Dagur - 03.07.1974, Blaðsíða 7
7
■Bifreifomm
Til sölu V. W. 1300 árg.
1969 í mjög góðu lagi.
Uppl. í síma 1-19-07
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu nýr Ford Ex-
cord XL árg. 1974.
Ekinn 5 þús. kotn.
Uppl. í síma 2-11-31.
Til sölu FÍAT 125
árg. 1974.
Skipti koma til greina.
Uppí. í síma 1-18-59.
BRONCO árg. 1974
skemmdur.
Selst í núverandi ásig-
komulagi eftir veltu.
Bifreiðin er til sýnis hjá
B.'S.A.-verkstæðinu.
Tilboðum skal skila á
skrifstofu SJÓVÁ,
Glerárgötu 20,
fyrir 5. júlí 1974.
Uppl. í síma 2-29-10.
SKODA 110 LS árg.
1973 skemmdur eftir
veltu selst í núvreandi
ástandi.
Bifreiðin er til sýnis á
Skodaverkstæðinu,
Akureyri.
Tilboðum skal skila á
skrifstofu SJÓVÁ fyrir
5. júlí 1974.
Uppl. í síma 2-29-10.
i Kaup :■
Óska að kaupa notað
REIÐHJÓL.
Sími 2-18-30 í matar-
tímum.
Vil kaupa Hondu 450
árg. 1967-69.
Sími 1-17-90.
Atvinna
Viljum ráða skrifstofu-
stúlku í sumar.
Æskileg vélritunar-
kunnátta.
Uppl. gefur Hafliði
Guðmundsson,
sími 2-19-00.
Verksmiðjur S.Í.S.
„Ferskjur"
Niðursoðnar frá
Búlgaríu
Aðeins kr’..
PR. 1/1 DÓS.
Úrslit Alþmgiskosniiigaima 30. júní s.l.
Reykjavík:
Suðurlandskjördæmi:
Atkvceði Þingm Breyting Atkvœði Þingm. Breyling
A 4047 (4468) 1 (1) 8,5% (10,1) + 1.6% A: 568 (739) 0 (0) 6,0% (8,0) + 2,0%
B 8014 (6766) 2 (2) 16,7% (15,2) + 1.5% B: 3209 (3052) 2 (2) 33,8% (32,9) + 0,9%
D 24023 (18884) 7 (6) 50,1% (42,6) + 7,5% D: 4051 (3601) 3 (3) 42,7% (38,9) + 3,8%
F 1650 (4017) 0 (1) 3.4% (9.1) + 5,7% F: 298 (305) 0 (0) 3,1% (3,3) + 0,2%
G 9874 (8851) 2 (2) 20,6% (20,0) + 0,6% G: 1369 (1392) 1 (1) 14,4% (15,0) + 0,6%
K 121 0 0,3% + 0,3%
N 67 0 o.i% + 0,1% 9.682 (9.427) greiddu atkvæði af 10.653 (10.233) á kjörskrá eða 90,9%
R 149 0 0,3% + 0,3% (92,1%). Auðir og ógildir voru 187 (160).
48.683 (44.935) greiddu atkvæSi af 53.935 (50.170) á kjörskrá eða
89,9% '(89,6%). Auðir seðlar og ógildir voru 514 (596). — Tölur í
sviga eru frá kosningunum 1971.
Kjörnir þingmenn: Geir Hallgrímsson (D); Gunnar Thoroddsen (D);
Magnús Kjartansson (G); Þórarinn Þórarinsson (B); Ragnhildur Helga-
dóttir (D); Jóhann Hafstein (D); Eðvarð Sigurðsson (G); Pétur Sig-
urðsson (D); Gylfi Þ. Gíslason (A); Einar Ágústsson (B); Ellert B.
Schram (D); Albert Guðmundsson (D).
Reyk j anesk j ördæmi:
Kjörnir þingmenn: Ingólfur Jónsson (D), Þórarinn Sigurjónsson (B),
Guðlaugur Gíslason (D), Jón Helgason (B), Garðar Sigurðsson (G),
Steinþór Gestsson (D).
Heildarúrslil:
Atkvœði Þingm.
A: 10321 (11020) 5 (6) 9,1% (10,5)
B: 28388 (26645) 17 ’(17) 24,9% (25,3)
D: 48.758 (38170)" '25' (22)- 42,7% (36,2)
E: 5244 (9395) 2 (5) ' 4,6% (8,9)
G: 20922 (18055) 11 (10) 18,3% (17,1)
Bveyting
-tr 1,4-r-
+ 0,4%
6,5%
43%
1.2%
+
+
Atlivceði Þingm. . Breyting
A: 2702 (2620) 0 (1) 13,0% (14,7) -f- 1,7% Aðrir flokkar fengu samtals 448 atkvæði eða 00,4%. — 115.566
B: 3682 (3587) 1 (1) 17,8% (20,1) ~ 2,3% greiddu atkvæði af 127.501 á kjörskrá eða 90,6%. Auðir seðlar og
D: 9751 (6492) 3 (2) 47,1% (36,4) + 10,7% ógildir voru samtals 1.485.
