Dagur - 30.01.1974, Blaðsíða 2

Dagur - 30.01.1974, Blaðsíða 2
2 Félagsinálanámskeið hjá Æskulýðsráði Sambandsfréttir FÉL AGS MÁLANÁMSKEIÐ var haldið á vegum Æskulýðs- ráðs ríkisins og Æskulýðsráðs Akureyrar um sl. helgi og fór það fram í Gagnfræðaskóla Akureyrar og að sumu leyti í Skíðahótelinu. Þátttakendur voru frá Siglu- firði, Ólafsfirði, Eyjafirði' og Akureyri, alls 25 manns. Aðalkennarar voru Reynir Karlsson æskulýðsfulltrúi ríkis- ins og Sigurður Guðmundsson skólastjóri á Leirá. Æskulýðsráð ríkisins markaði sér í upphafi þá stefnu að undir búningur og söfnun gagna varð- andi samræmt og yfirgripsmikið átak í fræðslumálum hinna frjálsu félagasamtaka í landinu yrði eitt af fyrstu verkefnum sem ráðið beitti sér fyrir. Ráðið hefir látið útbúa mjög aðgengileg gögn í sambandi við uppsetningu félagsmálanám- skeiða og stendur nú fyrir slíku námskeiðshaldi í öllum lands- fjórðungum. Að sögn stjórnenda félags- málanámskeiðsins hér á Akur- eyri þótti þeim það takast vel, en þátttaka hefði mátt vera meiri. Hins vegar munu nokkrir þátttakendur á þessu námskeiði, sem búnir voru að sækja nám- skeið Æskulýðsráðs ríkisins í fyrra fá leiðbeinendaréttindi og geta því tekið að sér félagsmála Kynning á lyffingum TVEIR menn frá Lyftingasam- bandi íslands, þeir Finnur Karls son form. sambandsins og Guð- mundur Sigurðsson, einn af beztu lyftingamönnum landsins, eru á kynningarferðalagi milli héraðssambanda og íþrótta- bandalaga. Kynning þeirra er þríþætt: • A. Kynning á alhliða lyftinga þjálfun, sem undirstöðu undir hinar ólíku íþróttagreinar. B. Kynning á lyftingum sem keppnisgrein. C. Sýna og kynna þau tæki er til slíkrar þjálfunar teljast nauðsynleg. Kynning þeirra verður á veg- um Í.B.A. og U.M.S.E. í íþrótta- vallarhúsinu, Akureyri, klukk- an8.30 í kvöld (miðvikudag) og í íþróttahúsi Dalvíkur annað kvöld (fimmtudag) kl. 8.30. íþróttafólk og þjálfarar er hvatt til að sækja þessa kynn- ingu. □ (Framhald af blaðsíðu 8) og síðan fest hann í sessi hér á landi. Nýlega var það rifjað upp, að um 1890 hafi þorra- blótin verið iðkuð á Akureyri og þá Möðruvellingum verið boðið til fagnaðarins. En þá var í skóla á Möðruvöllum þing- eyskur piltur og orti brag eða vísur, sem lifðu og vitna um þennan sið. En piltur þessi var Guðmundur Friðjónsson frá Sandi. HANNIBAL OG GYLFI Þeir Iiannibal Valdimarsson og Gylfi 1». Gíslason kölluðu sam- an blaðamannafund 22. janúar. Þeir lýstu því þar yfir, að þeir væru vinir, og að flokk- ar þeirra, Samtök frjálslyndra og vinstri manna og Alþýðu- flokkurinn, ætluðu að bera fram sameiginlegan lista í borgar- stjórnarkosningunum í Reykja- vík í vor. námskeið fyrir félög og félaga- samtök hér fyrir norðan. Má því búast við að aukin áherzla verði lögð á þennan þátt félagsstarfseminnar hér á næst- unni, enda styrkir Æskulýðsráð ríkisins slík námskeið allveru- lega. Á námskeiðinu hér á Akur- eyri var tekið fyrir námsefni sem nefnist Félagsmálanám- skeið I, en þar eru teknir fyrir þættir eins og um félagið, félags störf, samvinna félaga við skóla og heimili, foringinn og forystu- hæfileikar, stofnun félags og slit, samkomu og kvöldvöku- námu alls SAMKVÆMT lögum um Fram- kvæmdastofnun ríkisins er Byggðasjóði fengið það hlut- verk að stuðla að jafnvægi í byggð landsins með því að veita fjárhagslegan stuðning til fram- kvæmda og eflingar atvinnulífs með hliðsjón af landshlutaáætl- unum og til að bæta aðstöðu til búsetu í einstökum byggðar- lögum og koma í veg fyrir að lífvænlegar byggðir fari í eyði. Lán Byggðasjóðs eru veitt til fjárfestingarframkvæmda og ná til svæðisins frá Akranesi vest- ur, norður og austur um land suður til Þorlákshafnar, að báð- um stöðum meðtöldum. Koma þessi