Dagur - 31.01.1973, Blaðsíða 7

Dagur - 31.01.1973, Blaðsíða 7
Frá Ljósmyndastofimni Filmunni, Akureyri Þeir, sem eiga pantaðar myndir eru vinsamlega beðnir að Itafa samband við undirritaðann. FRIÐRIK VESTMANN, c/o PEDROMYNDIR, Haínarstræti 85. — Sími 1-15-20. Starfsslúlkur vantar í hraðfrystihúsið. Upplýsingar í síma 1-24-82. ÚTGERÐARFÉLÁG AKUREYRINGA AÐALFUNDUR Austfirðingafélagsins á Akureyri verður lialdinn að Hótel Varðborg, sunnudaginn 4. febrúar kl. 8,30 e. h. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. STJÓRNIN. Góð atvinna Starfsstúlka óskast í fataverzlun í miðbænum. Þarf að geta unnið sjálfstíett. Húsnæði í boði ef með jjarí. Upplýsingar um fyrri störf og kaupkröfur, sendist í pósthólf 133, Akureyii. Skákþing Ákureyrar hefst mánudaginn 4. febrúar að Hótel K. E. A., kl. 2 e. h. Öllum heimil þátttaka. STJÓRNIN. Hreéngerningar Stúlka óskast til hreingeminga. Umsóknarfrestur til 4. febr. 1973 . BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI, „ SXSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU. Sambyggð TRESMÍÐAVÉL til sölu. Upplýsingar á Trésmíðaverkstæðinu PAN við Laufásgötu, sími 1-22-48. ÚTSÁLAN síendur enn KOSTA KJÖR - NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 2-19-83. Barnakerra til sölu. Uppl. í síma 1-28-28 f. h. og eftir kl. 7 á kvöldin. Lítil verzlun í miðbæn- um til sölu. Þeir, sem áhuga hafa, leggi tilboð inn á af- greiðslu blaðsins, merkt „Verzlun". Til sölu Honda 50 árg. 1968. Uppl. í síma 2-12-70 eftir kl. 19. Tvíburavagn til sölu. Uppl. í síma 1-18-66 frá kl. 12-2. 9 tonna vélbátur til sölu með Lister vél. Uppl. í síma 82-11, Hornafirði. Til sölu Klneissl Super White star, 210 cm. Hóflegt verð. Uppl. í síma 1-24-43. Honda til sölu, Sf-50z, árg. 1970. Uppl. í síma 6-12-62 eftir kl. 18. Til sölu barnavagn og Ela ryksuga. Uppl. í síma 2-13-54. Til sölu Land-Rover diesel árg. 1964, ekinn 83.000 km. Uppl. í síma 1-10-80 og 1-14-13 (eftir kl. 19). Benz vörubifreið 1920 til sölu, árg. 1967, ekin 135 þús. km. Uppl. gefur Indriði R. Sigmundsson í síma 1-27-25 og 1-12-18, Stefni. SJÁFSTÆÐISHÚSIÐ Nýtt skemmtiatriði um helgina. Limbo-parið HENRIGO frá MARTINIQUE skemmtir um helgina. Hefur ekki kornið fram áður hérlendis. Föstudag. Lokað. Einkasamkvæmi. Laugardag. Skemmtikvöld. Sunnudag. Bingó. SJÁFSTÆÐISHÚSIÐ íþrótfafélagið ÞÓR Arshátíð í Alþýðuhúsinu laugardaginn 3. febr., hefst með borðlialdi kl. 19,30. Áskriftarlistar liggja frammi í íþróttaskemm- unni og hjá Jóni Bjarnasyni úrsmið. Miðar seldir fimmtudaginn 1. febr. í íjnótta- skemmunni frá kl. 20—22. Aldurstakmark 18 ára. Akureyringar Fjáröflunardagur Slysavarnardeildar kvenna á Akureyri er á sunnudaginn kemur, 4. febrúar. Konur munu að vanda, heimsækja alla bæjar- búa og bjóða merki. Kl. 2 e. h. er messa í kirkjunni og vonandi koma j^angað allar deildarkonur sem mögulega geta, svo og aðrir bæjarbúar til að hlýða á messu og taka heilshugar þátt í bænargjörð fyrir sjómönn- um,friði og líka til handa öllum þeim, sem við böl og erfiðleika eiga að búa. Að lokinni rnessu hefst kaffisala á Hótel K. E. A. Þar verður gott kaffi og heitnabakaðar kökur, (Hlaðborð á boðstólum). Allur ágóði rennur til hjálpar Vestmannaey- ingum. St, ísafold - Fjallkonan no. 1 pngsf fyrir þorrablóti laugardaginn 10. febrúar kl. 7 e. h. í Laugarborg. Þátttakendur skrifi sig á lista, sem liggur frammi á Hótel Yarðborg til sunnudags 4. febrúar. Ailir sem vilja skemmta sér án áfengis geta tekið þátt í blótinu. Þátttökugjald er kr. 500,00. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ r r BINGO I BORGARBIOI LAUGARDAGINN 3. FEBRÚAR KL. 4 E. H. Allur ágóði rennur til Vestmannaeyinga 21 VINNINGUR, Hæðsti vinningur að upphæð kr. 10,000.- I. 0. G. T. 1.0. G. T

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.