Dagur - 18.05.1974, Blaðsíða 7
7
Mjaldur kora inn fyrir Krossanes SÝSLUFUNDUR ÞINGEYINGA
NOKKRU fyrir páska sáu starfs
menn Síldarverksmiðjunnar í
Krossanesi hval einn hvítan.
Mun hann hafa heimsótt Poll-
inn, en var á norðurleið, tók
stutt köf og regluleg. Mun þetta
hafa verið mjaldur, sem stöku
sinnum kemur inn á Eyjafjörð.
Þessi hvalategund er oftast um
4 metrar á lengd, mjög ljós á
lit, mjög gildur um miðju og
vottar gréinilega fyrir hálsi.
Mjaldurinn er útbreiddur í
(Framhald af blaðsíðu 8)
urinn Lárus Jónsson, hefur set-
ið á þingi og kom því mest á
aðra áð hrinda málinu fram.
TVÖFALDUR KANDIDAT
Jón Sólnes sækist nú eftir því
að líkjast sér yngri mönnunt
og tekur Lárus Jónsson sér til
fyrirmyndar. Hann mun nú eiga
að skipa efsta sæti á framboðs-
lista íhaldsins í Alþingiskosn-
ingunum í sumar, og skipar
einnig baráttusætið á lista sarna
flokks ti! bæjarstjórnarkosning-
anna. Þótt fylgishrun Sjálfstæð-
ismanna í Alþingiskosningun-
unt sé fyrirsjáanlegt, verður þó
að ætla, að efsti maður komist
á þing. Þá verður það einnig
deginum Ijósara, að hann er að-
eins tálbeita í bæjarstjórnar-
kosningunum, og getur ekki
sinnt bæjarmálum, þótt svo
ólíklega vikli til að liann yrði
kosinn.
MEIRIHLUTI
OG MINNIHLUTI
Bæjarstjóm Akureyrar er frem
ur friðsöm og um störf hennar
standa sjaldan harðar eða lang-
varandi deilur. Hér er ekki um
að ræða meirihluta eða minni-
liluta í bæjarstjórninni, sem
kalla mætti stjórn og stjórnar-
andstöðu, svo sem í borgar-
stjórn Reykjavíkur, lieldur
skapast meirihluti um einstök
mál, er þau eru tekin til með-
ferðar og oft alger samstaða
um stærstu málin. í þessu er
viss styrkleiki fólginn, þótt hug
myndir manna um nauðsyn
meirihluta og minnihluta séu
ríkar lijá mörgum og stefnu-
munur flokka eigi jafnan að
vera sem Ijósastur.
EINN FLOKKUR ÚTÁVIÐ
Því hefur oft verið lialdið fram,
áð milli kosninga sé aðeins einn
flokkur til í höfuðstað Norður-
lands og það sé Akureyrarflokk
urinn. Þetta er ósköp fallegt og
í því sá sannleikur, að útávið
eru bæjarfulltrúar ekki fyrst
og fremst fulltrúar einhvers á-
kveðins flokks, heldur eru þeir
fulltrúar bæjar síns og standa
vel saman, svo sem vera ber.
AKUREYRAR-
FLOKKURINN
Samkvæmt framanskráðu má
segja, að Akureyrarflokkurinn
sé meira en orðaglamur. En ein-
hver mótar stefnu þessa ágæta
flokks. Á meðan íhaldið réð
mestu í bæjarstjórninni var Ak-
ureyrarflokkurinn íhaldssamur,
stundum kenndur við hið gamla
og góða tæki, hjólbörurnar. En
á tveim síðustu kjörtímabilum
er Framsókn öflugasti flokkur-
inn, óumdeilanlegur forystu-
flokkur, og þá varð Akureyrar-
flokkurinn djarfhuga fram-
kvæmdaflokkur.
