Dagur - 03.07.1974, Blaðsíða 8
AUGLÝSINGASÍMI
Dagur
Akureyri, miðvikudagur 3. júlí 1974.
ASAHI
PENTAX M . GULLSMIÐIJ? ..
sjónaukarnir (f B \ SIGTRYGGÚR
komnir. J & PÉTUR
' AKUREYRI
Sveitakonan og Svæk: Ilcrdís Birgisdóttir og Ingiiiiundur JónSbOn.
Frá Leikfélaginu á Húsavík
SMATT & STORT
1 septembermánuði s. 1., hóf
Leikfélag Húsavíkur starfsárið
með för til Danmerkur. Farið
var á norrænt leiklistarmót,
sem háð var í Askov á Jótlandi.
Þátttakendur í förinni voru 10
félagar leikfélagsins, þar af átta
ieikarar Flokkurinn sýndi út-
clrátt úr Gullna hliðinu eftir
Davíð Stefánsson með tónlist
eftir Pál ísólfsson og fékk mjög
góðar móttökur hjá Dönum.
Um síðustu áramót tók leikfé-
iagið að sér rekstur Samkomu-
hússins á Húsavík og rekur það
sem kvikmyndahús og leikhús.
Aðstaða til leikæfinga batnaði
verulega við það, að félagið
varð sinn eigin herra í húsinu.
■ Ae su 1. hausti ákvað leikfélag-
Hi ísey 2. júlí. Nú reytist tals-
vert á færi og stunda bæði
. trillur og minni þilfarsbátar
handfæraveiðar. Vinna er því
talsverð í frystihúsunum.
Þá er einnig nokkur bygging-
arvinna í eynni, og nú er
Björk h.f., sem er fyrirtæki í
Hrísey, að byggja tvö íbúðar-
hús nú í sumar, ennfremur
nautastöðina margumtöluðu, en
bygging hennar var á áætlun í
fyrra en var frestað þar til í
sumar.
Svo hafa menn staðið í kosn-
ingum eins og aðrir landsmenn
og reynt að kjósa rétt, þótt
mörgum hafi ekki reynst það
auðvelt. Og enn má nefna, að
fólk er að taka sér sumarleyfin
og fer þjá gjarna í einhver ferða
lög.
Sundnámskeið i okkar ágætu
heimalaug standa nú yfir og
sundkeppni Ungmennasam-
bands Eyjafjarðar fer bráðlega
fram hér í Hrísey.
Það er komið gott gras á
túnin, en menn eru ekki að
hugsa um að hirða heyið. Ég sé
mann vera að flytja hey beint
í sjóinn núna. Hér er enginn bú
peningur til að éta heyið. Að-
eins er hér ofurlítið af hænsn-
um og svo nokkrir húskettir.
Kettirnir geta dundað við að
ið að taka til sýninga Góða dát-
ann Svæk eftir Jaroslav Hasek
í þýðingu Karls ísfelds og var
þá Benedikt Árnason ráðinn
leikstjóri. Gert var ráð fyrir, að
æfingar hæfust snemma í janú-
ar, en það drógst, að leikstjór-
inn kæmi og þess vegna gátu
æfingai ekki hafist fyrr en um
miðjan febrúarmánuð. Leikur-
inn var frumsýndur 18. apríl og
urðu sýningar alls 14. Alls tóku
25 leikarar þátt í sýningunni,
sumir þeirra léku tvö og jafnvel
þrjú hlutverk, en hlutverkin
eru rúmlega 40. Aðsókn að sýn-
ingunum var ágæt þrátt fyrir
inflúensku, sem herjaði á fólk
á Húsavík og í nágrannasveit-
um- um þær mundir og prent-
veiða rotturnar. Minkur hefur
ekki komið í eyna ennþá. En
fyrir fáum árum fannst einn
slíkur á sundinu milli lands og
eyjar. Það var trillukarl sem sá
dýrið og skaut það.
Mannlífið er einkar rólegt nú,
að afstöðnum kosningunum, og
við eigum kost á því að draga
að okkur hreinna og heilnæm-
ara sjávarloftið en flestir aðrir,
enda fyrirfinnst hér ekkert
hneykslismái og hér una flestir
sæmilega við sinn hlut. — S. F.
araverkfall, sem þá stóð yfir.
Ingimundur Jónsson lék góða
dátann Svæk og vakti meðferð
hans á hlutverkinu sérstaka at-
hygli og aðdáun. Með önnur,
all stór hlutverk fóru: Kristján
E. Jónasson, Aldís Friðriksdótt-
ir, Sigurður Hallmarsson og
María Axfjörð.
Leikstjórinn, Benedikt Árna-
son, fór að ýmsu nýstárlegar
leiðir í uppsetningu verksins.
Sviðsbúnaðurinn var aðeins sex
(Framhald á blaðsíðu 2)
FRÁ LÖGREGLUNNI
4 AKUREYRI
SÍÐASTA , fimmtudagskvöld
var brotist inn í Rafsegul,
Kaupvangsstræti 21 á Akur-
eyri. Þar var haglabyssa geymd
og nokkuð af skotfærum. Inn-
brotsmaðurinn lióf nú skothríð
þar inni, en fór síðan uppá efri
hæðina en þar er billiardstofa
og skaut sig þangað inn, braut
og skar húsmuni. Urðu þetta
samanlagt miklar skemmdir.