lán yfirleitt til viðbótar lánum fjárfestingarlánasjóða atvinnuveganna. - Eru Bretar að.... (Framhald af blaðsíðu 1) ar svo margar þjóðir heims eru hlynntar 200 mílna lögsögu. Nú finnst brezku fiskveiðisamtök- unum öllu skynsamlegra að vernda fiskinn. Þetta nýja sjónarmið Breta mun vafalaust auðvelda það að koma fram 200 mílna kröfunni, segir talsmaður norska sjávar- útvegsráðuneytisins. Fiskveiði- þjóð af þeirri stærð hefur mikið að segja. Norska landhelgisnefndin hef ur nýlega hafið störf, og meðal mála á dagskránni er að taka afstöðu til þess, að norska land- helgin verði einhliða færð út, ef ekki verður árangur af haf- réttarráðstefnunni. □ Svo stendur á, að í síðustu borgarstjórnarkosningum tap- aði flokkur Gylfa nær 20% atkvæða. En flokkur Hannibals, sem fékk nokkru minna at- kvæðamagn í sömu kosningum, er nú dottinn í tvennt. MÝVATNSMÁLIÐ Hæstiréttur hefur kveðið upp þann dóm í Mývatnsmálinu svo- kallaða. En það fjallaði um landsréttindi og kom upp er Kísiliðjan fór að taka botnleðju Mývatns, k í s i I g ú r i n n, til vinnslu. En dómur Hæstaréttar var aðcins sá, að liann dæmdi meðferð deilunnar í héraði ómerka og að málinu skyldi vís- að frá héraðsdómi. Standa deilu aðilar, sem eru ríkið, hrepps- nefnd Skútustaðahrepps, land- eigendur við vatnið og svo aðr- ir, sem veiðirétt höfðu, því í sömu sporum og áður en deilan liófst. hald, fundarstjórn og fundar- sköp, ræðumennska, störf ein- stakra stjórnarmeðlima o. fl. Þátttakendur fengu mikil gögn í hendur og ýmis upplýs- ingarit, sem að gagni koma í félagsstarfseminni. Með þessum námskeiðum er Æskulýðsráð ríkisins örugglega á réttri braut og virðist hafa tekið föstum tökum þann þátt æskulýðs og félagsmála, sem mjög hefir verið ábótavant und- anfarið í okkar félagslífi, sem er menntun forráða og forystu- manna í okkar mörgu félögum og félagasamtökum. □ Á sl. ári urðu lánveitingar Byggðasjóðs alls 357.3 millj. kr. en 480.4 millj. kr. árið 1972. Tala lána var 339 en 432 árið áður. Mismunurinn liggur í óvenju- lega miklum kaupum og lánum til fiskiskipa árið 1972. Árið 1973 voru veitt 116 lán til fiski- skipa alls að upphæð 132.7 millj. kr. en 1972 voru veitt 269 lán til fiskiskipa alls að upp- hæð 337.1 millj. kr. Til fiskvinnslufyrirtækja voru á sl. ári veitt 44 lán alls að upp- hæð 71.9 millj. kr. Árið 1972 námu þessar lánveitingar 53.2 millj. kr. og lántakendur voru 30. Til niðursuðu voru á sl. ári veitt 3 lán að upphæð 4.0 millj. kr. Árið 1972 námu þessar lán- veitingar 6.1 millj. kr. og lán- takendur voru 4. Til fiskimjölsverksmiðja voru á sl. ári veitt 3 lán að upphæð 3.4 millj. kr. Engin slík lán voru veitt 1972. Til framleiðsluiðnaðar var á sl. ári veitt 40 lán, samtals að upphæð 48.4 millj. kr. Árið 1972 námu þessar lánveitingar 28.8 27.6% magnaukning í útflutn- ingi sjávarafurðadeildar. Skv. upplýsingum Guðjóns B. Ólafssónar framkvæmdastjóra, nam heildarútflutningur Sjávar afurðadeildar SÍS á sl. ári 36.818 lestum á móti 28.853 lestum 1972, og hefur hann því aukizt um 27.6%. Útflutningurinn skiptist þannig, að frystar vörur voru 21.708 lestir (17.720 lestir 1972), fiskimjöl varð 11.701 lest (9.344 lestir 1972) og aðrar afurðir 3.409 lestir (1.789 lestir 1972). Að heildarverðmæti er þessi útflutningur 3.129,5 milljónir millj. kr. og lántakendur voru 29. Til þjónustuiðnaðar voru á sl. ári veitt 35 lán, alls að upphæð 23.9 millj. kr. Árið 1972 námu þessar lánveitingar 15.8 millj. kr. og lántakendur voru 21. Til sveitarfélaga voru á sl. ári veitt 39 lán alls að upphæð 41.5 millj. kr. Árið 1972 námu þessar lánveitingar 22.2 millj. kr. og tala lána var 33. Onnur lán en hér hafa verið greind voru sl. ár að upphæð 30.9 millj. kr. og