Dagur - 28.08.1974, Page 8

Dagur - 28.08.1974, Page 8
Dagur Akureyri, miðvikudaginn 28. ágúst 1974 ASAHI PENTAX sjónaukarnir komnir. Matthías Einarsson Evrópumeistari. — James Mc-Callum form. Evrópusambands sjóstangveiðimanna og Anton Gunnlaugsson skipstjóri. — Lengst til liægri er svo form. ásamt Stefáni Einari Matthias- syni. (Ljósm.: P. A. P.) SMATT & STORT EVRÓPUMEISTARAMÓT í sjó stangveiði var haldið dagana 22., 23. og 24. ágúst, og sá Sjó- stangveiðifélag Akureyrar um framkvæmd mótsins. Róið var frá Dalvík á 15 bátum, og voru þátttakendur alls 85 frá 8 þjóð- um. Sámanlagður heildarafli alla mótsdagana var 18.9 tonn. Hefur afli aldrei verið svo mikill. Veður var gott alla móts dagana, og þótti mótið og fram- kvæmd þess takast með ein- dæmum vel. Einstaklingskeppni. Karlar: Kg I Evrópumeitari: Matthías Einarsson, Ak. 494 2. Einar Einarsson, Ak. 490 3. Karl Jörundsson, Ak. 444 TOGARINN Rauðinúpur frá Raufarhöfn hefur verið í slipp á Akureyri og teknar hafa verið upp vélar skipsins, samkvæmt tímabundnu eftirliti. Hann er 500 tonna, japanskur skuttogari. Á mánudaginn rakst ég á Gunnar Bjarnason, fyrrverandi skólastjóra Vélskóla íslands, en hann hefur barist fyrir því, að íslensku togararnir tækju upp brennslu á svartolíu í stað gas- olíu, og hann er formaður svo- kallaðrar svartolíunefndar, sem hefur með höndum leiðbeining- ar og athugun þessa máls. Og Gunnar var einmitt að rann- saka svartolíunotkunina á Rauðanúpi. Hann varð fúslega við þeim tilmælum, að svara nokkrum spurningum um svart olíunotkunina. Hefur svartolían verið full- reynd hér á landi? Togarinn Narfi í Reykjavík, Er þetta í annað skipti, sem Matthías Einarsson er Evrópu- meistari. Hefur enginn áður hlotið þann titil tvisvar. Konur: Kg Evrópumeistari: Margrét Helgad., Keflav. 190 2. Liselotte Makowski, Þýskalandi 173 3. Mrs. Albers, Hollandi 168 Unglingaflokkur: Kg Evrópumeistari: Stefán Einar Matthíasson, Akureyri 267 2. Hinrik Gylfason, Rvík 242 Þyngsta fisk mótsins og jafn- framt sjaldgæfasta veiddi Kon- þúsund tonna skip, eign Guð- mundar Jörundssonar útgerðar- manns, hefur notað svartolíu til brennslu í tvö ár og reynslan af því er ekki aðeins góð heldur ógæt. Hvað gerir brennslu svartolíu eftirsóknarverða? . Svartolían er helmingi ódýr- ari en gasolían. Sparnaður við notkun svartolíunnar getur orð- ið allt að 400 þúsund krónur á mánuði á skipi með tvö þúsund hestafla vél. Sérstakan búnað þarf að setja upp vegna svart- olíunnar og telst mér til, að kostnaður við hann sparist á 2—3 mánuðum. Hvernig er reynslan á Iíauða- núpi? Kerfi fyrir svartolíuna var sett í það skip fyrir áramótin, en af ýmsum orsökum ekki notað fyrr en í júní í sumar, en ráð Akrnason, Akureyri. Var það hlýr, 7 kg. Þyngsta fisk í kvennaflokki veiddi Margrét Helgadóttir, (Framhald á blaðsíðu 5) Gunnarsstöðum í Þistilfirði, 27. ágúst. Nú er sól og skaf-heið- ríkt, en frost var í nótt og hvítt til heiða og fjalla. Hretið er gengið yfir og ég álít þetta naumast fjárskaðaveður hér. Úrfelli var óskaplegt um helg ina og mun vart hafa verið meira síðan 1950. í Vopnafirði var rigningin svo mikil, en ég var þar staddur á sunnudags- hefur gcfið alveg einstaklega góða raun. Það er einróma álit vélamanna á því skipi, að notk- un svartolíunnar sé bæði góð og hagkvæm. Gunnar Bjarnason. MEIRA UM EPLARÆKT Vegna „epla“-greinar yðar í „Degi“ hefði ég gaman að senda yður nokkrar línur: Jónas Þór hét maður, fram- kvæmdastjóri Gefjunar, sérstak ur þersónuleiki, og áttu hann og frú Vilhelmína heima í Guð- mannshúsi á Akureyri. Ilann gróðursetti eplatré við hús sitt. Bar það nokkur falleg epli, svo girnileg að þegar þau voru nær þroskuð og að uppskeru komið hnupluðu fingralangir strákar eplunum, ræktunarmanninum til sárra leiðinda. — Sjálfur hef ég gróðursett 10 útlend eplatré hjá mér í Reykja vík, þau laufguðust, báru falleg blóm annað árið og dóu á því þriðja, og er víst eplarækt á Islandi nánast ómöguleg, nema e. t. v. í gróðurhúsi. Með vinsamlegri kveðju. Reykjavík, 21. ágúst 1974. K. A. Brúún. SKÓGI VAXIÐ MILLI FJALLS OG FJÖRU Þegar Island byggðist var það skógi vaxið milli fjalls og