Dagur - 21.11.1973, Blaðsíða 6

Dagur - 21.11.1973, Blaðsíða 6
6 I.O.O.F. 2 = 15511238V2 = E. T. 2. FRÁ Akureyrarkirkju: Messað verður n. k. sunnudag kl. 2 e. h. (síðasti sunnudagur kirkjuársins). Sálmar: 2 — 45 — 205 — 206 — 347. — B.S. LAUGALANDSPRESTAKALL Messað á Grund 25. nóv. kl. 13.30. Séra Kári Valsson predikar. SUNNUDAGASKÓLI Akureyrarkirkju er á sunnu- daginn. Eldri börn í kirkj- unni. Yngri böm í kapellunni. Mætið vel og stundvíslega. — Sóknarprestar. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Guðsþjón- usta að Glæsibæ, sem frestað var sl. sunnudag verður n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Guðs- þjónusta í Elliheimilinu að Skjaldarvík kl. 4 e. h. — Sóknarprestur. LAUFÁSPRESTAKALL. — Sunnudaginn 25. nóv. Greni- víkurkirkja, sunnudagaskóli kl. 10 f. h. Svalbarðskirkja, sunnudagaskóli kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. HÁLSPRESTAKALL. — Áður auglýstar messur verða n. k. sunnudag á sama tíma. — Sóknarprestur. HJÁLPRÆÐISHERINN Fimmtudag kl. 17 Kær- leiksbandið; kl. 20 æsku lýður. Sunnudag kl. 14 sunnudagaskóli; kl. 16.30 al- menn samkoma. Mánudag kl. 16 Heimilissamband. FATAÚTHLUTUN hjá Hjálp- ræðishernum föstudag kl. 10—12. GLERÁRHVERFI. Sunnudaga- skóli verður n. k. sunnudag í nýja skólahúsinu kl. 13.15. Öll böm velkomin. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZÍON: Sunnudaginn 25. nóv. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Fundur kl. 4 e. h. hjá Kristniboðsfélagi kvenna. Allar konur velkomnar. Sam- koma kl. 8.30 e. h. Ræðu- maður Bjami Guðleifsson. Allir velkomnir. KÖKU- og munabazar verður laugardaginn 24. nóv. í Glerár götu 24 (gamla Valbjarkar- húsinu) og hefst hann kl. 4. — Geysiskonur. I.O.G.T. stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur í félags- heimili templara, Varðborg, fimmtudaginn 22. nóv. kl. 8.30 e. h. Vígsla nýliða. Venju leg fundarstörf. Hagnefndar- ! atriði. — Æ.t. ber voru gefin saman í hjóna- ’ band í Akureyrarkirkju ung- frú Valdís María Friðgeirs- dóttir og Jón Sigþór Gunnars- son múraranemi. Heimili þeirra verður að Norðurgötu 41, Akureyri. BRÚÐKAUP. Sunnudaginn 18. nóvember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin Lynn Christine Costello frá Bandaríkjunum og Vilhjálmur Knudsen kvik- myndatökumaður. Heimili þeirra er að Kirkjuteigi 16, Reykjavík. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur mánudag 26. nóv. kl. 9 e. h. í félagsheimili templ- ara, Varðborg. Venjuleg fund arstörf. Mætið vel og stund- víslega. — Æ.t. SLYSAVARNA F É L A G S- KONUR Akureyri. Munið köku- og munabazarinn í Varðborg laugardaginn 1. desember. — Stjórnin. K I W A N I S .KLÚBBURINN |k"a l d b a k u r Fundirr fimmtudag 22. nóv. kl. 7.15 e. h. að Hótel KEA. LIONSKLÚBBUR P A KUREYRAR -Fundur fimmtudaginn *22. 71ÓV. kl. 12 í Sjálf- stæðishúsinu. FRÁ Blindravinafélagi íslands. Di'áttur frá merkjasölunni 21. okt. hefur farið fram. Vinn- ingurinn, hljómburðartæki, kom á nr. 1978. Ef vinnings- hafi'er á sölusvæði Akureyr- ar, þá hringið í síma 12832 eða 11330. — Laufey Tryggva dóttir. VOTTAR JEHÓVA bjóða yður hjartanlega velkomin á þessa tímabæru og uppörvandi bibhuræðu: Skoðum kirkjurn ar ofan í kjölinn (skugga- myndasýning), sunnudaginn 25. nóvember kl. 16.00 að Þing vallastræti Í4, II. hæð. BAZAR. Köku- óg munabazar heldur Náttúrulækningafélag Akureyrar - sunnudaginn 25. þ. m. kl. 3 e. h. í Alþýðuhús- inú. Margt góðra muna. — Nefndin. