Dagur - 03.07.1974, Blaðsíða 3

Dagur - 03.07.1974, Blaðsíða 3
3 TAKIÐ EFTIR! Minjagripasalan er haf- in af fulium krafti. Failegar íslenskar vörur í rniklu úrvali. Ullar-, skinn- og kera- mikvörur og margt fleira. Fallegar gjafavörur. KLÆÐAVERZLUN S16. GUÐMUNDSSONAR Hinir margeftirspurðu TRAKTORAR eru komnir. Einnig þríhjól. Stórir bílar og brúðu- vagnar. Leikíangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. Tilbúin PÍFU gluggatjöld. Dúkar, kjólaefni, aðeins í 2—3 kjóla af gerð. Dernín, ljós-drappað og margt fleira nýikonrið. VERZLUNIN SKEHMAN LOKAÐ vegiia sumarleyfa frá og með 6. júlí. Erunr lrætt að taka til hreinsunar fyrir frí. Gufupressan Skipagötu 12. Cedacril-garnið er konrið í mörgum litum. VERZLUNIN ÐYNGJA Höfum fyrirliggjandi Pústkérfi í flestar gerðir fólkshifreiða, ennfrenr- ur kúta í sex og átta cylendra bíla. Getunr snríðað úr 1,7/8 og 2ja tonrnru rörunr. Pústurröra- verkstæðið Kaldbaksgötu. Átvinna Meiraprófsbílstjóra vantar strax. AFL HF., FURUVÖLLUM 3 SÍMAR 1-123-58 EBA 2-12-3-1. AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 11167 Myndlislasýning verður í Myndsmiðjunni á verkunr Árnranns Guðjónssonar (Onrnra). Sýningin verður opnuð n. k. laugardag kl. 2 og stendur í eina viku. Dugíeg sfúlka óskasf í þvolfa HÓTEL AKUREYRI T1LKYNNING til viðskiptavina Hef opnað fasteignaskrifstofu að Glerárgötu 20, Akureyri, II. hæð. Skrifstofan verður opin virka daga rnilli kl. 14,00 og 17,00, og er sínri lrennar 2-17-21. í fyrirsvari verður Kristbjörg Rúna Ól- afsdóttir, sem jafnframt er sölustjóri. Heinrasími hennar er 2-22-95. Jafnf'ratirt veitir undirritaður upplýsingar utan skrifstofutínra í síma 2-27-42, ef óskað er. Sölulaun vérðá fyrst um sinn krafin að hálfu samkvæmt gjaldskrá. Reynið viðskiptin. Virðingarfyllst, ÁSMUNDUR S. JÓHANNSSON lrdl., Glerárgötu 20. — Sínri 2-17-21. Frá lyfjðbúðunum á Akureyri Samíkvænrt auglýsingu frá Heillrrigðis- og Trygg- ingamálaráðuneyti um afgreiðslutínra lyfjabúða á Akureyri, verða báðar lyfjabúðirnar opnar framvegis til kl. 19 á föstudögum en hins vegar lokaðar á laugardögum að öðru leyti en því að þá daga verður vakt í lyfjabúðunum til skiptis eins og á sunnudögum og helgidögunr, þ. e. frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. LYFJABÚÐIRNAR Á AKUREYRI. Tilboð óskast í húseignina Eyraveg 18. Venjulegur réttur áskilinn, Uþþlýsingar í síma 1-21-85. SIGTRYGGUR ÞORBJÖRNSSON. TIL SÖLU NÝTT Á SÖLUSKRÁ: « Eiirbýlishús í byggingu, G herbergja. 5 herbergja hæð á Suðurbrekkunni. 4ra lrerbergja hæð á Suðurbrekkunni nr. bílskúr. 3ja herbergi í snríðum í blokk. 2 lrerbergi í snríðum í blokk. 2 herbergja 70 m'- glæsileg íbúð í blokk við Vfðilund. Ennfremur einbýlishús og íbúðir víða í bænum. Skiifstofan Geislagötu 5, opin daglega kl. 5—7 e. h., sími 1-17-82. HEIMASÍMAR: RAGNAR STEINBERGSSON, hrl.,sími 1-14-59 KRISTINN STEINSSON, sölustj. sími 2-25-36

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.