Dagur - 30.01.1974, Blaðsíða 3

Dagur - 30.01.1974, Blaðsíða 3
3 ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALAN ER í FULLUM GANGI! Kvenkápur frá 1.500,00 krónum, drengjaúlp- ur frá 700,00 krónum, barnabuxur frá 100,00 krónum. Barnafatnaður, nærföt, sokkar og sokka- buxur og margt, margt fleira á gjafverði. Látið ekti happ úr liendi sleppa. . KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR ^IC®POKINN ATVINNA! Dugleg og hreinleg stúlka óskast til starfa. Upplýsingar gefur Friðrik Ágústsson. PLASTEINANGRUN HF., ÓSEYRI 3. - AKUREYRI. Allsherjaratkvæðagreiðsía Iðja félag verksmiðjufólks á Akureyri, hefur ákveðið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir árið 1974. Ber þ\ í að skila listurn skipuðum 5 aðalmönnum og 4 til vara, í stjórn og varstjórn, 6 mönnunr í Trúnaðarmannaráð og 4 til vara. Allt rniðað við fullgilda félagsmenn. Hverjum lista fylgi skrifleg meðmæli 100 félag's- manna. Listum ber að skila á skrifstofu félagsins í Brekkugötu 34 eigi síðar en kl. 12 á hádegi laugardaginn 2. febrúar. Listi stjórnar og trúnaðamiannaráðs liggur framnri á skrifstofu félagsins, sími 1-16-21. STJÓRN OG TRÚNAÐARMANNARÁÐ IÐJU. Daguk Blaðburðarbarn óskast í innbæinn. DAGUR, Hafnarstræti 90. - Sími 11167 FURÐUR HINS FORNA HEIMS Sunudaginn 3. febrúar kl. 17,00: Mesfi leyndardómur íorn- ðldar birtirr Austræn áhrif í vestri. Sjáið fallegar, sláandi litskuggamyndir um þetta efni í Alþýðuhúsinu. T Allir velkomnir. JÓN HJ. JÓNSSON. Atvinna Óskum eftir að ráða menn til eftirtaldra starfa: 1. Rækjuvinnslustjóri. Starfið er fólgið í stjórnun og meðferð rækjupill- ingarvéla og öðru sem að framleiðslunni lítur. Þetta er starf fyrir laghentan dugnaðarmann. 2. Kaviargerðarmaður. Starfið er fólgið í lögun á kavíar og krefst sam- viskusemi og hreinlætis. 3. Kynclari og suðumaður. Starfið er fólgið í umsjón eneð gufukatli og suðu á matvælum ásamt fleiru. 4. Nokkrir menn til almennra starfa í verksmiðjunni og á lager. Upplýsingar veitir verksmiðjustjórinn. K. JÓNSSON & CO. HF. SÍMI 2-14-66. HÓTEL K.E.A. Ssmi 22200 frá 1. febrúar HÓTEL K.E.A. s Stjórnarkjör Stjórn Sjómannafélags Eyjafjarðar hefur ákveðið að kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir næsta starfsár fari frarn að viðhafðri alisherjar- atkvæðagreiðslu í samræmi við lög félagsins og reglugerð A. S. I. Framboðslistum skal skila til skrifstofu verka- lýðsfélaganna í Strandgötu 7 á Akureyri eigi síð- ar en kl. 18 föstudaginn 15. febrúar 1974. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli 27 fullgildra féalgsmanna. Akureyri, 27. janúar 1974 SJÓMANNAFÉLAG EYJAFJARÐAR. Saurbæjarhreppur Kjörská til Búnaðarþingskosninga liggur frammi á lieimili fonnanns að Hrísum til 15. febrúar n. k. Athugasemdir við kjörskrá skulu gerðar skriflega og hafa borist fyrir 15. febrúar n. k. STJÓRN BÚNAÐARFÉLAGS SAURBÆJARFIREPPS. Ökukennsla! Æfingatímar! Kenni á Austin 1300. Uppl. í síma 1-24-55. BERGUR HJALTAS., Hrafnagili. Nýkomin efni í stutta og síða kjóla. Flauel, fínrifflað, tvær gerðir, margir litir. VERZLUNIN RÚN BHrejðjrmm Willys árg. ’66 til sölu. Uppl. í síma 2'18-85 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Volkswagen 1300 S, árg. 1971. Mjög fallegur bíll. Nýyfirfarinn. Uppl. í síma 1-20-82. Til sölu Range Rover árg. 72-73. Land Rover diesel árg. 72-73. Sérlega glæsilegur Dodge Challanger árg. 70. BÍLA- & VÉLASALAN Hafnarstræti 86. Sími 1-19-09. Til sölu er Opel Rec- oid árg. 1966 og Willys áigerð 1963. Uppl. í síma 2-15-29. Sala! Ford 2000 með tvöfaldri kxxplingu, ek- inn aðeins 1,500 klst., sem ný. Einstakt tæki- færi. Einnig Sno-Tric vélsleði, árg. 1968 í ágætu lagi. Guðmundur Theodórs- son, Austara-Landi, sínxi um Hafrafells- tungu. Til sölu: Land Rover diesel árg. 1973. Opið 10—12 og 13,30-18. BÍLAKAUP sírni 2-16-05. SÍMI - 2 18 40

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.