Dagur - 21.11.1973, Blaðsíða 7

Dagur - 21.11.1973, Blaðsíða 7
7 Leikfélag Akureyrar auglýsir DON JUAN eftir Moliere. Næstu sýningar fimmtu- dags- laugardags- og sunnudagskvöld kl. 8,30. Miðasalan opin frá kl. 4. :l j ! » Mynið ásikriftarkortin. S % r. i » !t . SÍMI 1-10-73. LEIKFÉLAG AKUREYRAR GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ Margt myndar heimilið kaupir vandað íslenskt tímarit. Áskriftarsími 10350. Sveifar- sfjórnarmál Húsnædi ÍBÚÐ, — fyrirfram- greiðsla! Vil taka á leigu 4—6 herbergja íbúð sern allra fyrst. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í Austurlilíð, sími 02. Barnlaus hjón óska eftir íbúð til leigu fyrir áramót. Uppl. í síma 1-28-46 eftir kl. 7 á kvöldin. LTaf)að__mm Sá sem tók ferkantað gyllt Pierpont úr í íþróttaskemmunni s. 1. fimmtudag, vinsamleg- ast skili því í Löngu- hlíð 7b, eða á lögreglu- stöðina. Bíllyklar töpuðust frá Húsgagnaverzluninni Einir af Kaffiteríu KEA. Vinsamlegast skilist í Einir. Breidd 2.70 cm á kr. 936,00 pr. mtr. Köflótt dúkaefni Margar gerðir. Vattstungii sloppanylon frá kr. 267,00 pr. mtr. Rúskinnslíki Breidd 140 cm á kr. 952,00 pr. mtr. Krumplakk á ‘kr. 556,00 mtr. A M A R O DÖMUDEILD. - SÍMI 1-28-32. Til sölu: a. 5 herbergja íbúð á jarðhæð á Oddeyri. b. 49 rúmlesta eikarbátur vel búinn að siglingar- og fiskileitartækjum. í bátum er Caterpillar-vél árgerð 1970, nýleg ljósavél Buch, og bæði brú- arvinda og þilfarsvinda. Báturinn er í góðu ástandi. Verð kr. 12.000.000,00. ÁSMUNDUR S. JÓHANNSSON hdl., Glerárgötu 20. — Sími 2-17-21. ÚTBOÐ Tilboð óskast í lofthita og loftræstilögn í Lunds- skóla Akureyri. Útboðsgögn veða afhent á teiknistofu húsameist- ara Akureyrarbæjar Geislagötu 9, gegn 2.000,00 kr. skilatryggingu. AKUREYRARBÆR, HÚSAMEISTARI. Veggfóður — Veggfóður — Vegfóður — Veggfóður KÝKOMIÐ VEGGFÓÐUR í ÚRVALI frá kr. 230,00 SKAPTIHF. - SÍM111830 FURUVÖLLUM 13 Veggfóður — Veggfóður — Vegfóður — Veggfóður AÐALFUNDUR ERAMSÓKNARFÉLAGS AKUREYRAR, verður haldinn föstudaginnn 23. nóvember í félagsheimili flokksins Hafnarstræti 90 og hefst kl. 8,30 e. h. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Ingvar Gíslason alþingismaður segir frá störfum alþingis í vetur. 4. Önnur mál. Félagar hvattir til að fjölmenna og mæta stund- víslega. STJÓRNIN. UMBOÐ Á AKUREYRI: BYGCINGAVÖRUDEILD Hjóna- og paradansleikur verður að Árskógi laugardaginn 24. þ. m. kl. 9,30. Gamlir Ströndungar velkomnir. Þeir sem vilja sameinast um ferð hafi samband við BIRGI MARINÓSSON, sími 2-20-97. KONUR Mikið úrval af vörum! Kápur, kjólar, töskur, hattar og húfur. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.