fjöru, að því er fornar heimildir segja. I nefndaráliti því, er fjallar um landgræðslu og gróðurvernd, sem lá til grundvallar samþykkt Alþingis á Þingvöllum í sumar, nótt, að þar var eins og að ganga undir foss að koma út, enda ár þar í ógurlegum vexti, svo og allir lækir. Ottast er um, að fé hafi farist á þeim slóðum. Á Austurlandi urðu bæði vega- og landskemmdir Heyskap er ekki að fullu lok- ið og tafðist hann vegna óþurrka, en lítið heymagn mun enn úti. Ó. H. Hvers vegna eru ekki allir togararnir með þctta svartolíu- kerfi? Von er að spurt sé, en svörin eru erfiðari. Tregðan á þessari hagkvæmu nýjung er að sumu leyti eðlileg, en alltof mikil. Sparnaður við svartolíunotkun- ina fyrir togaraflotann myndi skipta hundruðum milljóna á ári. Það er alveg sárgrætilegt, að þetta kerfi skuli ekki sett í öll ný skip, sem keypt eru erlendis, og flestir aðrir láta setja í sín nýju skip af sparnað- arástæðum. En þar sem reynsl- an af svartolíubrennslunni er svo góð sem raun ber vitni, hlýtur þróunin að verða í rétta átt, þótt mér finnist sú þróun of hægfara. Það er ekki neinum • erfiðleikum bundið að setja svartolíukerfi í nálega öll ís- lensk skip, og spara með því verulegar fjárhæðir fyrir þjóðar búið og útgerðina, segir Gunnar Bjarnason að lokum og þakkar blaðið viðtalið. E. D. er margskonar fróðleik að finna um þessi mál, meðal annars uin skógræktina. Þar er talið, að hirkiskógar hafi við landnám verið 20—30 þús. ferkílómetrar, en-nú sé skóglendi landsins að- eins eitt þúsund ferkílómetrar, og mikið af því sé í afturför, einkum á landinu vestanverðu. Víðast er birkið nú aðeins lág- vaxið kjarr. VAGLIR OG HALLORMS- STAÐUR Lengsta reynslan af verndun birkiskóga er á Vöglum í Fnjóskadal og Hallormsstað á Fljótsdalshéraði. Lengst reynsla af friðun skóglauss lands, áður vöxnu birki, er í Garðsárgili í Eyjafirði, Vöglum á Þelamörk og Eiðum á Fljótsdalshéraði, og varð árangur á þessum stöðum góður. Ræktun erlendra trjáa liér á landi er'jafn gömul öld- inni, en verulegur skriður komst ekki á þá ræktun fyrr en um eða cftir 1950. Fimmtán teg- undir þessara landnema virðast geta gefið góða raun við skilyrði lands okkar. UNDIR ÁHRIFUM Einn nýlega liðinn ágústdag til- kynntu blaðamenn í fréttahraki, að 1700 fslendingar væru þann daginn staddir á Spáni og þótti víst engum mikið, því svo má segja,. að þjóðinni hafi verið smalað þangað af hinum að- gangshörðu ferðaskrifstofum landsins. Sá er þetta ritar fer sjaldan Iengra en stuttar helgar- ferðir, þar sem kaffisopi í litlum hrúsa og meðlæti í öskju nægir til ferðar, heiman og heim. I einni slíkri ferð og eftir liana voru tvennskonar áhrif sterk: Fyrst þau er fyrir augu hafði borið, og í öðru lagi sérstæðar frásagnir nýlesinnar hókar. FUGLABJÖRGIN Fuglabjörgin á Skaganum eru mörg og fuglmörg, og þótt varpi og útungun væri Iokið og flestir unglingar liefðu þegar farið að heiman, var strjálingur af ófleygum ungum eftir í björg- unum, sem gaman var að virða fyrir sér, ásamt foreldrunum, sem öðru hverju komu neðan frá sjó með eitthvað í nefi. Marg ir fullorðnir fuglar sátu hreyf- ingarlausir eins og steingerving ar, en aðrir voru á endalausu sveimi og létu uppstreymið við klettabrúnirnar halda sér á lofti, svo þeir þurftu naumast að lireyfa vængi. MARGT ER SKRAFAÐ Það er margt skrafað í fiigla- björgunum og aldrei þurrð á umræðucfni. Stundum er eins og einhver sé að Iesa upp úr andlausri bók eða halda fyrir- lestur, jafnvel stauta húslestur. Einstöku kelling er eitthvað að þjarka við sjálfa sig á meðan. En þegar öllum er um það hil að líða í brjóst, upphefst ævin- lega einhver, sem liefur dottið eitthvað skrýtið í hug. Hver veit nema hann hafi fengið að- kenningu af ættjarðarást, þegar hann var að sofna og hviðrar nú uppyfir sig, og svo fær annar hugsjón uppúr þurru, eða ein- hver rífur sig upp til að segja hrandara. Á næsta augnabliki slær við algleymingi í bjarginu aftur. (Framhald á blaðsíðu 4) íkill sparnaður að notkun svartolíunnar fyrir flotann SEGIR GUNNAR BJARNASON, FYRRUM VÉLSKÓLASKÓLASTJÓRI Rernið eins cg ganga undir foss

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.