Dagur - 30.01.1974, Blaðsíða 8

Dagur - 30.01.1974, Blaðsíða 8
AUGLYSINGASl DAGUK Akureyri, miðvikudaginn 30. jan. 1974 Dömu og f herra ■ . GULLSMIÐIP steinhringar. %. j ( Jg! \ SIGTRYGGLÍR MikiS úrval. 1 & PÉTUR * AKUREYRI ’,yn'y}v_\'-'i? 'z<''"$.v/rz'T"+' "V Sitjandi, frá vinstri: Hanna Lísbct Jónmundsdóttir gjaldkeri, Ingvar Baldursson formaður, Ingólfur Sverrisson ritari. Standandi, frá vinstri: Kolbeinn Sigurbjörnsson meðstjórnandi, Hákon Hákonar- son varaformaður, Kolbrún Guðveigsdóttir meðstjórnandi, Jóhann Karl Sigurðsson spjaldskrárritari. Aðalf uiidur F. U. F. á Akureyri SMATT & STORT ADALFUNDUR Félags ungra Framsóknarmanna var nýlega haldinn. Formaður félagsins, Ingvar Baldursson, gerði grein fyrir starfinu á síðasta strafsári, en það var með fjörugra móti og þess að vænta að enn aukist starfsemin á nýbyrjuðu ári, m. a. vegna bæjarstjórnarkosn- inganna. Var mikill hugur í fundarmönnum að gera hlut Framsóknarflokksins sem mest- an í þeim kosningum. Stjórn FUF er nú þannig skipuð: Ingvar Baldursson for- maður, Hákon Hákonarson vara formaður, Ingólfur Sverrisson ritari, Hanna Lisbet Jónmunds- dóttir, Jóhann Karl Sigurðsson spjaldskrárritari og meðstjórn- endur þau Kolbrún Guðveigs- dóttir og Kolbeinn Sigurbjörns- son. Á aðalfundinum var fjallað um þá málaflokka, sem nú eru efst á baugi í stjórnmólunum. Voru það bæði fróðlegar og fjörugar umræður og báru mikilli grósku meðal ungra Framsóknarmanna gott vitni. í lok aðalfundarins voru eftir- farandi ályktanir samþykktar samhljóða: ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFNDIR í Vestur- og Austur-Húnavatns- sýslum hafa nána samvinnu um það, hvernig minnast skuli ellefu alda byggðar á íslandi á þessu ári. Hefur greinargerð nefndanna verið send á hvert heimili þar vestra. Margar hug- myndir hafa fram komið. En þegar er ákveðið, að halda tvær hátíðir. Utihátíð verður haldin í Kirkjuhvammi við Hvammstanga 6.—7. júlí. Þar er aðstaða góð frá náttúrunnar hendi. Hin hátíðin á að vera á Blönduósi síðari hluta vetrar, Aðalfundur FUF á Akureyri haldinn 28. des. 1973 skorar á allt félagshyggjufóllc að standa í hvívetna vörð um vinstri stjórn þá, er nú situr að völdum og tryggja með því að málefna- sámningurinh nái fram að ganga. Fundurinn skorar á félagshyggjufólkið að vinna að því að næsti áratugur verði tímabil félagshyggju í landinu. Aðalfundur FUF á Akureyri 1973 telur það skyldu fram- kvæmdarstjórnar flokksins að Ólafsfirði, 29. janúar. Á föstu- daginn kom til Olafsfjarðar nýr 36 lesta eikarbátur og heitir hann Múli ÓF 5 og er eign samnefnds hlutafélags í Ólafs- firði. Báturinn er smíðaður á bátaverkstæði Gunnlaugs og Trausta á Akureyri. í honum er 350 hestafla Caterpiller dísel vél og 13 hestafla ljósavél. Gang hraði á heimsiglingu reyndist 10 sjómílur. í bátnum eru full- komnustu siglingar- og fiski- leitartæki, sambærileg og í 150 en þar er stórt og myndarlegt félagsheimili. Yrði hátíðin vænt anlega haldin í sambandi við Húnavökuna. Unnið er að því að gera vegg- skjöld í tilefni hátíðarinnar, og verður þar mynd af Borgar- virki, einnig barmmerki. Þar á verður mynd af bjarndýrshún, en