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn- argerðis heldur afmælisfund að Þingvallastræti 14 fimmtu- daginn 22. þ. m. kl. 20.30. Félagskonur fjölmennið. Kaffi á staðnum. — Stjórnin. TIL Akuréyrarkirkju frá lang- ferðamanni kr. 1.000. — Til kristniboðsins frá bróður í Eyjafirði kr. 100. — Söfnun við guðsþjónustu í Glerár- skóla kr. 3.000. — Beztu þakk ir. — Pétur Sigurgeirsson. I Atvinna Frúartöskur. Hliðartöskur. Samkvæmistöskur. Peningaveski og buddur. Skinn-lúffur. Púðafyllingar, 5 stærðir. Sængur og koddar. Peysur, nýjar gerðir. MARKAÐURINN Kona óskast til heimilis- aðstoðar nokkra tíma á dag. Uppl. gefur Kristín Ein- arsdóttir, sími 2-17-20. ATVINNA! Stúlka vön afgreiðslu óskast í sérverzlun. Uppl. í síma 2-23-25. .O f Saa• — VWlW SÓFASETT til sölu Uppl. í síma 1-22-54. Til sölu talsveit magn af uppsettum þorskanet- um. Uppl. í síma 2-12-18 eftir kl. 7 á kvöldin. Vil selja Telefunken plötuspilara með heyin- artækjum og Nord- mende segulband. Uppl. í síma 1-22-99 eftir kl. 6 á kvöldin. Snorri Jónsson. Tvær Ferguson dráttar- vélar til sölu. Hallur Steingrímsson, Skáldalæk, sími um Dalvík. Til sölu fataskápur. Sími 2-17-42. PEGGY barnavagn til sölu. Uppl. í síma 2-21-70. Trillubátur til sölu! 2ja tonna trillubátur til sölu með 8 ha Saab vél og Simrad dýptarmæli. Nánari upjrl. gefur und- iiritaðui', Páll Guð- mundsson, Ólafsfirði, sími 6-21-19. Bifneiðir Til sölu er RÚSSA- JEPPI, gott útlit, með góðri GYPSI díselvél og kössum, góð dekk. Góðir greiðsluskilmálar ef sanrið er strax. Uppl. á Bílasölu Norðurlands sími 21213. TIL SÖLU: Bronco 72 Bronco 8 cyl ’68 Land Rover bensín ’68, skipti á fólksbíl. BÍLAKAUP, sími 2-16-05. Bifreiðin A-1745 er til sölu. Bifreiðin er Chrysler GT árg. 1972, ekin 20 þús. km. Nánari uppl. gefur Jón Viðar í síma 1-10-32 á daginn og 1-17-45 á kvöldin. Góður Bronco til sölu. Uppl. í síma 1-25-36. Til sölu mjög góður Peugeot station árg. 71, ekinn aðeins 28 þús. km. Uppl. gefur Kristján Jóhannsson, sími á vinnustað 1-27-60. KARLMANNAFÖT (nýsending) KULDAÚLPUR (meðloðkanti) BEST KULDAÚLPUR (ull) SNYRTIVÖRUR (ígjafakössum) Frá lónlistarfélagi Akureyrar EINS og fram kom í tilkynn- ingu í hádegisútvarpi síðastlið- inn sunnudag, þá varð að fresta tónleikum Blásarakvintetts S.Í., þar sem listamennirnir voru veðurtepptir í Reykjavík. At- hugað var hvort fresta mætti tónleikum til næstu helgar, en það reyndist ekki unnt því hljóðfæraleikararnir eru þá upp teknir. Það hefur því orðið að ráði, að fresta tónleikunum fram yfir áramót, en það hefur engin áhrif á dagsetningar áður auglýstra tónleika félagsins. Næstu tónleikar fara fram 9. desember, og eru það píanótón- leikar Philips Jenkins. Þeir sem þegar hafa keypt aðgöngumiða að tónleikum Blásarakvintettsins í lausasölu geta gert annað hvort, að geyma miðana þar til tónleikar fara fram, eða fengið andvirði miðanna endurgreitt í bóka- búðinni Huld. ’ (Aðsent) AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 11167 I f Börnum okkar, tengdabörnum og barnabörnum, § svo og frœndum og vinum, sem heiðriiðu okk- ur á gullbrúðkaupsdaginn 17. nóv. s. I. á marg- e vislegan hátt. Sendum ykkur öllum alúðar þakkir og kveðjur. ^ Lifið öll heil. f I I & PETREA JÓNSDÓTTIR og JÓN NlELSSON. | f Heill ykkur vinir, sem minntust min i tilefni § 70 ára afmcelis mins, 9. nóvember s. I. £ JÓNAS HALLDÓRSSON. f •F I I JÓN JÓNSSON frá Tjörnum í Eyjafirði, . . lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. nóv- ember s. 1. Kveðjuathöfn fer fram í Akureyrarkirkju næst- Ikomandi laugardag 24. nóvember kl. 5 e.'K. Jarðarförin verður gerð frá Fossvogskirkju. Blóm er vinsamlega afþökkuð en þeir, sem vildu minnast hins látna er bent á EUiheimili Akur- eyrar. Guðbjörg Benediktsdóttir, Jón E. Guðjónsson, Ríkharð Jónsson, Kristín Guðmundsdóttix-, Sigríður Jónsdóttir, Kolbeinn Helgason, Þorvaldur Jónsson, Rósa M. Sigurðardóttir. NVJOiSYONISÍlOÍW©

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.