Dagur - 09.01.1974, Blaðsíða 7

Dagur - 09.01.1974, Blaðsíða 7
7 BÍLAKAUP TIL SÖLU: Cortina árg. 70. Taunus 17 m, árg. 70. Cortina árg. 71. Mjög góðir bílar. BÍLAKAUP Hafnarstræti 85, sími 2-16-05. Opið kl. 1-6. AUGLÝSIÐ í DEGI Framsóknarfólk á Akureyri ' r ■ !■ ’ír1 og i Eyjafiroi Árshátíð Framsóknarfélaganna verður haldin 'laugardaginn 26. janúar 1974 að Hótel K.E.A. Heiðursgestir: Halldór E. Sigurðsson fjármála- ráðherra og frú. 'Nánar auglýst síðar. Tekið á móti pöntunum í sírna 2-11-80. Það var uppselt löngu fyrirfram í fyrra og er fólk hvatt til að panta miða tímanlega. SKEMMTINEFNDIN. TILKYNNING Þar senr vérsl-unin hættir frá og með 1. febrúar n. k., biðjum við þá sem eiga úr eða klukkur í viðgerð að vitja þeirra sem l'yrst. Eftir 1. febrúar má vitja viðgerða hjá JÓNI BJARNASYNI rirsmið, Hafnarstræti 94, sem einnig mun annast þjónustu á úrum og klukk- um sem eru í ábyrgð hjá okkur. BJARNI JÓNSSON & CO. úrsmíðavinnustofa og verslun Skipagötu 2, Akureyri. SEX HUNDRUÐ OG FJÓRAR MILLJÓNIR OG ÁTTA HUNRUÐ ÞÚSUND NÝ VINNINGASKRÁ Glæsilegri en nokkru sinni fyrr Lægsti vinningur FIMM ÞÚSUND KRÓNUR Hæsti vinningur i hverjum flokki verður EIN MILLJÓN KRÓNUR - en TVÆR MILLJÓNIR í desember. Með því að eiga fjóra miðana (E, F, G og H) er bægt að vinna ÁTTA MILLJÓNIR KRÓNAí einum drætti. Hver liefur efni á að vera ekki með? Heildarfjárhæð vinninga er 604.800.000 krónur — sex hundruð og fjórar milljónir og átta liundruð þúsund krónur, — sem skiptast þannig: 4 vinningar á 2 44 vinningar á 1 48 vinningar á 48 vinningar á 2.460 vinningar á 20.900 vinningar á 36.400 vinningar á Aukavinningar: 8 vinningar á 88 vinningar á 60.000 .000.000 kr. .000.000 kr. 500.000 kr. 200.000 kr. 50.000 kr. 10.000 kr. 5.000 kr. 100.000 kr. 50.000 kr. 8.000. 44.000. 24.000. 9.600. 123.000. 209.000. 182.000, 000 kr. 000 kr. 000 kr. 000 kr. 000 kr. 000 kr. 000 kr. 800.000 kr. 4.400.000 kr. 604.800.000 kr. HÆSTA VINNINGSHLUTFALLIÐ Vinningar í Happdrætti Háskóla íslands nema 70% af samanlögðu andvirði seldra miða. Er það miklu hærra hlutfall en nokkurt annað happdrætti greiðir — og sennilega hæsta vinningshlutfall í heimi. — Athugið: Eitt númer að meðaltali af hverjum fjór- um hlýtur vinning. 7 krónur af hverjum 10 eru greiddar í vinninga — og berið saman við önnur happdrætti. — Góðfúslega endurnýið sem fyrst til að forðast biðraðir síðustu dagana. — Viðskiptamenn eiga rétt á miðum sínum til 10. jan. Nú geta menn keypt raðir af miðum, eins er möguleiki á því að umboðsmaður eigi einn eða fleiri hlutamiða af sama númeri og þér áttuð fyrir. Þannig getið þér mætt minnk- andi verðgildi peninganna og allt að því fjórfaldað verð- mæti vinninga. — VINNINGAR ERU SKATTFRJÁLSIR. Atlmgið að tveir nýjir vinningsflokhar, 2460 fimmtíu þúsund króna og 48 liálfrar milljón króna vinningar, alls 147 milljón krónur. f jórtánfalda líkur fyrir að f á stórvinning HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS ER EINA PENINGAHAPPDRÆTTI LANDSINS Umboðsmenn Happdrættis Háskóla íslands á Norðurlandi: Akureyri: Jón Guðmundsson, Geislagötu 12. Húsavík: Árni Jónsson. Dalvík: Jóhann G. Sigurðsson: Raufarhöfn: Páll Hj. Árnason. Hrísey: Björgvin Jónsson. Ivópasker: Óli Gunnarsson. Grenivík: Kristín Loftsdóttir. Þórshöfn: Steinn Guðmundsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.