Dagur - 30.01.1974, Blaðsíða 7
7
/■
Herstöðvaandstæðingar
Norðurlandskjördæmi
eystra athugið
Dagskrárfundur þar sem mótað verður starf sam-
takanna á næstunni, verffur haldinn í Félags-
heimili Einingar, Þingvallastræti 14, miðviku-
daginn 30. janúar kl. 20,30.
Allir starfsamir herstöðvaandstæðingar eru hvatt-
ir til að mæta.
HERINN BURT!
SAMTÖK HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGA
í NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA.
ATVINNA!
Starfsstúlkur óskast í Skíðahótelið í Hlíðarfjalli.
Vaiktavinna.
Upplýsingar veitir hótelstjóri í síma 2-29-30,
eða 2-17-20.
Hörgdælingar, Akureyri
Þorrablót verður að Melum Hörgárdal laugar-
daginn 2. febrúar og hefst kl. 20,30.
Miðapantanir í síma 1-20-19 til fiinmtudags-
kvölds.
KVENFÉLAG HÖRGDÆLA,
UNGMENNAFÉLAG SKRIÐUHREPPS.
Atvinna Atvinna
Getum bætt við fleiri mönnum.
GÓÐ KJÖR.
GUDO-CLER HF. SÍMI 2-11-27.
Til sölu:
Nýlegur 7 tonna opinn vélbátur með 45 ha dies-
elvél, Kelvin Hughes dýptarmæli og línuspili.
Fiskveiðisjóðslán fylgir.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
GUNNARS SÓLNES hdl.,
Strandgötu 1, Akureyri. — Sími 2-18-20.
Til sölu:
4ra herbergja íbúð við Möðruvallastræti.
4ra herbergja íbúð \ið Ránargötu.
4ra herbergja íbúð \ ið IÞórunnarstræti —
bílskúr fylgir.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
GUNNARS SÓLNES hdl.,
Strandgötu 1, Akureyri. — Sími 2-18-20.
Jörð til leigu
Jörðin Hæringsstaðir í Svarfaðardal er til leigu
frá fardögum á vori komanda.
Túnið er ca. 30 ha. Gott íbúðatihús er á jörð-
inni. Fjós fyrir 25—30 gripi. Fjárhús fyrir 200
kindur. Hlöður fyrir allan heyfeng og ný stór
vélageymsla. Sala á áhöfn og vélum kemur til
greina.
Upplýsingar gefur undirritaður.
F. h. eigenda Hæringsstaða,
HREPPSTJÓRI SVARFAÐARDALSHREPPS,
TJÖRN.
Aðalfundur
SMÁBÁTAFÉLAGSINS VARÐAR fyrir árið
1972 verður haldinn fimmtudaginn 7. febrúar
n. k. kl. 8 e. h. að Þingvallastræti 14 (Einingar-
hús).
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Áríðandi að félagar fjölmenni.
STJÓRNIN.
wHúsnæöijm
Herbergi lielst á brekk-
unni óskast til leigu.
Uppl. í síma 1-10-55
milli kl. 7—8 síðdegis.
Ingólfur Á. Jóhanness.
Herbergi til leigu gegn
húshjálp.
Uppl. í síma 1-21-07
frá kl. 2-6.
Óska eftir lítilli íbúð
15. febrúar eða 1. marz.
Uppl. í síma 1-24-75
eftir kl. 6 á þriðjudag
og miðvikudag.
i Skemmtanini
Eldri dansa klúbburinn
heldur þorrablót í
Alþýðuhúsinu laugar-
daginn 9./2. 1974.
Borðhaldið hefst kl.
19,30.
Miðasala í Alþýðuhús-
inu fimmtudaginn
31./1. frá kl. 20-22.
Miðinn kostar 750,00.
Stjómin.
■
Hef umboð fyrir gólfteppi frá LITAVERI HF.
Mörg munstur og litir.
Verð við allra hæfi.
INGVAR INGVARSSON
DALSGERÐI 2A. - SÍMI 2-22-41 Á KVÖLDIN
N.L.F. VÖRUR
HUNANG
ÞARATÖFLUR
BANKABYGG
BYGGMJÖL
HVEITIKLÍÐ
SOJABAUNIR
FJALLAGRÖS
TE ALLSKONAR, OG FLEIRA
NÝLENDU V ÖRUDEILD
RÆKJUR
HRAÐFRYSTAR
í 25 GR. PÖKKUM
KJÖRBÚDIRK.
Til sölu svefnsófi, plötu
spilari og steríósegul-
band í bíl.
Selst mjög ódýrt.
Uppl. í síma 1-10-51.
Til sölu 4 jeppadekk
650x16 og 2 dekk 640x
13 með keðjum.
Uppl. í síma 1-22-85.
Til sölu Rossegnol
strato 102 skíði 207 cm.
með góðum öryggis-
bindingum.
Uppl. í síma 2-28-44
á vinnutíma.
Vel með farinn svefnsófi
til sölu.
Uppl. í síma 1-18-81
milli kl. 6—8 á kvöldin
Sá sem tók drengja-
hjólið við Dalsgerði 1,
skili því þangað strax.
Sú sem tók númeri of
stóra gula og brúna skó
í misgripum á Amts-
bókasafninu miðviku-
daginn 23. janiiar vin-
samlegast hringið í
síma 1-19-72.
Kaun
Vil kaupa liefilbekk.
Sími 1-17-87.