Dagur - 18.05.1974, Blaðsíða 8
AUGLYSINGASIM
Daguk
Akureyri, laugardaginn 18. maí 1974
Silfurfingur-
bjargir.
Fermingar-
gjafir,
mikiS úrval.
SMATT & STORT
JÓHANNA BOGADÓTTIR opn
ar málv&rkasýningu í Mynd-
smiðjunni, Gránufélagsgötu 9, í
dag, laugardaginn 18. maí kl. 3
síðdegis.
Á sýningu þessari eru 40
myndir, grafik, málverk og
teikningar.
Jóhanna Bogadóttir er fœdd
í Vestmannaeyjum en á heima
í Reykjavík. Hún lauk stúdents
prófi við Menntaskólann á Ak-
ureyri fyrir tíu árum og hefur
SlS sýknað
í Ámeríku
HINN 6. maí s.l. var kveðinn
upp í héraðsdómi í Cumberland
sýslu í Pennsylvaníu dómur í
máli, sem bándaríska fyrirtæk-
ið Mrs. Paul’s Kitchen högðaði
1970 gegn Sambandi íslenzkra
samvinnufélaga og Icelandic
Products, sem er eign Sam-
bandsins og nokkurra hrað-
frystihúsa. Mál þetta höfðaði
stefnandi til greiðslu á skaða-
bótum vegna meintra vanefnda
stefnda vegna afhendingar á
þorskblokk á árunum 1969 og
1970.
Dómur héraðsdóms var á þá
lund, að varnaraðilar voru al-
gjörlega sýknaðir af kröfum
stefnanda, en þæt- námu alls 7,3
milljónum dollara.
Áfrýjunarfrestur til æðri
dóms er 30 dagar. □
stundað myndlistarnám í París,
Suður-Frakklandi og Kaup-
mannahöfn ,hefur haldið tvær
einkasýningar í Reykjavík og í
Vestmannaeyjum og tekið þátt
1. Jóhann Antonsson, fram-
, dívæmdastjóri.
2. Hilmar Ipaníelsson, fram
kvæmdásijóri.
3. Bragi Jonsson, húsasmíða-
meistari.
4.,iHelgi, Jónsson, rafvirkja-
meistari.
5. R.únar Þorleifsson, verka-
maður.
6. Árni Óskarsson, verkstjóri.
í samsýningum bæði hér heima
og erlendis.
Sýningin verður opin frá kl.
4—10 virka daga og frá kl. 2—10
helgidaga — til 26. maí. □
7. Valgerður Guðmundsdóttir,
húsfrú.
8. Hafsteinn Pálsson, bóndi.
9. Valdemar Snorrason, sjó-
maður.
10. Jóhann Friðgeirsson, iðn-
nemi.
11. Guðrún Jakobsdóttir,
húsfrú.
12. Rögnvaldur Friðbjörnsson,
skrifstof ustj óri.
UNDIRLEITIR MENN
Frjálslyndir eru dálítið undir-
leitir uni þessar mundir. Gylfi
og Geir tældu Hannibal og
nokkra stuðningsnienn hans til
fylgilags við sig — og þeir létu
tælast. Hannibal og tveir sam-
flokksmenn hans á Alþingi rufu
stjórnarsamstarfið og sviku með
því kjósendur sína á hinn herfi-
legasta liátt, eins og Bjarni
Guðnason hafði áður gert. Magn
ús Torfi Ólafsson stóð einn
eftir Frjálslyndra á Alþingi,
þegar upp var staðið í síðustu
viku. Fólkið, sem trúði því og
treysti, að Samtök frjálslyndra
og vinstri manna yrði hið mikla
sameiningartákn lýðræðissinn-
aðra íhaldsandstæðinga á Is-
landi, stendur nú uppi með
brostnar vonir franmii fyrir
þeim pólitískum ævintýramönn
um, sem brugðust á örlaga-
stund.
