Dagur - 21.11.1973, Blaðsíða 3

Dagur - 21.11.1973, Blaðsíða 3
3 DÚKAR 20 tegundií. Dívanteppi. Púðaborð. Rýjamottur. Baðmottu-ull. Sængui'fatnaður frá. kr. 750,00. Náttkjólar kr. 810,00. Náttföt (baby doll), kr'. 600,00. KLÆÐAVERZLUN SI6. GUÐMUNDSSONAR TAKIÐ EFTIR BRÚÐURNAR margeftirspurðu, Barbie, Ken og Skipper eru loksins komnar. Ný plastmódel með og án tnótors. Bílabrautir. Brúðuvagnar og kerrur. Lego-kubbar í glæsilegu úrvali. Brúður og bangsar. Filt lampagrindur. Tréperlur. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. Nýkomið Þrykktir jóladúkar, fallegir litir og mynstur. Blúndudúkar, straufríir. Handþrykkt dagatöl fyrir 1974. Handþrykktar herrasvuntur. VERZLUNIN DYNGJA Smámustruð bómullarefni nýkomin í mörgum gerðuin. Ivjólefni, munstruð og einlit. Terylene, jersey og tyeed í buxur. Einlit ullarefni í jakka. Sniámunstruð jersey í Barnakjóla. Einnig terylene satín, hentugt í pívukjóla. Nýjung í smávörum: Álót til að yfirdekka hnappa. Cosar, smellur og m. fl. o VERZLUNiN SKEMMAN -AKUREYRI— Húsmæður framfíðarinnar afhugið! Seinna námstímabil Húsnræðraskólans á Laugum S.-Þing., verður frá 10. janúar til 12. maí 1974. Aðalkennslugreinar samkvæmt námsskrá lnis- mæðraskólanna, auk þess valgreinar, vélritun, föndur, leðurvinna, srnelti, vefnaður o. fl. Aðeins 4 umsóknir vantar til að skólinn verði íullsctinn. Sækið því um skólavist sem fyrst. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri, sími um Breiðumýri. SKÓLASTJÓRI. YARDLEY Snyrfivörukynning Snyrtisérfræðingur frá YARDLEY verður staddur hér föstudaginn 23. nóvember kl. 2-6. Mun hann leiðbeina viðskiptavinum vorum um val snyrtivara. STJÖRNU APOIEK Málning — SPRED-LATEX-LAKK — Málning Nýjung - Bylling VATNSÞYNNT LAKKMÁLNING SPRED LATEX LAKK í ÞÚSUNDUM TÖFRATÓNA SKAPTIHF. - SÍM111830 FURUVÖLLUM 13 Málning - SPRED-LATEX-LAKK - Málning [ f )avíkingar - lærsveifamenri HÖFUM OPNAÐ JÓLAMARKAÐ Á ÞRIÐJU HÆÐ í VERZLUNARHÚSI OKKAR F jölbreylt úrval gjafavöru i J.K.E. Dalvík Ábyrgðar hf. og aðrír bindindismenn Fundur að Hótel Várðborg miðvikudaginn 21. o o nóveimber kl. 8,30. Sveinn H. Skiddsq’u fnlltrúi mætir á fnndinum og svárar fytirsþnfnúm. Komið og kýnnið ykkur nýjungar í trýgginga- máluin. — Mætið stundvíslega. ÁBYRGÐ HF. Leiðalýsing í Kirkjugarði Ákureyrar Óskir utn lýsingu tilkynnist í síma 2-10-93 og 1-25-17 á milli kl. 10 og 14 daglega til 5. dés. Þeir, sem hala verið með áður, þurfa aðeins að tilkynna, óski þeir að hætta. Verð kr. 300,00 á kross. Greiðslumóttaka verður í Verzluninni Dyngju, Hafnarstræti 92, eftir 6. jan. 1974. St. GEORGS-GILDIÐ AKUREYRI. OSTA PINNAR Hér eru nokkrar hugmyndir en, möguleikarnir eru ótakmarkaðir. 1. Leggið heilan valhnetukjarna ofan á teninga af goudaosti. 2. Vefjið skinkulengju utan um staf af tilsitíerosti, setjið sultulauka efst á pinnan og skreytið með steinselju. 3. Skerið gráðost í teninga, ananas í litla geira, reisið ananasinn upp á rönd ofan á ostinum og festið saman með pinua. 4. Helmingið döðlu, takið steininn úr og fyllið með gráðostleugju. 5. Skerið tilsittcrost í teninga, setjið lifrakæfubita ofan á ostinn og skreytið með agúrkusneið og stein- selju. 6. Mótið stafi úr góudaosti, veltið þeim upp úr þurrkaðri papríku og skreytið með sultulaukum. 7. § Setjið ananasbita ðg rautt kokkleilber g ofan á géira af camembert osti. S 8. § Setjið mandarínurif eða appelsínu- | bita ofan á fremur stóran tening af r port saíut osti. T JO 9. ^ Festið fyllta olífu ofan á tenirig af ■port salut osti. Skreytið með steiri- selju.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.