Dagur - 18.05.1974, Blaðsíða 3

Dagur - 18.05.1974, Blaðsíða 3
3 Peysur BÓKAMARKAÐUR Föstudag, laugárdag og sunnudag (17., 18. og 19. maí n. k.), verður bókamarkaður í Löngu- Irlíð 2, kl. 16-22 alla dagana. BÓKAVERZLUNIN FAGRAHLÍÐ IHúsnæöi^m Lítið herbergi óskast til leigu í sumar. Uppl. á kvöldin í síma 2-17-98. Herbergi óskast til leigu lrelst á brekkunni. Uppl. í síma 1-16-23. Ung reglusamt par með 2ja mánaða gamalt barn óskar eftir íbúð til leigu sem fyrst. Erum á göt- unni 1. júní. Uppl. í síma 1-13-74. Herbergi óskast til leigu frá 24. maí. Uppl. í Litlu-Grund, Glerárhverfi. íbúðarhúsið Berg í Hrísey er til sölu. Uppl. gefur Anton Eiðsson sími 6-17-53 Tilboðum sé skilað til Harðar Snorrasonar, sími 6-17-76 fyrir 1. júní n. k. Réttnr áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Óska eftir að kaupa not- uð reiðhjól handa 5 og 7 ára krökkum. Uppl. í síma 2-18-46. ARÐMIÐAR Félagsmenn vorir eru beðnir að skila arðmiðum sínum fyrir það sem af er þessu ári hið fyrsta. Arðmiðunum ber að skila í lokuðu umslagi, er sé greinilega merkt nafni, heimilisfangi og fé- lagsnúmeri viðkomandi félagsmanns og má skila þeim í næsta verzlunarútibú vort eða aðalskrif- stofu. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ Húsbyggjendur - Verktakar Tökum að okkur hvers konar uppmokstur og skurðgröfuvinnu með nýrri JCB-gröfu og rása- skóflu. VÉLALEIGA HREINS & KJARTANS Steinholt 3 — Sími 2-26-78. Ákureyringar - Nærsveitamenn Hef opnað dísel- og járnsmíðaverkstæði að Kald- baksgötu 9. (Áður Díselverkstæði Kristjáns Pálssonar). Annast viðgerðir og varahlutaþjón- ustu fyrir CAV, SIMMS og BOCSH olíuverk og eldsneytislokur. Einnig tek ég að mér almennar járnsmíðar og viðgerðir. DÍSELVERKSTÆÐI KRISTJÁNS JÓHANNSSONAR KALDBAKSGÖTU 9. - SÍMI 2-18-14. BOX 556. - HEIMASÍMI 2-23-28. Bifreiðaskoðun 1974 Lokið skal skoðun bifreiða með lægri einkennis- númer en A-2301. Aðalskoðun fer annars fram sem liér s'egir: 20., 21., 22. og 24. maí: A-2301-2700, 27.31. maí: A-2701—A-3200, 4.-7. júní: A-3201-A-3600, 10.—14. júní: A-3601—A-4100, 18.—21. júní: A-4101--A-4500 og 24,-28. iúní: A-4501- A-5000. Bifreiðaskoðunin fer fram við skrifstofu bifreiða- eftirlits ríikisins við Þórunnarstræti á Akureyri ofangreinda daga kl. 8,45—16. \ BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI, BÆJARFÓGETINN Á DALVÍK, SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU Daguk BLAÐBURÐARBÖRN ÓSKAST í Glerár- hverfi, neðarlega á Norður-brekkuna og í mið- bæinn. DAGUR, Hafnarstræti 90. - Sími 11167 ATVINNA! Óskum að ráða verkamenn nú þegar, í vinnu í Réýkjávík, á Akureyri og við Lagarfossvirkjun. Upplýsingár í síma 2-17-77. NORÐURVERK H.F. ATVINNA! Ný sérverslun hér í bæ vill ráða lipran og lag- 'hentan mann til afgreiðslu- og lagerstarfa. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að senda nöfn sín í pósthólf 32, Akureyri. Terrylenekápur nýkomnar margar gerðir og allar venjulegar stærðir. SÓL OG REGNKÁPUR. Parísartísku-síddir. ULLARKÁPUR úr jersey og fleiri efnum. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL AKUREYRI. Frá áburðarsölu KEA Menn eru vinsamlegast beðnir að athuga, áð all- ur áburður, hvort sem urn mikið eða lítið magn er að ræða, er nú afgreiddur frá áburðarskenrnru voni á Oddeyrartanga. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 11167 Saurbæjarhreppur Kjörskrá til alþingiskosninga sem fram eiga að fara 30. júní n. k., liggur franimi að Saurbæ frá 16 .maí til 2. júní næstkomandi. Kærur vegna kjorskrárinnar skulu hafa borist oddvita í síðasta lagi 2. júní 1974. ODDVITINN. Glæsibæjarhreppur Kjörskrá til alþingiskosninga senr fram eiga að fara 30. júní n. k., liggur franrmi að Dagverðar- eyri frá 16. cnaí til 8. júní. Kærufrestur er til 8. júní. ODDVITINN. Hrafnagilshreppur Kjörskrá til alþingiskosninga 30. júní 1974 ligg- ur framrni til sýnis að Laugarborg þann 16. maí til 8. júní. Kærufrestur er til 8. júní. ODDVITINN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.