VASAÚTGÁFUR
Framsóknarmenn létu prenta
og dreifa kosningaávarpi sínu
um bæinn í prentaraverkfall-
inu. Það var lesið og rökrætt á
Norðuríshafi en ferðast stund-
um nokkuð suður á bóginn, og
er kallaður reglulegur íshafs-
hvalur og samlitur ísnum. Hann
er fiskæta og lifir mikið á
smokkfiski.
Vísindamenn hafa komist að
því, að niðri í sjónum gefur
mjaldurinn frá sér há og hvell
hljóð og hefur hann því stund-
um verið nefndur „kanarífugl
norðurhafa“. □
heimilum og vinnustöðum. Ekki
liefur bæjarmálastefna annarra
flokka borist á skrifstofur Dags.
En líklegt er — og menn taki
eftir því — að þcir birti bæjar-
búum svipaða stefnu. Það mun
gerast vegna þess, að íbúar Ak-
ureyrar, almennt séð, styðja
heilshugar framkvæmdastefnu
Framsóknarmanna og aðrir
flokkar vilja án efa skreyta hatt
sinn með henni í kosningabar-
áttunni. En þetta kemur eflaust
fram allra næstu daga.
SKEMMTILEGT
OG LEIÐINLEGT 1
Þegar þeir íslendingsmenn
ræða bæjarmál og þjóðmál, er
eins og Dagur sitji þversum í
þeim eða bögglist fyrir brjóst-
inu á þeim. Þó ber að viður-
kenna með þakklæti, að í síð-
asta tölublaði þeirra er minnt á
þau orð útvarpsmanns, að Dag-
ur væri skenuntilegasta blaðið.
Útvarpsmaðurinn gat hinsvegar
ekki um, hvert væri leiðinleg-
asta blaðið, og má í því sam-
bandi segja, að íslendingur sé
ekki lánlaus með öllu.
MYNDAST HELDUR ILLA
Síðasti íslendingur birtir mynd-
ir af efstu mönnum framboðs-
lista síns við bæjarstjórnarkosn
ingarnar. Það er leiðinlegt hvað
þeir myndast illa, hverjti sem
um er að kenna. Til þess að
bæta úr þessu væri heillaráð að
fara að nýju á Ijósmyndastof-
una og prenta síðan myndirnar
á annan pappír rétt fyrir kosn-
ingarnar.
GRÆNA BYLTINGIN
SPRAKK
Reykjavíkuríhaldið auglýsti, nú
fyrir kosningarnar, „grænu
byltinguna“. Sú kosningablaðra
er nú sprungin og er ekki leng-
ur kölluð „græna byltingin",
heldur græna blaðran. Flokks-
bræður þeirra á Akureyri hugð
ust einnig setja „græna bylt-
ingu“ á svið hér nyrðra, núna
fyrir bæjarstjói-narkosningam-
ar. En þeir voru svo heppnir að
vera ekki farnir að blása í-hana,
og munu búnir að leggja þessa
sína grænu blöðru til hliðar.
TEKJUR AF
FERÐAMÖNNUM
Ferðamálaráð hefur upplýst, að
meira en 85 þúsund erlendir
ferðamenn hafi komið hingað
til lands á síðasta ári. Hafi þeir
samkvæmt skýrslum um gjald-
eyriskaup bankanna keypt vör-
ur og þjónustu fyrir 1133 millj-
ónir króna, en auk þess 13
milljónir íslenskra króna erlend
is. f heild telur Ferðamálaráð,
að tekjur af erlendum ferða-
mönnum hafi numið 1946 millj.
króna árið 1973, en það er um
7,5% af verðmæti vöruútflutn-
ings landsmanna.
Dagur
kemur næst út miðvikudaginn
22. maí.
ÁRIÐ 1974, fimmtudaginn 2.
maí, komu saman til fundar, eft
ir fundarboði sýslumanns Þing-
eyinga, í fundarherbergi sýsl-
unnar í Húsavík, oddvitar allra
hreppa í Suður-Þingeyjarsýslu
og auk þess oddviti Keldunés-
hrepps í Norður-Þingeyjarsýslu.
Þá vor og mættur Hermóður
Guðmundsson, formaður Bún-
aðarsambands Suður-Þingey-
inga.
