Dagur - 09.01.1974, Blaðsíða 3

Dagur - 09.01.1974, Blaðsíða 3
3 r KULDAÚLPUR, allar stærðir. HEKLUÚLPUR. AMERÍSKAR ÚLPUR BELGJAGERÐAR- ÚLPUR. KLÆÐAVERZLUN SI6. GUÐMUNDSSONAR Frá Myndsmiðjunni Kennsla hefst manudag- inn 14. janúar. Örfá pláss eru enn laus í eftirtalda flokka: I barnaflokk 5—6 ára, í barnaflokk 7—9 ára og barnaflokk 10—11 ára. Uppl. í síma 1-24-72 milli kl. 20-22. Skólastjórnin. Sala Barnavagn og kerra til sölu. Sími 2-23-83. Nýlegur snjósleði til sölú. Sími 2-10-35. Flugbjörgunarsveitin Aðalfundur Flugbjörgunarsveitar Akureyrar verður haldiinn miðvikudaginn 16. janúar 1974 kl. 20,00 í félagsheimilinu. VenjuJeg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. ATYINNA! Vantar tvo til þrjá lagtæka menn strax. GOTT KAUP. OFNASMIÐJA NORÐURLANDS KALDBAKSGÖTU 5. - SÍMI 2-18-60. Húseiaendur Höfurn íkaupanda að góðri íbúðarhæð eða rað- liúsi (ca. 100—115 m2)'helst á Suðurbrekkunni. Fleira kemur þó til greina. FASTEIGNASALAN H.F., HAFNARSTRÆTI 101. - SÍMI 2-18-78. OPIÐ MILLI KL. 5 OG 7. Fundur verður haldinn mánudaginn 14. janúar 1974 að Hótel K.E.A. (Gildaskálanum) og hefst kl. 8,30 e. h. Dagskrá: 1. Ingvar Gíslason alþm. ræðir um störf alþingis og stjórnmálaviðhorfið. 2. Önur mál. Einnig mæta á fundinum Stefán Valgeirsson og Jónas Jónsson alþingismenn og Ingi Tryggva- son og Heirnir Hannesson varaþingmenn og bæj- arfulltrúar Framsóknarflokksins á Akureyri. STJÓRNIR FRAMSÓKNARFÉLAGANNA. ATYINNA! Viljum ráða verkamenn til starfa í verksmiðj- funni. ULLARÞVOTTASTÖÐ S.Í.S. SÍMI 1-14-70. Álvinna Viljtun ráða karlmann tiJ starfa í verksmiðju vorri strax. Til sölu er 8 ha Petter díselvél. Uppl. í síma 6-14-26. Nýtt Palesanderborð til sölu og nýíegur karl- mannsjakki no. 52. Uppl. í síma 2-22-72. Til sölu miðstöðvar- ketill með tilheyrandi búnaði. Uppl. í síma 6-13-13, Dalvík. Til sölu vegna flutnings Blápunkt sjónvarpstæki í skáp og AEG þvotta- vél. Uppl. í síma 2-20-17. iBjfreíðjr u Mjög góður Volkswag- en 1200 til sölu, árg. 1970. Sími 2-19-26. Til sölu Hilman Mins station árg. 1969. Uppl. í síma 2-12-35. Til sölu Volkswagen Variant 1600 árg. 1971. Sími 2-11-16. wFundið mm Enn er í óskilum Edox karlmannsúr (fundið af krakka) sem fannst í Þingvallastræti snemma í vetur. Uppl. í síma 2-11-39. NÁMSKEIÐ á vegum Æskulýðsráðs og fleiri aðila vetiirinn 1974 NÁMSKF.IÐ í MEÐFERÐ HLJÓMFLUTN- INGSTÆKJA: Helst í Lóni 16. janúar 1974. Kennari Stefán Hallgrímson. NÁMSKEIÐ I LEÐURVINNU: Hefst í skáta- heimilinu Hvamrni 16. janúar. Kennari Jenný Karlsdóttir. NÁMSKEIÐ I SKÁK: Haldið í samvinnu við Skákfélag Akureyrar. Hefst í Varðborg 24. janú- ar. Kennarar félagar úr Skákfélagi Akureyrar. FÉLAGSMÁLANÁMSKEIÐ: HaJdið í sam- vinnu við Æskulýðsráð ríkisins. Hefst í Gagn- fræðaskólanum 25. janúar 1974. Kennari Reynir Karlsson. NÁMSKEIÐ í SEGLBÁTASMÍÐI: Haldið í samvinnu við Sjóferðafélag Akureyrar. Hefst í bátaskýlinu við Höpfnersbryggju 3. febrúar 1974. Kennari Vilhjálmur Ingi Árnason. NÁMSKEIÐ OG KYNNING Á SVIFFLUGI: Haldið í samvinnu við Svifflugfélag Akureyrar. Hefst í Lóni 6. febrúar 1974. Umsjónarmaður Húnn Snædal. NÁMSKEIÐ í TAUÞRYKKI: Hefst í Gagn- fræðaskólanum í byrjun mars, Kennari Einar Helgason. NÁMSKEIÐ í LJÓSMYNDUN (framköllun og kopieringu) hefst í skátaheimilinu Hvamnri 22. tnars. Innritun í námskeiðin er í skrifstofu Æskulýðs- ráðs Akureyrar. Hafnarstræti 100, sími 2-27-22 á venjulegum skrifstofutíma. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR. CUDO-GLER HF. SÍMI 2-11-27. Slœdaverksfæðið er flutt í nýtt og. rúingott húsnæði við Óseyri 8. Um leið óskar það viðskiptavinum, starfsmönn- um og öðrum sem veitt liafa aðstoð við nýbygg- inguna árs og friðar á nýbyrjuðu ári og þakk- ar viðskiptin og aðra fyrirgreiðslu á liðnu ári. SKÓDAYERKSTÆÐIÐ á Akmeyri hf. Aðalumboð á Norðurlandi. Óseyri 8. - Sími 2-25-20. | Gerisl blóSgjafar I NAUÐSYNLEGT ER FYRIR ALLA | | AÐ VERA BLÓÐFLOKKAÐIR | i Það má teljast samfélagsleg skylda að vera til I reiðu sem blóðgjafi. ! í Enginn maður veit fyrirfram hvort hann og i lians nánustu verða svo heppnir að fylla sveit | l blóðgjafa eða hvort hann þarf á slíkri þjónustu i i að halda frá öðruin. | Gangist því undir hina sjálfsögðu þegnskyldu að § | fylla sveit blóðgjafa. I HAFIÐ SAMBAND VIÐ RANNSÓKN- j | ARDEÍLD F. S. A., UM SKRÁNINGU j | OG FLOKKUN, í SÍMA 22100 ALLA | [ VIRKA DAGA KL. 8-5. j Iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiimiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimimmimimiiimiimmmmmmmh

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.