Dagur - 07.02.1973, Blaðsíða 7

Dagur - 07.02.1973, Blaðsíða 7
1 Ákitreyringar - nærsveitamenn Umferðanefnd Aknreyrar, gengst fyrir almenn- uin ifræðslufundi að Hótel K. E. A. fimintudag- inn 8. febrúar n. k. kl. 20.30. Á fundinn kemur Árni Þór Eymundsson, starfs- maður umferðaráðs og mun halda fyrirlestur og sýna kvikmyndir og skuggamyndir og svara fyrir- spurnum M. a. verður sýnd ný litkivikmynd með íslenzku tali um akstur í hálku o. fl. Nýjar litskuggamyndir, um borgarakstur og akstur í myrkri ásamt fleiru, sm notaðar eru við kennslu og þau skyndipróf, sem ökumenn hafa undanfarið verið látnir gangast undir í Reykja- vík. Ökumenn fjölmennið. UMFERÐANEFND AKUREYRAR. Frá Vestmannaeyjanefnd Akureyrarbæjar Þeir sem eiga eftirtalda muni í nothæfu ástandi og vildu lána þá um óákveðinn tíma eru vinsam- legast beðnir að hafa samband rvið Vestmann- eyjanefnd miðvikudaginn 7. eða fimintudaginn 8. ja. m. milli kl. 5—7 e. h., símar 2-12-02 og 2-16-01. ÚTVARP. ELDHÚSBORÐ fyrir 5-7 manns. BORÐSTOFUBORÐ. ELDHÚS- og BORÐSTOFUSTÓLA. ELDAVÉL. Vestmanneyingar Akureyri og nágrenni! áhnsaanlegast látið skrá aðsetur ykkar á skrifstofu nefndarinnar Útvegsbankahúsinu, 3. hæð, opið milli kl. 5—7 daglega eða á skrifstofúm bæjarins á venjulegum skrifstofutíma. Skrifstofan annast að skráningu lokinni útvegun á sérstökum nafnskírteinum fyrir Vestmannaey- inga. VESTMANNAEYJANEFND. Árðmiðar KEA Félagsmenn Kaupfélags Eyfirðinga eru vinsam- legast beðnir að skila arðmiðum vegna viðskipta á árinu 1972 í síðasta lagi 15. febrúar n. k. Arðmiðum ber að skila í lokuðu umslagi, er greinilega sé merkt nafni, heimilisfangi og félags- númeri viðkomandi félagsmanns. Umslögunum skal komið til aðalskrifstofu KEA, Hafnarstræti 91, eða í næsta verzlunarútibú KEA. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA HUSNÆDI Hef verð beðinn að útvega 3ja til 4ra hei'bergja íbúð. Hef einnig kaupanda að einbýlishúsi. Til sölu er 5 herbergja íbúð í tvíbýlishúsi á nyrðri brekkunni með bílskúr og lítilli íbúð á jarðhæð. ÁSMUNDUR S. JÓHANNSSON, héraðsdómslögmaður. Glerárgötu 20, sími 2-17-21. Ö K U M E N N Á almennum fundi Umferðarnefndar Akureyrar, sem haldinn verður að Hótel K. E. A. fimmtudaginn 8. þ. m. M. 20. 30, verður sýnd ein a£ hinurn fjölmörgu SHELL — fræðslumyndum. Myndin, sem er í litum og með íslenzkum texta, sýnir akstur í snjó, rigningu, þoku og hálku, og hvernig ökumenn skulu bregðast við hin- um ýmsu vandamálum, sem upp koma í aikstri yifir vetrarmánuðina. Við hvetjum alla ökumenn að koma á fund þennan. Olíufélagið Skeljungur hf SHelI ÍBÚÐIR TIL SÖLU: Á komandi sumri munum við byggja fjölbýlishús á Lundstúni 100 metra austan íbúðarhússins á Lundi. Húsið verður svalagangshús á fjórum hæðum. íbúðirnar verða 24 talsins. Verð 4ra herbergja íbúða verður kr. 2.400.000 til 2.460.000. Verð 3ja herbergja íbúða verður kr. 1.960.000 til 2.100.000 Verð 2ja herbergja íbúða verður kr. 1.100.000 til 1.200.000. íbúðirnar seljast fullbúnar þó án málningar. Afhending fer fram fyrri hluta ái's 1974. Verðið er miðað við Bygging- arvísitöl 720 stig og getur hún því hækkað um 31 stig án þess að veiðið hækki. Byggingarvísitalan hefur aðeins áhrif á ógreiddar upphæðir jregar hún hækkar. Byggmgavöruverzlun TÓMASAR BJÖRNSSONAR h. f Glerárgötu 34, — sími 96-1-29-60 — 1-19-60, — Akureyri. 1$ Píanó og orgel óskast keypt. Orgelstólarnir eru komnir. Þeir sem pant- að hafa, tali við mig sem fyrst. Til viðtals eftir kl. 6. Haraldur Sigurgeirsson Spítalaveg 15, sími 1-19-15. FASTEIGNIR TIL SÖLU: Góð 5 herb. íbúð við Munkaþverárstræti. 2ja herb. íbúð við Grundargötu. Einbýlishús við Kringlu mýri. Einnig fokheld einbýlis hús og raðhús. Einbýlishús, raðhús og stærri íbúðir á ýmsum stöðum í bænum. Fasteignasalan li. f. Glerárgötu 20. SÍMI: 2-18-78, OPIÐ KL. 17-19. Dagur Óskum eftir að ráða eldri mann eða konu til innheimtustarfa fyrir blaðið á HÚSAVÍK og hér á Akureyri, í Glerárhverfi og á Norður-brekk- unni. DAGUR, Hafnarstræti 90, sími 11167. Þorrablót GLÆSIBÆJARIFREPPS verður haldið að Laug- arborg laugardaginn 17. febrúar og hefst stund- víslega kl. 21.00. Velkomið að taka gesti. Brottfluttir sveitungar velkomnir. Upplýsingar um ferðir í síma 2-14-17 til fimmtu- dagskvölds. Hljómsveit Pálma Stefánssonar leikur fyrir dansi. U. M. F. DAGSBRÚN. Starf aðstoðarráðskonu við Kristneshæli er laust til umsóknar frá 1. júní 1973 að telja. Laun greiðast samkvæmt 12. launa- flokki opinberra starfsmanna. Upplýsingar gefur ráðskonan, sími 96-1-17-61, og skrifstofan, sími 96-1-12-92. Umsóknir óskast sendar skiifstofu hælisins fyrir 15. marz n. k.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.