Dagur - 07.02.1973, Blaðsíða 6

Dagur - 07.02.1973, Blaðsíða 6
6 HLÍFARKONUR. Munið afmæl isfundinn 9. þ. m. að Hótel KEA kl. 8. e. h. ÍÞRÓTTASKEMMAN, Akur- eyri. Körfubolti 1. deild: Þór —Ármann laugardag kl. 16. o RÚN 597327530 — 2 Atkv.k Frl. . R.M.R. — M.V.S.T. — 13 — 2 — 73 — 8% — F.R. — H.V. — B.M. I.O.O.F. 2, = 1542981/a — 9—1 = MESSAÐ verður í Akureyrar- 1 kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 170 — 383 — 119 — 51 — 369. — B. S. MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kirkju á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. Sálmar: 23 — 207 — 133 — 681 — 680. — P. S. MÖÐRUV ALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Guðsþjón- usta í Glæsibæ n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Á Elliheimilinu í Skjaldarvík kl. 4 e. h. — Sókn arprestur. ÆSKULÝÐSFÉLAG Akureyr- arkirkju tók á móti framlög- um í Vestmannaeyjasöfnun- ina sl. sunnudag. Söfnuðust nær 135.000 — eitt hundrað þrjátíu og fimm þúsund. Fé- lagið færir gefendum beztu þakkir. SJÓNARHÆÐ. Almenn sam- koma n. k. sunnudag kl. 17. Sunnudagaskóli kl. 13.30. Unglingafundur n. k. laugar- dag kl. 17. Verið hjartanlega velkomin. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 11. febr. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Fundur hjá Kristniboðsfélagi kvenna kl. 4 e. h. Allar konur hjartan- lega velkomnar. Samkoma kl. 8.30 e .h. Ræðumaður Jón Viðar Guðlaugsson. Verið | hjartanlega velkomin. K I W A N I S KLÚBBURINN KALDBAKUR Fundur fimmtudag- inn 8. febrúar kl. 7.15 að Hótel KEA. AÐ GEFNU TILEFNI: Að gefnu tilefni vil ég tilkynna, að ég er hættur störfum, sem Hjálpræðishersmaður. Ég af- henti kapteini R. Strand her- mannaheit mitt og hermanna- vegabréf með ábyrgðarbréfi, póstlögðu 17. nóv. 1972, og þar fylgdi viðeigandi greinargerð fyrir úrsögn minni úr flokkn- um. Nei-kvæða áritun á vega- bréf fékk ég aldrei. Öll mín vinna fyrir flokkinn var gef- in. Kaupendur mína að Her- ópinu (sem var vanalega i helmingur af upplaginu hér á 1 Akureyri), vil ég biðja að snúa sér til foringjans, sem selur blaðið við Pósthúsdyr, Hafnarstræti. — Benedikt Guðmundsson, Fjólugötu 12, Akureyri. GJAFIR í Vestmannaeyjasöfn- un: Kvenfél. Hörgdælahrepps kr. 20.000, Elizabet Haralds- dóttir kr. 5.000, Helga Þórðar- dóttir kr. 15.000, Þórður Stein dórsson. kr. 5.000. Við guðs- þjónustu á Möðruvöllum 4. febr. sl.: J. L. 1.000, Ó. Ó. I. 000, A. Þ. og fjölsk. 5.000, J. B. og frú 1.000, S. T. og fjölsk. 2.000, S. Þ. og fjölsk. I 1.000, S. G. 1.000,1. B. og fjöl- sk. 5.000, G. P. og fjölsk. 2.000, B. P. og fjölsk. 1.000, S. B. 3.000, J. J. 100, J. T. og fjölsk. 500, S. F. og fjölsk. 1.000, J. Á. I 1.000, B. G. og fjölsk. 4.000, P. Ó. og fjölsk. 