Tilefni fundarins var að ræða
um eyðingu meindýra, sérstak-
lega minka.
Sýslumaður, Jóhann Skapta-
son, setti fundinn og gaf hann
orðið oddvita Aðaldælahrepps,
Friðjóni Guðmundssyni, en
hann skýrði frá því, að mjög
hefði aukist minkur í Aðaldæla
hreppi nú undanfarin ár og
taldi því þörf raunhæfra að-
gerða, til þess að stemma stigu
við þessari plágu.
Málið var rætt á víð og dreif
og tóku flestir oddvitar til máls
og gerðu grein fyrir hvernig
KÓR Menntaskólans við Hamra
hlíð var í heimsókn nyrðra
snemma í vor og söng í Borgar-
bíói á Akureyri laugardaginn
23. marz.
Á efnisskrá voru verk eftir
J. Seb., Bach, Handel, Carl Orff,
madrigalar frá 17. öld, negra-
sálmar og þjóðlög frá ýmsum
löndum auk íslenzkra laga.
Leikið var undir á strengja-
hljóðfæri, klarinet, trompet og
píanó, en langflest voru verkin
flutt án undirleiks.
Söngstjóri kórsins er Þor-
gerður Ingólfsdóttir.
Húsfyllir var og undirtektir
áheyrenda ágætar, enda er það
ekki oft sem fólki í kórabænum
Akureyri gefst kostur á að
heyra svo vandaðan og skemmti
legan kórsöng sem þann, er
þarna var hafður uppi. Er
skemmst frá að segja, að frammi
staða kórsins er til sóma öllum
þeim, er þar standa að, og ber
kunnáttu og listfengi söngstjór-
ans órækt vitni. Þorgerður Ing-
ólfsdóttir kann afburða vel til
verka og setur markið hátt. Það
hvarflar ekki að henni-að eyða
tíma í neitt innantómt léttmeti,
heldur er hún allsendis ósmeyk
við að leggja til atlögu við önd-
vegisverk, sem krefjast mikillar
vinnu og einbeitingar. Hún inn-
vígir sitt fólk í margþættan
tæknilegan vanda söngsins með
árangri, sem m. a. birtist í furðu
góðum og samræmdum hljómi,
léttum og fáguðum, og sérlega
skýrum og fallegum textafram-
burði. Ekki bar heldur á því, að
kunnáttu söngfólksins væri
ábótavant, og enginn hafði neitt
í höndum nema söngstjórinn
var vopnaður verkfærinu tón-
kvísl, sem lætur heldur lítið yfir
sér eins og kunnugt er. Má
nærri geta hvaða vinnu það
kostar alla aðila að ná fram
þeirri tónvísi að vera ekki upp
á píanóið kominn til að finna
hinn eina sanna tón hverju
sinni.
n 1111111111111 ■ 11111111111111111 • 111111 ■ 1111 ■ 1111111111111111 ii 111
Z r ;
| Abyrgasli meirihluii í |
| bæjerstjórn á að |
| myndasi vegna áhuga |
I á siórum viðfangsefn-1
|um. |
iii 11 iiim iii i iimmm ii u«n •■■iiiiiiniiiiiiimiiiiiimiiii*,
veiðum væri hagað, hver fyrir
sinn hrepp.
Þá ræddi Hermóður Guð-
mundsson um minkapláguna og
hvað helst væri til úrbóta. Odd-
viti Skútustaðahrepps skoraði á
fundarmenn að spara hvorki fyr
irhöfn né fjármuni til þess að
halda minkaplágunni niðri.
Eftir miklar umræður kom
fram svohljóðandi tillaga:
„Fundur oddvita í S.-Þing. og
Kelduneshreppi haldinn 2. maí
1974 leyfír sér að skora á hátt-
virt Alþingi að samþykkja í
framkominni breytingartillögu,
að greidd verði verðlaun á
hlaupadýr kr. 4000.00 fyrir ref
og kr. 2500.00 fyrir mink, fyrir
tímabilið frá 1. september til 30.
apríl.‘“
Samþykkt samhljóða.