F: 764 (1517) 0 (0) 3,7% (8,5) -f- 4,8%
G: 3747 (3056) 1 (1) 18,1% (17,1) + 1.0% Uppbótaþingscetin féllu sem liér segir:
P: 19 0 0,2% + o,i% 1. 1. maður A-listans á Reykjanesi: Jón Ármann Héðinsson.
R: ■ 51 0 0,2% + 0,2% 2. 1. maður A-listaiis á Vesturlandi: Benedikt Gröndal.
20.988 (18.135) greiddu atkvæði af 23.069 (20.100) á kjörskrá eða
91,0% (90,2). Auðir og ógildir voru 272 (284).
Kjörnir þingmenn: Matthías Á. Mathiesen (D), Oddur Ólafsson (D),
Gils Guðmundsson (G), Jón Skaftason (B), Ólafur G. Einarsson (D).
V esturlandsk j ördæmi:
Atkvœði
Þingm.
Breyting
A: 771 (723) 0. (0) 10,8% (10,9) + 0,1%
B: 2526 (2483) 2 (2) 35,6% (37,2) + 1,6%
D: 2377 (1930) 2 (2) 33,5% (28,9) + 4,6%
F: 266 (602) 0 (0) 3,5% (9,0) + 5,5%
G: 1179 (932) 1 (1) 16,6% (14,0) + 2,6%
7.195 (6.782) greiddu atkvæði af 7.835 (7.365) á kjörskrá eða 91,8%
(92,1). Auðir og ógildir voru 96 (112).
Kjörnir þingmenn: Ásgeir Bjarnason (B), Jón Árnason (D), Halldór
E. Sigurðsson (B), Friðjón Þórðarson (D), Jónas Árnason (G).
Vestfjarðakjördæmi:
Atkvœði Þingm. Breyting
A: 495 (464) 0 (0) 9,9% (9,3) + 0,6%
B: 2027 (2006) 2 (2) 37,6% (39,0) + 1.4%
D: 1798 (1499) 2 (2) 35,9% (30,1) + 4,8%
F: 711 (1229) 1 (1) 14,2% (24,7) + 10,5%
G: 578 (277) 0 (0) 11,5% (5,6) + 5,9%
5.099 (5.057) greiddu atkvæði af 5.596 (5.586) á kjörskrá eða 91,1%
(90,5). Auðir og ógildir voru 85 (78).
Kjörnir þingmenn: Matthías Bjarnason (D), Steingrímur Hermanns-
son (B), Þorvaldur Garðar Kristjánsson (D), Gunnlaugur Finnsson (B),
Karvel Pálmason (F).
Norurlandskjördæmi vestra:
Atkvceði Þingm.
Breyting
A: 445 (566) 0 (0) 8.3% (11,0) + 2,7 %
B: 2027 (2006) 2 (2) 37,6% (39,0) + 1,4%
D: 1753 (1679) 2 (2) 32,5% (32,6) + 0,1%
F: 312 0 5,8% + 5,8%
G: 850 (897) 1 (1) 15,8% (17,4) + 1,6%
5.452 (5.254) greiddu atkvæði af 6.036 (5.853) á kjörskrá eða 90,3%
(89,8%). Auðir og ógildir voru 65 (106).
Kjörnir þingmenn: Ólafur Jóhannesson (B), Pálmi Jónsson (D),
Páll Pétursson (B), Eyjólfur K. Jónsson (D), Ragnar Arnalds (G).
Norðurlandskjördæmi eystra:
Atkvœði Þingm.
A: 1098 (1147) 0 (0) 9,1% (10,1) + i,o%
B: 4811 (4677) 3 (3) 39,7% (41,1) + 1-4%
D: 3661 (2939) 2 (2) 30,2% (25,9) + 4,3%
F: 772 (1389) 0 (1) 6,4% (12,2) + 5,8%
G: 1731 (1215) 1 (0) 14,3% (10,7) + 3,6%
M: 41 0 0,3% + 0,3%
Austurlandskjördæm i:
Alkvcrði
Þingm.
A: 195 (293) 0 (0) 3,1% (5,1)
B: 2687 (2564) 3 (3) ' 42,6% (44,4)
D: 1344 (1146) 1 (1) 21,3% (19,8)
F: 491 (336) 0 (0) 7,8% (5,8)
G: 1594 (1435) 1 (1) 25,2% (24,9)
+
+
+
3. 1. maður F-listans í Reykjavík: Magnús Torfi Ólafsson.
4. 2. maður A-listans í Reykjavík: Eggert G. Þorsteinsson.