í baksýn Spákonufellsborg. Þá leggur þjóðhátíðarnefnd kapp á, að sem flestir komi sér upp fánastöngum og skiltum við heimreið, umgengni verði bætt svo sem kostur er og allt fært í sem mestan hátíðarbúning. □ beita sér nú þegar fyrir við- ræðum innan flokksins, sem miði að því að setja niður þær deilur, sem að undanförnu hafa verið milli flokksmanna. Aðalfundur FUF á Akureyri 1973 vítir harðlega þá ákvörðun Bjarna Guðnasonar að hætta stuðningi við stjórn hinna vinn- andi stétta og ganga í lið með íhaldsöflunum á Akureyri og gerast þar með níðhöggur vinstri stjórnar á íslandi. (Fréttatilkynning) lesta bátum. Kæling er í fiski- lest. Skipstjóri er Kristinn Traustason. Báturinn verður gerður út á netaveiðar frá Ólafs firði í vetur og fór í fyrstu veiði ferðina á laugardaginn. Á síðastliðnu ári bárust á land 5400 lestir af fiski hér og er það 1400 lestum. meira en árið áður. Munar þar mestu um afla skuttogarans Ólafs bekks, sem hóf veiðar síðast í maí. Flutt voru út um 900 tonn af frostnum fiski, tæp 700 tonn af saltfiski og 500 tonn af fiski- mjöli. Verkaðar voru um 700 tunnur af grásleppuhrognum. Bændur lögðu inn 303 þús. kg af mjólk og er það rösklega 9% aukning frá fyrra ári. Lógað var 1502 dilkum og var meðal- vigt, án nýrnamörs, 15.85 kg. í vetur verða gerðir hér út Ólafur bekkur og Stígandi og verða þeir á togveiðum. Sigur- björg var gerð út á togveiðar fram að jólum, en var þá útbúin á loðnuveiðar og fór á veiðar á fimmtudaginn. Skipið landaði um helgina 200 tonnum á Seyð- isfirði og er nú komið til Vest- mannaeyja með 300 tonn. Ólaf- ur bekkur landaði hér í síðustu viku 75 lestum af fiski og Stíg- andi kom inn í morgun með röskar 20 lestir, eftir tvo eða FYRSTI FRAMBOÐSLISTINN Framsóknarmenn á Akureyri hafa lagt fram lista sinn til bæjarstjórnarkosninga og er það fyrsti listinn, sem um frétt- ist, að fram sé kominn. Það er ýmsum stjórnmálafélögum erfitt að setja upp lista sína fyrir sveitarstjórnarkosningar, svo sem hér á Akureyri. En það hefur jafnan verið auðvelt fyrir Framsóknarmenn, sem jafn- framt eru félagshyggjumenn, að koma lista sínum saman. Helztu vandkvæði í því sambandi eru þau að hafa ekki rúm fyrir miklu fleiri, þar sem „breidd“ ágætlega framfærilegra manna er svo mikil. En þessi listi mun njóta mikils og verðskuldaðs fylgis. FRAMKVÆMDASTEFNAN Framsóknarmenn í bæjarstjórn Akureyrar hafa jafnan beitt sér fyrir stærstu framfaramálum bæjarins. Mcð aukinni þátttöku þeirra í stjórn bæjarins hófst nýtt framfaratímabil, sem enn stendur. Þessa framfarasókn má með engu móti stöðva. Engri rýrð er kastað á fulltrúa ann- arra flokka þótt sagt sé, að það sé bænum bæði nauðsyn og styrkur, að hlutur Framsóknar í stjórn bæjarmála haldist og eflist, því að það er þessi fram- kvæmdastefna, sem í raun og veru verður kosið um. SEINT GENGUR f SAMEININGARÁTTINA Vinstri menn og kratar á Akur- eyri liafa undanfarið leitað hóf- anna hvor hjá öðrum um sam- eiginlegt framboð við bæjar- stjórnarkosningarnar í vor, að dæmi flokksbræðra sinna í Reykjavík. En þeim gengur illa að ræða málin, vilja lielzt ekki talast við. Gárungarnir kasta því á milli sín, að