Dagur - 07.02.1973, Blaðsíða 2

Dagur - 07.02.1973, Blaðsíða 2
2 Þjóðhátíð fellt niðnr HREPPSNEFND Saurbæjar- hrepps samþykkti á fundi lv febrúar 1973, að leggja fram úr sveitarsjóði nú þegar kr. 150.000 til styrktar Vestmannaeyingum. Um leið lætur hún þá ósk og von í Ijósi, að meirihluti þeirra geti áður en langt um líður, snuið aftur til heimila sinna og eigna. Jafnframt lýsir hreppsnefnd- in yfir fullum stuðningi við framkomna hugmynd um að fella niður að mestu leyti, fyrir- hugaða þjóðhátíð 1974, en verja þeim fjármunum, sem til henn- ar mundu fara til uppbvggingar í Vestmannaeyjum þegar þar að kemur. Hreppsnefndin lítur svo á að þjóðhátíð eigi að fara fram á einfaldan og látlausan hátt, án mikils tilkostnaðar og sýndar'- mennsku. Samkvæmt bókun í gjörða- bók hreppsnefndar. □ Prjóna-rúllu kragarnir komnir aftur. Prjóna-húfur, nýjar gerðir. Verð frá 275.00. ★★★ Síðbuxur á unglinga. Síðbuxur á dömur, stærðir 38—52. Bílskúr óskast til leigu. Annað geýinslnhúsnæði kemur til greina. Uppl. í síma 1-11-17. Ung reglusöm hjón óska eftir íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 2-12-57. Herbergi óskast til leigu. Uppl. í síma 1-16-03. Eldridansaklúbburinn heldur þorrablót í Al- þýðuhúsinu laugardag- inn 17. febrúar. Bofðihald hefst kl. 19.30. Aðgöngu.miðar seldir í AlþýðnJnisinu föstudag- inn 9. febrúar ikl. 8. Miðagjald kr. 400. STJÓRNIN. FÓTSNYRTING. Tek að mér fótsnyrt- ingu. Uppl. í síma 1-20-92. Góðir dachstein Smellu- klossar nr. 42 til sölu. Uppl. í síma 1-24-06. TIL SÖLU: David-Brown 990 árg. 1972 með ámoksturs- tækjum. Zetor 2511 árg. 1972 með ámoksturstækjum og húsi. Einnig Rvernlands plógur. Uppl. gefur Gylfi Ket- ilsson, Búvélaverkstæð- inu, sími 1-20-84. Tvö híaðrúm til sölu í Skipagötu 4. Sími 1-10-94 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu þrjár tekkhurð- ir í karmi og kæliskáp- ur og svefnsófi (tveggja manna). Tækifærisverð. Uppl. í síma 1-20-88 milli kl. 7 og 9 á kvöldin At% innurekendur! Ungur rafvélavirki ósk- ar eftir vinnu fljótt. Margt kémur til greina. Uppl. í síma 2-18-50 eftir kl. 18. Afgreiðslustúlka óskast. Uppl. í síma 1-15-25 og 1-26-57. Sendibílastöðin s. f. Viðskiptafræðingur ósk- ar eftir framtíðarstarfi á Akureyri. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 13. febrúar, merkt „Framtíðarstarf.“ Háseta vantar á togbát. Uppl. í síma 1-24-27 eftir kl. 19. Helgina 20—21 jan. fannst karlmannsarm- bandsúr í Geislagötu. Uppl. í síma 2-16-11. Einhver hefur skilið eftir gleraugu á skrif- borðinu mínu. Arngrímur Bjarnason, Kaupfélagi Eyfirðinga. Til sölu Scaut-jeppi, árg. 1966. Uppl. hjá Hrafni Svein- björnssyni, Bifreiða- verkstæðinu Þórshamri. Nýkomnar Margar gerðir af ámál- uðum barnamyndum og púðum. Hannyrðaverzlunin HRUND HF. Hafnarstræti 100. HJARTAGARN, COMBI CREPE HJARTA CREPE PREGO DRALON CADIE CREPE MOTHER GARN í mörgum litum vænt- anlegt næstu daga. Hannyrðaverzlunin HRUND HF. Hafnarstræti 100. NÝ SENDING HANNYRÐAVÖRUR ACRYL-GARN VERZLUNIN DYNGJA BÍLA- OG VÉLASALAN Volvo 544 árg. ’65 Ford Farilane árg. ’67 Volvo 144 árg. '67 Bronco árg. '66 Hilman Minx station árg. ’69 Saab árg. ’66—’68—’71 Skoda 110L árg. 71 Skoda Pardus árg. ’72 Wagoner árg. ’66 Citroen sagari station árg. ’68 Datsurn árg. ’72 Evenrude snjósleði árg. 71 - 18 Ha. Höfum kaupendur að góðum og nýlegum bílum. Síaukin sala sannar ör- yggi í þjónustu. Kuldaúlpur telpu og kven. VEFNAÐARVÖRU- DEILD B0RGARBÍÓ! Sýnir í kvöld, miðvikudaginn 7. febr. kl. 21.00, SATYRICON Ein frægasta kvikmynd ítalska snillingsins Fed- ericos Fellinis, sem er í senn höfundur kvik- myndahandritsins og leikstjóri. — Tónlist eftir Nino Rota. — Myndin er í litum og Panavision. ATH.: AÐEINS ÞESSI EINA SÝNING. Myndin er bönnuð yngri en 16 ára. BORGARBÍÓ SÍMI 1-15-00. M A Y A kornflakes í pökkum KELLOGGS kornflakesípökkum COCOA-PUFFS ípöklmm RICE-KRISPIES ípökkum ALL-BRAN ípöldmm, CERI0S ípökkum KJÖRBOÐIR K.E.A. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ Ötivist barna og unglinga Fram til 1 .maí, rnega börn yngri en 12 ára ekki vera á almannafæri eftir k'l. 20. Fram til 1. maí, mega unglingar yngri en 15 ára ekki vera á almanriafæri eftir kl. 22. Undantekningu má gera á þessu ef viðkomandi er í fylgd með fullorðnum eða á heimleið frá við- urkenndri æskulýðsstarfsemi. Þeir, sem hafa forsjá eða foreldraráð barna og ungmenna, skulu, gæta þess, að ákvæði þetta sé ekki brotið. f. h. Barnaverndunarnefndar VILHJÁLMUR INGI. Starfsstúlkur óskast FATAGERÐ J. M. J. GRÁNUFÉLAGSGÖTU 4. - SÍMI 1-24-40. Seljum næstu daga, með afslætti Gólfdúks- og veggdúksbúta. Ennfremur gólfflísar og veggfóður. BYGGINGAVÖRUDEILD GLERÁRGÖTU 36. SÍMAR 2-14-00 - 1-24-98.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.