5. 3. maður G-listans í Reykjavík: Svava Jakobsdóttir.
6. 8. maður D-listans í Reykjavík: Guðmundur Garðarsson.
7. 2. maður G-listans á Austurlandi: Helgi Seljan.
8. 1. maður A-listans á Vestfjörðum: Sighvatur Björgvinsson.
9. 3. maður D-listans á Vestfjörðum: Sigurlaug Bjarnadóttir.
10. 4. maður D-listans á Reykjanesi: Axel Jónsson.
11. 2. maður G-listans á Reykjanesi: Geir Gunnarsson .
Tapast hefur karlmanns
úr, Pierpont.
Sími 2-14-38.
Húsnæðii
Til leigu er 3ja her-
bergja ný íbúð við Víði-
lund.
Tilboð óskast send afgr.
blaðsins fyrir 15. júlí,
merkt „ÍBÚГ.
Lítil íbúð óskast frá 15.
ágúst, Helst nálægt
sjúkrahúsinu.
Uppl. í síma 2-22-47.
Sala
Breyting
12.298 (11.510) greiddu atkvæði af 13.412 (12.563) á kjörskrá eða
91,7% (91,6%). Auðir og ógildir 184 (143).
Kjörnir þingmenn: lngvar Gíslason (B), Jóij G. Sólnes (D), Stefán
Valgeirsson (B), Lárus Jónsson (D), Stefán Jónsson (G), Ingi Tryggva-
son (B).
Breyting
-5- 2,0%
- 1,8%
1,5%
2,0%
0,3%
6.377 (5.875) greiddu atkvæði af 6.965 (6419) á kjörskrá eða 91,6%
(91,5%). Auðir og ógildir voru 66 (101).
Kjörnir þingmenn: Vilhjálmur Hjálmarsson (B), Lúðvík Jósepsson
(G), Sverrir Herm.son (D), Tómas Árnason (B), Halldór Ásgrímsson (B).
Til sölu lítill ísskápur
og barnakerra.
Uppl. í síma 2-17-64.
JEPPAKERRA til sölu.
Uppl. gefur Kristján P.
Guðmundsson,
sími 2-29-10.
Lítið notuð gólfstand-
andi strauvél til sölu.
Uppl. í síma 2-11-07.
2ja tonna trilla til sölu
með 8 ha SAAB-vél og
dýptarmæli.
Uppl. í síma 2-25-67.
Tvær barnakojur til
sölu.
Uppl. í síma 1-10-57.
- SLIPPURINN . . .
(Frsunhald af blaðsíðu 1)
Fyrir ferskvatnsframleiðslu
eru sjóeimarar af gerðinni Atlas
AFGU3 10 t/24 klst. ísvélar 10
t/24 klst., ásamt ísblásturskerfi
frá Finsom. Fiskilestar eru
þrjár samtals ca. 600 m3. íbúð-
ir eru fyrir 16 menn.
Fiskileitartæki eru öll af gerð
inni Simrad, þar á meðal tvö
sónartæki, dýptarmæli, fisksjá
og höfuðlínumælir.
f skipunum verður meðal
annars talstöðvar og örbylgju-
stöðvar af gerðinni Sailor, neyð
artalstöðvar af gerðinni Link-
line og neyðarbaujur af gerð-
inni Simrad CSIN.
í öllum vistarverum verða
loftnetskerfi fyrir útvarp, há-
talarakerfi og símakerfi, en
hljómburðarkerfi og sjónvarp í
matsal og talkerfi í stýrishúsi
fyrir þilfar og vinnusvæði.
Þá má nefna tvær ratsjár í
hvoru skipi frá Decca, 10 cm og
3 cm, með samtengibúnaði (int-
erswitching unit), miðunarstöð,
loran, vegmælir, gíróáttaviti og
sjálfstýring. Vélgæslukerfi og
afgasvaki frá Iðntæki hf. verða
einnig í skipunum.
Skipin munu taka rösklega
600 lestir af loðnu.
Nú er í smíðum tvö síðustu
150 lesta fiskiskipin, sem smíð-
uð verða í Slippstöðinni hf. að
sinni. Smíði skuttogaranna
hefst í september og er áætlað
að afhenda fyrra skipið í jan-
úar 1976, en síðara skipið í októ-
ber 1976.
EITURGUFA
HJÓLHÝSI eru að verða mörg
á allra síðustu árum og hafa
margt til síns ágætis. Litlu mun
aði þó, að eitraðar gufur bön-
uðu ferðafólki á Norðurlandi, er
það svaf í hjólhýsinu. Mun gas-
hitað hitatæki hafa bilað.
Verður þetta atvik eflaust til
þess að fólk gæti betur þessara
tækja almennt á ferðum sínum.
Dagur
kemur næst út 17. júlí.