500, B. Þ. 200, S. og H. J. 200, Þ. Þ. 100. — ! Beztu þakkir. — F. h. Hjálpar j I stofnunar kirkjunnar, Þór- [ hallur Höskuldsson. , BRUÐKAUP. Þann 3. febrúar voru gefin saman í hjóna- bánd’í Akúféýrárkirkju brúð- hjónin ungfrú -Hólmfríður Jó- hannsdóttir, Brúnalaug, Eyja- firði 'og Þórarinn Sveinn Thorlacius málaranemi. Heim ili þeirra er að Skólastíg 5, Akureyri. I.O.G.T. stúkan fsafold-Fjall- konan nr. 1 heldur þorrablót í félagsheimili templara, Varð borg, laugardaginn 10. febr. kl. 7.30 e. h. Skemmtiatriði. Aðgöngumiðar seldir á Varð- borg fimmtudaginn 8. febr. kl. 8.30 til 10 e. h. Fjölmennið. — Nefndin. LIONSKLÚBBUR AKUREYRAR Fundur í Sjálfstæðishús inu fimmtudaginn 8. febrúar 1973 kl. 12. KONUR í Styrktarfélagi van- gefinna á Norðurlandi. Fund- ur á Sólborg miðvikudaginn 14. febrúar kl. 20.30. Aðal- fundur. — Stjórnin. I.O.G.T. st. Akurliljan nr. 275. Fundur fimmtudaginn 8. febr. kl. 8.30 e. h. í félagsheimili templara, Varðborg. Venjuleg fundarstörf. Innsetning emb- ættismanna og önnur mál. — Æ.t. BAHÁ’f umræðukvöld. Um- ræður um BAHÁ’Í trúna eru á mánudagskvöldum frá kl. 8—11 e. h. í Víðimýri 4 (bak- dyramegin í kjallara). ÞAKKIR. Kvenfélagið Framtíð- in þakkar öllum, sem veittu aðstoð sína við hinn árlega vetrarfagnað þann 28. janúar sl. Sérstaklega þökkum við sóknarprestum, Lionsfélögum Akureyrar, Hótel KEA, söng- stjóra, söngvurum, hljómlist- armönnum og mörgum fleiri. — Stjórnin. f HJÁLPARSJÓÐ kirkjunnar kr. 50.000 frá kvennadeild Slysavarnafélagsins í Vest- mannaeyjasöfnunina. Ágóði af kaffisölu á sunnudaginn og gjafir. — Beztu þakkir. — Pétur Sigurgeirsson. VESTFIRÐIN G AFÉL AGIÐ á Akureyri vekur athygli á aug lýsingu á öðrum stað í blað- inu. FRA SJÁLFSBJÖRG: Félagsvist að Varð- borg n. k. fimmtudag 8. febrúar kl. 8.30 e. h. Fjölmennið stundvís- lega. — Nefndin. FRÁ Guðspekistúkunni. Fund- ur verður haldinn á venju- legum stað fimmtudaginn 8. febrúar kl. 20.30. Bókasafnið opið á mánudagskvöldum kl. 8.30 til 10 að Lönguhlið 6, bókavörður Einar Aðalsteins- son. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn- argerðis heldur fund að Þing- vallastræti 14 föstudaginn 9. febrúar kl. 8.30 e. h. — Stjórn- in. AKUREYRINGAR. Kvenna- deild Slysavarnafélagsins þakkar hjartanlega öllum þeim mörgu bæjarbúum, sem veittu alveg sérstaklega góða hjálp og stuðning við fjáröfl- un deildarinnar sl. sunnudga, svo að úr varð metsöfnun, sem fór langt fram úr öllum fyrri söfnunum. Beztu þakk- irnar færir deildin hótelstjóra og starfsfólki Hótel KEA, Ingimar Eydal, sem bæði nú og mörgum sinnum fyrr, hef- ur af sinni einstæðu lipurð og góðvild veitt aðstoð sína og spilað endurgjaldslaust. Einn- ig Sigríði Sigurðardóttur, Láru Gísladóttur, ásamt fjölda annarra ónafngreindra, sem hafa gefið góðar gjafir í Vestmannaeyjasöfnun deildar kvenna. Þessi númer hlutu vinning í skyndihappdrætt- inu: 524, 1, 644, 300, 33, 641, 48, 23, 288, 604, 5, 563. Ósótta vinninga má vitja í Glerár- stöð BP, sími 21210. — Stjórn- in. RAUÐA krossinum á Akureyri hafði í gær borizt 2 milljónir og 35 þús. krónur, að sögn framkvæmdastjórans, Guð- mundar Blöndals. GJAFIR í Vestmannaeyjasöfn- unina: J. E. kr. 5.000, frá gamalli konu kr. 1.000, frá Hólmfríði Stefánsdóttur kr. 2.000, frá Jóhönnu Gunnlaugs dóttur kr. 2.000, frá Önnu S. Björnsdóttur, Guðrúnu Jóns- dóttur og Birni Jónssyni kr. 5.000, frá N. N. kr. 1.000, Kven félagið Hlíf kr. 10.000, frá hjónum kr. 2.000, tveir bræð- ur kr. 100, frá Fjórlaufasmár- anum (fjórum telpum, Ernu, Grétu, Guðrúnu og Selmu) kr. 1.650. — Til mannsins, sem missti fót eftir skotárás, kr. 1.000 frá hjónum. — Til Strandarkirkju kr. 1.000 frá G. S. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. FRÁ Kvenfélagi Akureyrar- kirkju. Afmælisfundurinn verður föstudaginn 16. febr. kl. 8.30 e. h. stundvíslega. — Stjórnin. ©-r*->-©-K^)'©-r*-)-©**.Mí^-:rW'©-«-}-©-HiW-©-*-*-)'©-HN'©-H:iH'©-HW'©->-* -I .t 7R 2 v.c I .t v,? i lnnilegar þakkir til þeirra mörgu œttingja og vina, sem glödclu mig með heimsóknum, höfð- inglegum gjöfum og skeytum d sextiu dra afmœli minu 31. janúar s. I. Sérstaklega þakka ég samstarfsfóllú minu i ístex li. f. fyrir þeirra stóru gjafir og vinarhug. Guð blessi ykkur öll. ÁSRÚN PÁLSDÓTTIR, Skarðshlíð 16, Akureyri. Hjartans þokkir fœri ég venzlafólki og öðrum vinum minum, sem glöclclu mig með heimsókn- um, gjöfum og slieytum d sjötíu dra afmœli minu |3 2. febrúar. Sérstcililega þakka ég frú Önnu Lísu fyrir liennar aðstoð. Guð blessi ykkur öll. I 5 t VJC 6 I £ SVANFRÍÐUR STEFÁNSDÓTTIR. t Frá ElliheimHi Ákureyrar Elliheimili Akureyrar hefir í hyggju að láta byggja hús með 16 til 18 tveggja herbergja íbúð- um hjá Elliheimili Akureyrar. Þeir, sem hafa hug á að tryggja sér íbúðir á þess- um stað, snúi sér til Björns Guðmundssonar, Ffoltagötu 4, Akureyri, fyrir 10. marz n. k., sem gefur allar nánari upplýsingar. STJÓRN ELLIHEIMILANNA. Simi 1-17-31 eða 2-10-00. Þökkunr innilega auðsýnda sanrúð og vinarhug vð and'lát og útför eiginkonu nrinnar, nróður okk- ar, tengdamóður og önrnru LÁRU THORARENSEN, Ásgarði 1, Akureyri. Valdimar Thorarensen, börn tengdabörn og barnaböm. Þökkunr auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og útför föður okkar, tengdaföður og afa KRISTJÁNS JAKOBSSONAR, Eyrarveg 29, Akureyri. Oddný Dúfa Kristjánsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir, Júlíus Jóhannes Kristjánsson, texrgdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda sanrúð og vinar- lrug við andlát og jarðarför konu nrinnar og móður nrinnar GUÐRÚNAR ÞÓREYJAR JÓNSDÓTTUR, Ægisgötu 1. Sérstakar þakkir viljunr við færa Kirkjukór Ak- ureyrar og söngfélaginu Geysi og Guðrúnu Zop- honíasdóttur og Þórhalli Jónssyni fyrir ómetan- lega Irjálp og aðstoð. Guð blessi ykkur öll. Magnús Sigurjónsson, Lilja Magniisdóttii'. Þökum innilega sanrúð og Muteknirrgu við and- lát og jarðarför nróður okkar JÓHÖNNU SIGURÐARDÓTTUR. ! Sérstaikar þakkir færunr við starfsfólki Elliheim- ilis Akureyrar fyrir góða umönnun. Börir. tegndabörn, bariraböm og barnabama- börn. Móðir okkar, tengdanróðir, systir og amma, MARGRÉT JÓNSDÓTTIR, andaðist að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akuveyri 1. febrúar s. 1. Jarðarförin fer franr frá Akureyrarkirkju-föstu- daginn 9. febrúar kl. 1,30. Dalrós Baldvinsdóttir, Páll A. Pálsson, Nói Baldvinsson, Guðrún Símonardóttir, Bjartnrar Baldvinsson, Guðný Sigvaldadóttir, Sigfús Þ. Baldvinsson, Kristbjörg Haraldsdóttir, Hermann Eyljörð, Sigurlína Guðmundsdóttir, Sigurbjöig Jónsdóttir og barnabörn. ÞÓRA G. JÓIIANNSDÓTTIR, írá Bergsstöðum í Miðfirði, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, 5. febrúar s. 1. Aðstandendur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.