báðir setji það að skilyrði fyrir frekari við- þrjá daga. Þá verða gerðir út 12 minni þilfarsbátar, flestir á netaveiðar nema einn rær með línu. Auk þessa eru svo margir trillubátar. Það sem af er janú- ar hefur afli netabáta verið all- góður, og reytingsafli hjá tog- veiðibátunum. B. S. ÞEGAR blaðið talaði við loðnu- löndunarnefnd eftir hádegi í gær, hafði hún þetta að segja um veiði og landanir: Það hefur vérið feiknaleg loðnuveiði. Um miðnætti síðast- liðið var veiðin orðin 73 þúsund tonn, sem er margfalt meira en í fyrra á sama tíma. Síðan hefur verið að bætast við. í augnablikinu mun Börkur vera aflahæsta skipið með 3500 tonn, en næstu skip eru: Gísli Árni, Guðmundur og Eldborg. Þrær eru allar fullar á Aust- fjörðum. Tvö skip hafa siglt með afla sinn til Vopnafjarðar en ekkert til Raufarhafnar, en þar er mikið þróarrými. Á Seyðisfirði var ofurlítið þróar- ræðum, að helztu framámenn komi þar hvergi nærri og dragi sig alveg í ldé. Er því misvel tekið. ÞORRAMATURINN Það er gamall siður á fslandi að blóta þorra og svo er enn gert. Þykja þau blót hinar vin- sælustu skemmtanir og er þá etinn ýmiskonar kjarnamatur, svo sém maginn þolir, sungið og dansað. Bautinn á Akureyri sendi blaðamönnum sína árlegu frétt um þorramatinn, sem séndur er út um bæinn eftir pöntun í tveggja, fjögurra og átta manna trogum og kostar 500 krónur fyrir manninn. MatseðiII fylgir. GÓÐUR MATUR Þorramaturinn; saltkjöt, nýtt kjöt, súrsað kjöt, hvalur, sviða- sulta, lundabaggi, hákarl, harð- fiskur, slátúr, flatbrauð, smjör, bringukollar og enn fleira er vissulega góður matur og þjóð- legur. Þótt flestir hafi víst nóg að borða hér á landi og matar- gamanið því minna en fyrr, er þorramatur vel þeginn, og á Bautanum og eflaust á fleiri stöðum, sem íramleiða og selja þorramat, er maturinn svo vel útilátinn, að einn skammtur nægir tveimur. ALDARGAMALL SIÐUR Þorrablót eru sögð aldar- gamall siður hér á landi og sagt að íslenzkir stúdentar í Kaup- mannahöfn hafi tekið hann upp (Framhald á blaðsíðu 2) Skákkeppni N. K. föstudagskvöld fer fram skákkeppni milli Skákfélags Akureyrar og Ungmennasam- bands Eyjafjarðar. Er ætlunin að tefla á 50 borðum. Keppnin fer fram á Hótel Varðborg og hefst klukkan 8.30 e. h. □ PRÓFKJÖR í S.-ÞING. FRAMSÓKNARMENN í Suð- ur-Þingeýjarsýslu hafa ákveðið að efna til prófkjörs um fram- bjóðenda á lista flokksins við næstu alþingiskosningar. Prófkjörið hefst með deginum í dag, mánudaginn 28. janúar, og lýkur næsta laugardag. Þ. J. rými í dag en þangað eru skip búin að tilkynna komu sína og fylla þrærnar. Onnur síldarverksmiðjan í Vestmannaeyjum er komin í gang. Þar hefur verið landað talsverðu loðnumagni, og þar er þróarrými að verða fullnýtt. Mest veiðist af loðnunni kring um Hrollaugseyjar og þar hefur verið mokafli. Bjarni Sæmunds- son hefur fundið mikla loðnu norðar og austar, nýja göngu, og er það eflaust aðal gangan. Ekki er ennþá farið að frysta loðnuna, en hrognamagnið er að ná þeim hlutfallsþunga, sem tilskilin er. Það lítur mjög vel út með loðnuvertíðina í ár. □ Hátíð í Húnaþingi FEIKILEG LOÐNUYEIÐI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.