Dagur - 08.08.1974, Blaðsíða 3

Dagur - 08.08.1974, Blaðsíða 3
3 Tapad Ibúðir til sölu! Stjórn verkamannabústaða á Dalvík auglýsir til sölu 6 þriggja og fjög- tirra herbergja íbúðir í raðhúsi, sem scníði er hafin á við Hjarðarslóð 1, Dalvík. Verða þær seldar iullgerðar og afhentar þannig að byggingu ilokinni. Eru þriggja herbergja íbúðirnar þrjár talsins og fjögurra herbergja íbúðirnar jafn margar. Brúttóstærð fyrrnefndu íbúðanna er sem næst 86 m2, en hinna síðar- mefndu sem næst 103 m2. Áætlað verð minni fbúðanna er sem næst kr. 4.075.000.00 og hinna stærri sem næst kr. 4.686.000.00. — Nauðsynlegt er að vekja athygli á því, að söluverð íbúðanna mun breytast í samræmi við almennar breytingar á verðlagi í laildinu. Greiðsluskilmálar eru í aðalatriðum þeir, að kaupandi skal innan f jög- urra vikna frá því að honum var gefinn kostur á íbúðarkaupunum, greiða 10% af áætluðu íbúðarverði. Við sölu og afhendingu íbúðarinn- ar skal kattpandi greiða það sem á vantar, til þess að 20% af endanlegu kostnaðarverði íbúðarinnar sé greitt af hans hendi. Eftirstöðvar kaup- verðsins, er nerna 80% af kostnaðar- og söluverði íbúðarinnar, nruu Húsnæðismálastofnun ríkisins veita að láni til langs tínta. Að öðru leyti gilda um íbúðir þessar ákvæði laga og reglngerða um Húsnæðismálastofnun ríkisins og Byggiilgasjóð venkamanna og verka- mannabústaði. Umsóknir um íbúðarkaujr þessi þurfa að lrafa borist ti'l formanns stjórn ar verkamannabústaða á Dalvík, STEFÁNS BJÖRNSSÖNAR, Skíða- braut 7, Dalvík fyrir 20. ágúst n. k. og mun hann veita nánari upplýs- ingar um þessi mál. STJÓRN VERKAMANNABÚSTAÐA Á DALVÍK. Tapast hafa lesgleraugu í svörtu hulstri á leið- inni frá Hótel KEA nið- ur á bryggju og að versl- uninni Höfn. Finnandi vinsamlegast skili þeim á Bifreiða- stöð Oddeyrar. Áki Kristjánsson. Ljósblár páfagaukur tapaðist á sunnudag. Finnandi vinsamlegast beðinn að hringja í síma 2-13-39, Akureyri. Skemmfiferð fyrir aldreða Eininprfélap Véi kalýðsfélagið Eining hefur ákveðið að efna til eins dags ferðar fyrir aldraða félaga laugardaginn 17. ágúst n. k. Farið verður frá skrifstofu félagsins í Ólafsfirði kl. 8 að morgni um Dalvík til Akureyrar, og síð- an frá skrifstofu félagsins á Akureyri kl. 10 og ekið að Laugum, síðan úm Mývatnssveit og til Húsavííkur, og'áætlað að koma a'ftur til Akureyr- ar kl. 10 að kvöldi. d>átttökugjald verður kr. 500. Þeir félagar, sem vilja taka þátt í ferð þessari, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna það eigi síð- ar en þriðjudaginn 12. ágúst. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING. Skrifsfofusfúlkur verða ráðnar á skrifstofu landsímans, Akureyri, frá 1. septem'ber 1974. Skilyrði fyrir starfinu eru: Gagnfræðapróf eða hliðstæð menntun og góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfs- manna. Eiginhandar umsóknir í umsóknareyðublöðum pósts og síma, sem fást á skrifstofu landssímans, Akureyri, eða hjá undirrituðum, sendist mér fyr- ir 20. ágúst n. k. SÍMASTJÓRINN, AKUREYRI. ATVINNA! Verkamenn vantar í sementsvinnu. HÁTT KAUP. Einnig vantar meiraprófsbifreiðastjóra. MALAR- OG STEYPUSTÖÐIN H. F. SÍMI 2-18-95. Kaupfélag Vopnfir'ðinga vi'll ráða skrifstofu- stjóra, sem jafnf'ramt er fulhrúi kaupfélagsstjóra. Útvegum húsnæði í einbýlishúsi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist HALLDÓRI K. HALLDÓRSSYNI, kaupfélagsstjóra, Vopnafirði. Verð á Ákureyri í sumar VID AÚGLÝSINGALJÓSMYNDUN. Get bætt við mig nokkrum verkefnum, fyrir fyr- irtæki og verslanir. .-.O Fullkömih litljósmyndun eða svart-hvít. Tek einnig að mér almenna Ijósmyndun, en vin- samlegást pantið með minnst 1 viku fyrirvara, í síma 1-19-82, kl. 12-8 e. h. SIGURÐUR ÞÖRGEIRSSON, ljósm., FJÓLUGATA 12.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.