Dagur - 08.08.1974, Blaðsíða 7

Dagur - 08.08.1974, Blaðsíða 7
7 Megrunartöíliir „METT" komrtar aftur NÝLENDUVÖRUDEILD Starfsstúlkur óskast í eldliús Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri. Uppl. gefur ráðskona, sími 2-21-00 (skiptiborð). FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI r Ufsaian í fullum gangi ENN MÁ GERA GÓÐ KAUP VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL AKUREYRI. TILKYNNING frá Orlofsnefnd fram-Eyjafjarðar Orlofsdvöl lnismæðra verður að Húsmæðraskól- anum Laugalandi dagana 22.-29. ág. og 30. ág.— 6. sept. Þær konur sem hug hafa á dvölinni eru beðnar að sækja senr fyrst til orlofsnefndar. Allar húsmæður á svæðinu hafa jafnan rétt til or- lofs. GERÐUR PÁLSDÓTTIR, Kristnesi. SIGRÍÐUR PÁLMADÓTTIR, Hafnarstr. 88. VILBORG ÞÓRÐARDÓTTIR, Y.-Laugalandi. TILKYNNING frá Frystihúsi K. E. A. Þeir sem eiga geymd matvæli í frystihúsi voru utan hólfa (almenningi) verða að taka þau í síð-- asta lagi 20 þ. m. Eftir það verður geymslan .fiostlaus vegna lagfær'- inga. FASTEIGNASALA Ráðhústorgi 1 SÍMI 2-22-60. Til sölu 5 herbergja íbúð ásamt bílgeymslu í Kringlumýri. Falleg lóð og gott útsýni. Nýstandsett eldri húseign á Eyrinni. 3ja herbergja íbúð við Helganragrastræti. Höfunr verið beðnir að útvega tveggja íbúða hús. Önnur íbúðin þyrfti að vera ca. 4—5 herbergja en hin 2—3 herbergja. Höfum kaupendur að litlu einbýlishúsi, þarf að vera á Brekkunni. Höfum verið beðnir að útvega 3—4 herbergja íbúð á Syðri-Brekkunni. FASTEIGNASALA Ráðhústorgi 1 SÍMI 2-22-60. - HEIMASÍMI 1-17-85. (Sami inngangur og Norðlensk trygging). STEINDÓR GUNNARSSON, lögfræðingur. iHúsnæðmm Ungan reglusaman mann vantar herbergi nú þegar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 2-13-62. Ungt par óskar eftir íbúð á leigu. Sírni 2-27-50. Óska eftir að taka 3ja herbergja íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í sírna 1-24-09 milli kl. 2-3. Kartöflumús „Karen-Koks" í bréfum „Maggi" í pökkum Duftið hrært út í mjólk og tilbúið á 3 mínútum. KJÖRBÚÐIR K. E. í Tveggja herbergja íbúð á góðum stað í bænum til leigu í haust gegn barnagæslu. Sími 2-25-84. Fullorðin kona óskar eftir heibergi til leigu, helst sem næst Elliheim- ili Akureyrar. Uppl. í símum 1-14-37 eða 2-28-61. Skólapiltur óskar eftir herbergi. Sími 1-22-54. Herbergi eða íbúð óskast til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 2-22-47. Stekkjarnef í Hrísey til sölu, og laust til íbúð- ar 1. september. Semja ber við undirrit- aðann í síma 6-17-11. Sigurður Jóhannsson. Til sölu verkstæðishús á góðum stað. Sími 2-25-51. 3ja herbergja íbúð til sölu við Skarðshlíð. Uppl. gefur Smári Sig- urðsson, sími 2-15-13 eftir kl. 19. FLAUEL SLÉTT 0G RIFFLAÐ NÝKOMIÐ Frá Vélskóia íslands Akureyri Þeirn nemendum sem hafa í liyggju að stunda nám við skólann á komandi skólaári er bent á að leggja inn umsóknir sínar sem allra fyrst. Þar sem skólinn getur aðeins tekið takmarkaðan fjölda nemenda. VÉLSKÓLI ÍSLANDS, Akureyri PÓSTHÓLF 544. C/O BJÖRN KRISTINSSON, Hríseyjargötu 20. — Sími 1-17-33. Greiðsla á olíustyrk á Akureyri fyrir mánuðina mars—maí 1974 hefst á bæjar- skrifstofunni, Geislagötu 9, þriðjudaginn 9. ágúst næstkomandi. Olíustyrkur fyrir ofangreint tímabil er kr. 1.800 á hvern íbúa, sem býr við olíuupphitun. Styrkur- inn greiðist hverjum framteljanda til skatts og einnig vegna maka og barna, sem eru á framfæri hans og eigi eru sjálfstæðir framteljendur. Þó skulu lífeyrisþegar, sem njóta bóta samkv. 19. gr. laga um almannatryggingar (hafa tekjutrygg- ingu) og aðrir lífeyrisþegar, sem hafa svipaðar heildartekjur, fá greiddan styrk, sem nemur 1V£ styrk einstaklings vegna þeirra sjálfra. Miðað er við, að sá senr styrks nýtur hafi verið búsettur í sveitarfélaginu meiri hluta tímabilsins. Á bæjarskrifstofunni verða fáanleg eyðublöð, senr ber að útfylla um leið og olíustyrks er vitjað. Fyrstu útborgunardagana verður greiðslum á olíustyrk hagað þannig: Þriðjudaginn 13. ágúst og miðvikudaginn 14. ágúst til íbúa við götur er byrja á bókstöfunum A—E (Aðalstræti—Espilundur). Fimmtudaginn 15. ágúst og föstudaginn 16. ágúst: Götur frá F—K (Fjólugata—Kvistagerði). Mánudaginn 19. ágúst og þriðjudaginn 20. ágúst: Götur frá L—R (Langahlíð—Reynivellir). Miðvikudaginn 21. ágúst og fimmtudaginn 22. ágúst: Götur frá S—Æ (Skarðshlíð—Ægisgata) og býlin. Athugið að bæjarskrifstofan er opin virka daga frá kl. 8.30-12.00 og 13.00-16.00. Akureyri, 7. ágúst 1974. BÆJARRITARI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.