Dagur - 20.12.1972, Side 7

Dagur - 20.12.1972, Side 7
I f-----------------------------s ÓSKUM LESENDUM BLAÐSINS, OG LANDSMÖNNUM ÖLLUM GLEÐILEGRA JÓLA OG GÆFU A KOMANDI ÁRI. Umbrotsmenn Dags Reynir Hjartarson, Frímann Frímannsson. v__________________________________________ Til sölu KUBA sjón- varpstæki með 24” skermi á stálfæti. Uppl. í síma 2-10-46. Barnavagn til sölu. Sími 1-22-59. PFAFF saumavél til sölu. Uppl. í síma 1-29-92. HALLÓ KRAKKAR! Til sölu eru notuð skíði 170 cm. með stálkönt- um og plastsólunr ásamt foindingum og skóm. Verð kr. 2.000.00. Uppl. í síma 6-11-93. Hinar margeftirspurðu léreftsblúndur og milliverk fást nú aftur í miklu úrvali. VERZLUNIN SKEMMAN AKUREYRI. NÝ SENÐING U llai j ersey-k j ólar, Kuldaúlpur, ný gerð. TÍZKUVERZLUNIN SÍMI 1-10-95. I----------------- Jólatónleikar Lúðrasveit Akureyrar og Lúðrasveit Tónlistar- skólans. Sanreiginlegir tónleikar á fimmtudaginn 28. des- ember kl. 9 e. h. í Akureyrarkirkju. Stjórnandi Roar Kvam. Ákureyri ~ Húsavík - Akureyri Áætlunarferðir iveiða frá Akureyri 20—21—22 og 23. desetnber kl. 17.00. Frá Húsavík 21—22 og 23. desember kl. 9.30 og 26. desember kl. 17.00. Afgreiðsla á Húsavík, Bifreiðastöð Þingeyinga, sírni 4-13-35. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR. Ferðaviðtæki f MIIvLU ÚRVALI. Verð frá kr. 2.100.00-15.000.00. ÓBREYTT VERÐ. JÁRN- 06 GLERVÖRUDEILD T Dönsku matrosafötin fyrir drengi og telpur komin aftur. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. Áramótadansleikur verður að „Freyjulundi" í Arnarneshreppi föstu- daginn 29. des. Hefst með borðhaldi kl. 21.00. Skemmtiatriði. — Bögglauppboð. Núverandi og fyrrverandi sveitungar velkomnir. Hafið með ykkur brauð. NEFNDIN. Til jólagjafa Dömu- og barnanátt- föt og náttkjólar. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. Til jólagjafa ítalskar dömupeysur, rnargar gerðir. Danskir frúarjakkar. Kembdar peysur í mörgurn gerðum og litum. Telpu- og drengjapeys- ur í miklu úrvali. Hvergi meira úrval af P E Y S U M . VERZLUNIN DRÍFA Bók fyrir yngstu lesendurna Litli-Pétur og Stóri-Pétur Eftir Birgi Marinósson, með teikningum eftir IFallmar Sigurðsson, er komin í flestar bókaverzlanir á Norðurlandi. ÚTGEFENDUR. Elliheimiii Ákureyrar óskar eftir að kaupa gott orgel. Upplýsingar veitir Björn Guðmundsson, sími 1-17-31. GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ Sími 1-15-21. Strauborð og Strauborðsáklæði JÁRN OG 6LERVÖRU- DEILD Tannlæknar bæjarins AUGLÝSA Tannlæknavakt 24. desember kl. 10—11, 25. des- ernber kl. 4—5 og 26. desember kl. 4—5 á tann- lækningastofunni Glerárgötu 20. Hinn 31. desember verður tannlælknaváktin í Hafnarstræti 90, hjá Kurt Sonnenfeld.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.