Að lokum var samþykkt svo-
hljóðandi fundarályktun:
„Fundurinn leggur áherslu á,
að sveitarstjórnir í Suður-Þing-
eyjarsýslu og Kelduneshreppi
Söngstjórinn kynnti verkin
jafnóðum, sagði á þeim deili og
skýrði erlenda texta. Átti það
sinn þátt í óvenju fallegu og
elskulegu yfirbragði þessa sam-
söngs, sem hófst og lauk með
sálmalögum og kórverkum eftir
þá Bach og Hándel. Þessi verk
mynduðu rammann um efnis-
skrána og gáfu henni festulegt
svipmót.
Menntaskólanum við Hamra-
hlíð er það vegsauki að geta
gefið sönghneigðum nemendum
kost á svo þroskavænlegri tóm-
stundaiðju sem þáttöku í kór á
borð við þennan. Þar með ; er
stuðlað að vaxandi hópi smekk-
vísra og vandlátra njótenda tón-
listar.
Guðmundi Arnlaugssýni
rektor, Þorgerði Ingólfsdóttur
söngstjóra og svo kórfólkinu
öllu eru hér með færðar beztu
þakkir fyrir komuna.
geri samstilltar tilraunir til að
fækka minkum í héraðinu, m.
а. með eftirtöldum ráðstöfun-
um:
1. Sveitarfélög sameinist um
ráðningu á hæfum veiðimönn
um, eftir því sem aðstæður
leyfa.
2. Að meira kapp verði lagt á
veiðarnar síðari hluta vetrar
og á haustin en verið hefir.
3. Verðlaun fyrir unnin hlaupa-
dýr verði hækkuð verulega
og kjör veiðimanna bætt og
betur samræmd.
4. Áhugamenn verði hvattir til
að veiða dýrin í boga að
höfðu samráði við veiðimenn.
5. Leitað verði stuðnings Nátt-
úruverndarráðs.
б. Fundurinn skorar á veiði-
stjóra að herða á eftirliti með
veiðunum í héraðinu, til að
stuðla að betri árangri við
veiðarnar.“
Fleira var ekki tekið til bók-
unar.
Stefán Oskarsson,
Jóhann Skaptason,
Teitur Bjömsson,
Sverrir Guðmundsson, j
Sigurður Þórisson,
Hreinn Ketilsson,
Bjarni Pétursosn, \
Valtýr Kristjánsson,
Úlfur Indriðason,
Bjöm Guðmundsson,
Egill Gústafsson,
Friðjón Guðmundsson.
Bifreióir
A-1702 V.W. 1300 árg.
1972 er til sölu.
Uppl. gefur Birgir Guð-
mundsson, sími 2-23-10
eða 2-17-00.
Tilboð óskast í Skoda
Comby station árg. ’63,
sem verður til sýnis við
Bílasölu Norðurlands
næstu viku.
Uppl. á bílasölunni.
S. G. -----------------—
Til sölu
Falleg 3ja herbergja risíbuð við Hamarstíg.
Upplýsingar gefur skrifstofa
RAGNAjRS STEINBERGSSONAR, hrl.,
Geislagötu 5, kl. 5—7 alla virka daga, sími 11782.
HEIMASÍMAR:
RAGNAR STEINBERGSSON, hrl.,sími 1-14-59
KRISTINN STEINSSON, sölustj. sími 2-25-36
Atvinna
Fatagerð JMJ vill ráða nokkrar stúlkur.
FATAGERÐ J.M.J. - SÍMI 1-24-40.
Síkðahótelið í Hlíðarfjalli vantar matráðskonu
og næturvörð í sumar.
Upplýsingar gefur ÍVAR SIGMUNDSSON,
sími 2-29-30 eða 2-17-20.
SKÍÐAHÓTELIÐ.
SMÁTT & STÓRT
Kór Hamrahlfðarskólans