jensen FÁST, eftir Göethe ÍSLENZK LJÓÐ 1954-1963 AÐRAR NÝJAR OG ELDRI BÆKUR: TRYGGVI GUNNARSSON III, eftir Bergstein Jónsson UM FÓSTBRÆÐRASÖGU, eftir Jónas Kristjánsson ORÐABÓK MENNINGARSJÓÐS BRÉF TIL STEPHANS G. STEPHANSSONAR STEINGRÍMUR THORSTEINSON, eftir Hannes Pétursson ALFRÆÐI MENNINGARSJÓÐS: BÓKMENNTIR STJÖRNUFRÆÐI, RÚMFRÆÐI ___ k Bókaútgáfa Meimingarsjóðs og Þjóðvinafélagsins LMBOÐ Á AKUREYRI: PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. 5545S455544SS55SS555S55455555454S55545S545554S5S555S55555544S5S55S4554S554545S4S5555555S5545SS555SSS554555545SS45S5SS5SSSS5S44555S5S5445445555S5555455S555555S5555455554S445555545551

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.