Lögreglan handtók síðan grun-
aðan mann, sem reyndist vera
ungur Akureyringur undir
áhrifum áfengis og játaði hann
verknað sinn.
Um kosningahelgina gekk
umferð vel í bænum og urðu þá
ekki umierðaóhöpp.
(Samkv. upplýsingum yfir-
lögregluþjóns).
VIÐLAGASJÓÐSHÚSIN
Nýlega var auglýst í sunnan-
blöðuni, að Viðlagasjóðshús á
Akureyri (og raunar á öðrum
stöðum á landinu) væru til sýn-
is og sölu, fimm að tölu, smíðuð
í Kanada. Ákveðinn dag kom
eitthvað af fólki til að sjá þessi
hús. Síðan hefur Iátlaust verið
spurt um húsin. Auglýsingin
var ekki send Akureyrarblöð-
um og má það merkilegt heita,
og því fór hún franihjá mörg-
unt bæjarbúum og kom ekki að
gagni fyrir þá. Nú er það vin-
samleg ábending til þeirra, er
þessum málum ráða, t. d. um-
boðsmönnum Viðlagasjóðshús-
anna hér á Akureyri, að þeir
sjái til þess, að á ný verði aug-
lýstur, og það rækilega, skoð-
unartími þessara liúsa.
MARGT FUNDIÐ AÐ
Kanadahúsin fimm á Akureyri,
eru ekki frágengin, hvorki utan
eða innan. Margar athugasemd-
ir hrutu af munni þeirra, sem
liúsin skoðuðu. Þau svara ekki
nægilega vel þeim kröfum, sem
hér eru gerðar til nýbyggðra
liúsa. Þær kröfur eru e. t. v. ef
miklar en eru engu að síður
fyrir hendi. Gólf liúsanna cr
t. d. ekki einangrað. Baðið er
■•y.'-v.--"'.:......
Sigurður Gizurarson.
FORSETI ÍSLANDS hefur að
tillögu dómsmálaráðherra skip-
að Sigurð Gizurarson hæsta-
réttarlögmann til að vera sýslu-
maður í Þingeyjarsýslu og bæj-
arfógeta á Húsavík frá 1. júlí
1974 að telia.
Aðrir umsækjendur um emb-
ættið voru: Andrés Valdimars-
son, sýslumaður, Hólmavík,
Björn Friðfinnsson, framkv.-
án glugga og loftræstingar, eld
húsgluggi er bara gluggabora,
birtu vantar í forstofur, innaf
útidyrum o. s. frv. En hvað um
það, fólk sem vill, skoða þessi
hús, á að fá að gera það. Bæjar-
yfirvöld hafa samþykkt ósk um,
að bærinn fái forkaupsrétt að
þessum nýju húsum.
NEÐARLEGA,
EN EKKI Á BOTNINUM
ÍBA-liðið lék í fyrstudcildar-
keppninni við Fram 28. júní og
fór leikurinn fram í Reykjavík.
Akureyringar sigruðu með 3:2.
Ekki var milcið um þennan leik
getið í sunnanblöðuin, og litlar
fregnir getur blaðið fært lesend
um sínum um hann, þar sem
það hefur nú engan sérstakan
íþróttafréttaritara. En sagt er,
að Akureyringar liafi ekki legið
á liði sínu og keppt til sigurs.
Ilafa þeir nú hlotið 5 stig í
fyrstudeildarkeppninni og er
eitt lið stigalægra, Fram með 4
stig.
NÝ UMTALSEFNI
Menn eru nú sem óðast að
melta kosningatölurnar, sem
verið hafa hið ráðandi umtals-
efni síðustu dagana og mjög að
vonum. Á öðrum stað eru ofur-
litlar hugleiðingar um úrslitin.
og er þeim því sleppt hér í þess-
um þætti. Framundan er nú
þjóðhátíðin mikla, bæði lands-
hátíðin á Þingvöllum, sem er
hátíða mest, og einnig þjóðhá-
tíð héraða. Hér við Akureyri
verður mikil hátíð í Kjarna-
skógi á vegum Eyfirðinga og
Akureyringa. Skógurinn hefur
verið að keppast við að vaxa
síðustu vikurnar. Og menn hafa
lagt þar vegi, leitt vatn og búið
til bílastæði.
70 ARA
MAGNÚS JÚLÍUSSON, —
Sunnuhvoli, Glerárhverfi, er
sjötugur í dag, miðvikudag.
stjóri, Reykjahlíð, Friðgeir
Björnsson, fulltrúi, Reykjavík,
Guðmundur L. Jóhannesson,
fulltrúi, Hafnarfirði, Sigurður
Hallur Stefánsson, aðall'ulltrúi,
Hafnarfirði, og Sveinn H. Valdi-
marsson, hæstaréttarlögmaður,
Reykjavík.
Dóms- og kirkjumólaráðuneyt-
ið, 1. júlí 1974.
Þorsteinn Jónsson með nemendur sína á reiðskóla Léttis á Alcureyri. (Ljósm. Fr. Vestm.).
SigurSi vsr veiit Þingeyjarsýsia