Dagur - 21.02.1973, Page 2

Dagur - 21.02.1973, Page 2
2 ORSAKIR OFDRYIÍKJU MISNOTKUN áfengis getur byrjað á ýmsa lund, og ráða þar mestu þrír ólíkir þættir: 1. Þegar ósjálfstæður og veik- geðja einstaklingur venur sig á ósið, sem honum þykir þægi- legur, er mjög erfitt fyrir hann að venja sig af ósiðnum. 2: Hvaða afstöðu tkeur um- hverfið gagnvart ósiðnum, — misnotkuninni? Misnotkunin þrífst betur, ef umhverfið er hlynnt henni, — en síður, ef það er andsnúið. 3. Þar sem auðvelt er að ná í áfengi, heldur ofneyzla þess áfrarri fremur én þár, sem erfitt er að ná í það. Misnotkun áfengis leiðir í flestum tilfeilurti til áfengissýki. Gunnar A. R. Lúndquist, - prófessor. (Áfengisvarnaráð) Tökum skíði og skauta í umboðssölu og skiptum. BÍLA- og HÚSMUNA- MIÐLUN, Strandg. 23, sírai 1-19-12.. .. Breskur maður, David Iliffe heim- sækir Akureyri dagana 25/2—2/3 og' heldur samkom- ur á Sjónanhæð kl. 8.30 virku dagana, en kl. 17, á sunnu- dag. Barnasámkomur verða alla virku dagana kl. 17.30. LAUST STARF. Skrifsfofustúlka óskast til starfa hálfan daginn. Góð vélrituriár- og íslenzkukúrinátta nauðsvnleg. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR. Dale Carnegie námskeiðið í ræðumennsku og mannlegum samskiptum. Námskeiðið er að hefjast — föstudagskvöld á Akureyri. Námskeiðið mun hjálpa þér að: ★ Öðlast hugrekki og sjálfstraust. ★ Tala af öryggi á fundum. ★ Auka tekjur þínar, með hæfileikum þínum að umgangast fólk. ★ Taliðer að 85% af velgengni þinni, séu kom- in undir því, hvernig þér tekst að umgangast aðra. ★ Afla þér vinsælda og áhrifa. ★ Verða betri sölumaður hugmynda þinna, þjónustu eða vöru. ★ Bæta minni þitt á riöfn, andlit og staðreyndir. ★ Verða betri stjórnandi vegna þekkingar þinn- ar á fólki. ★ Uppgötva ný áhugamál, ný markmið að stefna að. ★ Halda áhyggjum í skefjum og draga úr kvíða. FJÁRFESTING í MENNTUN GEFUR ÞÉR ARÐ ÆVILANGT. Innritun og upplýsingar í síma 30216 Reykjavík. Verð til viðtals að Hótel KEA fimmtudag. STJÓRNUNARSKÓLINN KONRÁÐ ADOLPHSSON viðskijrtafræðingur. Skrifsfofusfúlka Skrifstofustúlka óskast strax. Eiginhandar umsókn, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslú blaðs- ins fyrir 27. þ. m., merkt „SKRIFSTOFUSTÚLKA'. ATVINNA! Tvær stúlkur geta fengið vinnu í saumaskap á skinnasaum í Fataverksmiðjunni Heklu. Allar upplýsingar gefur Ingólfur Ólafsson, sími 2-19-00, deildarsími 56. Til sölu: EINBÝLISHÚS við kuðimýri. EINBÝLISHÚS í INNBÆNUM. RAÐHÚS við Vanabyggð. BÝLI í G'lerárhverfi ásamt útihúsum og túni. Grunnur fyrir einbýlishús í Gerðahverfi II. 3ja herbergja jarðliæð í Glerárhverfi. 3ja herbergja íbúð við Norðúrgötu. 3ja herbergja ílnið mjög góð á Syðri-Brekkunni. Tilboð óskast. 2ja herbergja íbúðir við Eiðsvallagötu og Strand- götu, Aðalstræti Og Hafnarstræti. Höfum kaupendur að góðum einbýlisliúsum og íbúðum, nýjum og gömlum. Leiðbeinum fólki án kostnaðar um verðlagningu íbúða. Skrifstofan Geislagötu 5, opin daglega frá kl. 5— 7 e. li., sími 1-17-82. Heimasímar: RAGNAR STEINBERGSSON, Inl. 1-14-59. KRISTINN STEINSSON, sölustjóri, 1-25-36. Einingarfélagðr Næstu fræðslukvöld verða sem liér segir: Miðvikudaginn 21. febrúar, ræðir Tryggvi Gísla- son skólaancistari um lilutverk merintaskóla í þjóðfélaginu. Fimmtudaginn 22. febrúar talar Brynjólfnr Ing- varsson læknir um vandamál geðheilbrigðisþjón- ustunnar. Mánudaginn 26. febrúar mætir Gísli Konráðsson forstjóri Ú.A. Allir fundirnir hefjast kl. 9 e. li. í Þingvallastræti 14, og er aðgangur öllum heimill, en æskilegt að þátttaka sé tilkynnt fyrirfram í síma 1-15-03 eða 1-13-88. FRÆÐSLUNEFNDIN. Blaðburðarbörn Vantar krakka til að bera Tímann út í Vana- byggð, Lundana, Gerðiri og nágrenni. Upplýsingar í síma 1-14-43 kl. 10-12 f. h. UMBOÐSMAÐUR. 24 M.A. félagar halda söngskemmtun og dans- leik í Ljósvetningabúð n. k. laugardag, 24. febr., kl. 21.30. STJÓRNIN. HERRADEILD NÝKOMNAR! M0KKAHÚFUR karlmanna, DÖKKAR, LJÓSAR. GÓÐAR VÖRUR GOTT VERÐ Til sölu rússajeppi, ál- yfirbygging, ný Volgu- vél. Einnig I. F. vot- heysvagn. Bergvin Jóhannsson, Áshóli, sími um Grenivík. Til sölu Landiover árg. 1973, (diesel). Uppl. gefur Sverrir Jónsson, Laugar- brekku 1, Hxisavík, sími 4-11-97. 1— 2 háseta, vana neta- veiðum vantar á 150 lesta bát frá Rifi. Uppl. í síma 1-23-43 og 2- 13-43. Tvær stúlkur óska eftir atvinnu, helzt á sama stað. Uppl. í símum 1-18-11 og 1-13-13. Tvær ungar stúlkur óska eftir vinnu sem fyrst. Margt kernur til greina. Uppl. í síma 2-11-88. KONA, Ó, KONA! Ég er fimm ára trítill og vantar konu, lielzt í Glerárhverfi, til að gæta mín. Verð í síma eftir kl. 8 næstu kvöld, sími 12899. Tek að mér aukatíma í bókfærslu, þýzku og ensku fyrir gagnfræða- skólastig. , Uppl. í síma 1-18-70 á kvöldin.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.