lántakendur voru 39. Sömu lán 1972 voru 15.9 millj. kr. og tala lána 17. Auk þess sem hér hefur verið talið vetti Byggðasjóður vaxta- styrki vegna raflínulána sveita- býla, sem námu 0.7 millj. kr. 1973 og 1.4 millj. kr. 1972. Útborguð lán Byggðasjóðs 1973 urðu alls 380.0 millj. kr. en 1972 305.0 millj. kr. Allmikil tilfærsla verður jafnan milli ára á veittum og útborguðum lán- um. (Fréttatilkynning frá Fram- kvæmdastofnun ríkisins)' króna á móti 2.038,2 milljónum 1972, og nemur því aukningin milli áranna 54,07%. Endanleg- ar tölur um heildarveltu deild- arinnar á slí ári liggja enn ekki fyrir, en hún mun vera á milli 3.400 og 3.500 milljónir króna. ; Útflutningsaukning hjá Búvöru deild. I Skv. upplýsingum Agnars Tryggvasonar framkvæmda- stjóra Búvörudeildar SÍS nam útflutningur deildarinnar sl. ár 1.037,8 milljónum króna á móti 629,8 milljónum 1972. Lang- stærsti liðurinn í þessum út- flutningi er dilkakjöt, en af því voru á árinu fluttar út 3.322 lestir fyrir 674 milljónir króna, en 1972 nam þessi útflutningur 1.864 lestum. Agnar gat þess einnig, að á nýbyrjuðu ári væri útlit fyrir, að útflutningur deild arinnar á dilkakjöti yrði mjög svipaður að magni og á sl. ári. Námskeið fyrir starfsfólk verzl- unarfólk haldið á Akureyri. Samkvæmt tillögu frá Mark- aðsráði samvinnufélaganna hef- ur nú verið ákveðið að halda fjögurra vikna námskeið fyrir starfsfólk í smásöluverzlun. Verður það haldið á Akureyri og stendur samtals í fjórar vik- ur. Námskeiðið verður haldið í tvennu lagi, og verður fyrri hlutinn 4.—15. febrúar, en sá seinni 16.—26. apríl n. k. Námskeiðið verður haldið á Hótel KEA, og þar munu nem- endur búa meðan það stendur yfir. Skipulagningu þess hefur verið hagað á þann hátt, að sér- hver nemandi fái tækifæri til virkrar þátttöku, en með því móti er vonazt eftir, að það verði í senn skemmtilegra og líklegra til að skilja eftir varan- legan árangur. Námsefnið er miðað við verzlunarstjóra, jafnt í dagvöruverzlunum og sérvöru verzlunum, verðandi verzlunar- stjóra og aðra starfsmenn, sem kaupfélögin vilja mennta til verzlunarstjórnar. Hámarks- fjöldi þátttakenda verður 15, og kostnaður er áætlaður kr. 1.500 á sólarhring. Námsstjóri verður Gunnlaugur P. Kristinsson fræðslufulltrúi KEA. Q ÞYKKUR KLAKI SAMKVÆMT upplýsingum Vegagerðarinnar síðdegis í gær, var bílfæri gott í héraðinu, en Múlavegur var ófær. Til Húsa- víkur var öllum bílum fært og um vegi í S.-Þing., nema um Fljótsheiði og Vaðlaheiði. Oxnadalsheiði var opnuð í gær og var mikil umferð um hana, einkum á austurleið. Holtavörðuheiði var enn ómok- uð og ófær síðdegis. Þykkur klaki er á öllum veg- um og öðru hverju alveg flug- hálka. Er ástæða til varfærni. .v/.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v, Starl brunavarðar við slökkvistöð Akureyrar er laust til umsóknar. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20—30 ára og <hafa meira próf bifreiðastjóra. Frekari upplýsingar um starfið veitir slökkvi- liðsstjóri. Umsóknir ásamt lieilbrigðisvottorði sendist undirrituðum fyrir 6. febrúar næstkosnandi. Akureyri 28/1 1974, BÆJARSTJÓRI. V.V.V.V.VAV.V.V.V^.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.1 - VARIÐ LAND - Undirskriftasöfnun á Akureyri og nágrenni í fullum gangi. Vegna mik- illar þátttöku verður skrifstofan í Brekkugötu 4, opin frá kl. 10 f. h. til 22.00 fyrst um sinn. — SÍMAR 1-14-25 og 2-23-17. Undirskriftarlistar sendir lieim til þeirra sem þess óska. Stuðningsmenn hafi samband við skrifstofuna. - VARID LAND - I ■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ ■ ■ ■ I SMÁTT & STÓRT Lánveitingar Byggðasjóðs, 357 milli. króna

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.