HVAÐ MÁ BJÓÐA FÓLKINU
Það fer vel á því, að Gylfaflokk-
urinn, sem í reynd er ekkert
annað en fylgiflokkur íhalds-
ins, og Hannibalistarnir., sem
nú eru opinberlega búnir áð
svíkja kjósendur sína með því
að ldaupast á brott úr stjórnar-
samstarfi vinstri flokkanna í
landinu, taki höndum saman í
bæjarstjórnarkosningunum, til
13. Niels Kristinsson, neta-
gerðarmaður.
14. Jón Jónsson, fv. kennari.
SÉRSTÆTT námskeið var hald-
ið í Húsmæðraskólanum á
Laugalandi í vor. Þar voru 18
karlmenn í matreiðslu- og hús-
stjórnarnámskeiði sex kvöld,
fjórar klukkustundir í einu.
Vorú tildrög þau, að ungmenna
félagið gekkst fyrir félagsmála-
námskeiði í vetur og bar þar
margt á góma. í einni framsögu-
ræðunni, sem fjallaði um jafn-
réttismál kynjanna, kom fram,
að karlar fengju ekki aðgang
að húsmæðraskólanum. Upplýst
var, að skólinn væri öllum op-
inn og í framhaldi af því var
efnt til þessa námskeiðs og varð
þátttakan miklu meiri en unnt
var að veita viðtöku. Þátttak-
endur voru allir úr sveitinni
Stjórnaði skólastjórinn, Guð-
ríður Eiríksdóttir, því af sinni
alkunnu rcggsemi.
Piltarnir voru einkar áhuga-
að fullkomna skrípaleik sinn.
Um sameiginlegt framboð
þeirra má segja, að flest er nú
orðið hægt að bjóða fólki. Hitt
er svo annað mál, hvort, hátt-
virtir kjóscndur láta hafa sig
að þeim ginningarfíflum, sem
þeim er ætlað.
ÁTTA í SALNUM
Bjarni Guðnason, þekktur mað-
ur í stjórnmálum, flutti pólitísk
an boðskap sinn í Varðborg nú
í vikunni. Þar var sá myndar-
skapur að bjóða uppá kaffi og
var Iagt á borð handa 50 manns.
En fáir vildu kaffið hans Bjarna
og boðskap hans. Sex fengu sér
sopa, en átta manns voru í saln-
um þegar flest var, samkvæmt
frásögn manna, er þar voru.
Ekki er blaðinu kunnugt, hvort
maður einn, sem út var rekinn,
var með í þessum töliun eður
ei.
FRAMKVÆMDASTEFNAN
VINSÆL
Sjálfstæðismenn á Akureyri
reyna nú að telja mönnum trú
um, að þeir eigi einhvern þátt
í framkvæmdastefnu Frarn-
sóknarmanna, sem hlotið hefur
ahncnna viðurkenningu í bæn-
um. Því er ekki að neita, að auð
vitað hafa Sjálfstæðismenn
fylgt mörgum góðum málum, en
forystan er óumdeilanleg í
hönduin stærsta flokksins í bæn
um, Framsóknarflokksins. Síð-
asta tilraun íhaldsins í þessa átt
er að hrósa sér af skipulagsmál-
unum. En það vill svo til, að for
maður liennar, Sjálfstæðismað-
(Framhald á blaðsíðu 5)
samir, að sögn skólastjóra, og
í námskeiðslok efndu nemend-
urnir til smurbrauðsveislu og
buðu til hennar námsmeyjum
skólans. Að síðustu var dansað.
r
IBA-KR á sunnudag
FYRSTI leikur ÍBA-liðsins í
knattspyrnu, sem leikur í I.
deild, fer fram á Melavellinum
í Reykjavík á sunnudag og leika
þeir við KR. □
.................................
[ Djörf og ákveSin fram-1
! kvæmdasfefna bæjar- [
I ins dregur til sín fólk [
I úr öllum landshlutum. [
n11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
við bæjarstjórnarkosningarnar 26. maí n.k
[ Bragi Jónsson
Ilelgi Jónsson
Itúnar Þorleifsson
Árni Óskarsson
Valgcrður Guðmundsdóttir